Þjóðviljinn - 20.03.1974, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.03.1974, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. marz 1974. Margar breytingartillögur menntamálanefndar við grunnskólafrumvarpið: Hverfanefndir í Reykjavík þingsjá Komnar eru fram á alþingi breytingartillögur og álit menntamálanefndar neðri dcild- ar við grunnskólafrumvarpið. Mun nefndarálitið verða tekið íyrir i lok vikunnar að því er Þjóðviijinn fregnaði i sölum al- þingis í gær. Breytingartillögur mennta- rnálanefndar eru alls 44 talsins, margar að visu smávægilegar. Nefndarmenn hafa óbundnar hendur um að flytja eða fylgja öðrum breytingartillögum og nafa einnig óbundnar hendur og stærri bæjum gagnvart þeim tillögum sem frá nefndinni sjálfri koma. Formaður og framsögumaður menntamálanefndar neðri deild- ar er Hannibal Valdimarsson, en fundarskrifari er fulltrúi Alþýðu- bandalagsins i nefndinni Svava Jakobsdóttir. Hér verður sagt frá nokkrum breytingartillagnanna. Gert er ráð fyrir að i fræðslu- ráðum verði sjö menn, fimm skipaðir af viðkomandi lands- hlutasamtökum en einn frá sam- tökum skólastjóra og einn frá samtökum kennara. Áður var gert ráð fyrir að landshlutasam- tökin kysu alla fulltrúana i fræðsluráð. Gert er ráð fyrir að borgar- stjórn fari með hlutverk lands- hlutasamtaka fyrir Reykjavik samkvæmt grunnskólalögunum. Annars er að finna i breytingar- tillögum nefndarinnar tillögu sem snertir Reykjavik sérstaklega. í henni segir að i kaupstöðum með fleiri en 10000 ibúa fari fræðsluráð og hverfisnefndir með hlutverk skólanefndar. Viðkomandi bæjar- eða borgarstjórn skipti kaup- staðnum i hverfi i samráði við fræðsluráð. I hverju hverfi verði hverfisnefnd skipuð 5 mönnum. Hverfisnefnd verði kosin til fjög- urra ára i senn af viðkomandi bæjar-eða borgarstjórn. Verkefni hverfisnefnda verði þau sömu og verkefni skólanefnda. ■ Þá felst merkilegt nýmæli i 17. breytingartillögu nefndarinnar b- lið. Þar segir að við gerð skóla- húsnæðis skuli séð fyrir aðstöðu fyrir nemendur til náms utan kennslustunda og til að neyta VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS 1974 VtgatJÓO* og w g«IIO út Mmkvamt htimlld i IjérlOgum fyrlr érlO 1974, »br. lOg um (kattalaga maOtarO varObréla o. II.. aam rlkl»a|60ur ^alur Innanlanda, Iré mara 1974, um IjérOllun tll vaga- og brúaoarOa é SkalOarérMndl, ar opnl hrlngvag um landlO. RlklaajOOur ar akuldugur handhafa ' .. .............. Riklaal&Our andurgralðtr akuldlna maO varObótum I hlutlalll vlO þé h*kkun, ar kann aO varOa é lénatlmanum é þalrrl vlal- 101 u IramlaaralukoatnaOar, ar ralknuO ar ' 20. mara 1974 Ul gjalddaga bréfa þaaaa 20. mara 1994. MlflaO ar vlO akrénlngu Hagatohi lalanda é vlaltfllu hamlaaralukoalnaOar. las. I.... VERÐTRYGGT Éfc--:..: " HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS 1974 Skuldabrét þatta ar hiuU tvfl hundruO og flmmtlu h....... VagaajóOa og ar gallO út Mmkvaml halrrv abr. lOg um akattalaga maOlarO varObréla o. II.. aam riklaa|60ur aalur Innanlanda, hé r " * "arérMndl, ar opnl hrlngvag ur ‘ 1974, um IjérOllun Ul vaga- og brúagarSa é SÍialOarérMndl, RlklaajOOur ar akuldugur handhata þaaM akuldabréfa VERÐTKYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS 1974 Skuldabrél þatta ar hluU tvO hundruO og Hmmtlu mllljOn króna akuldabrélaléna rlklaajófla vagna VagaajóOa og ar gallfl út Mmkvamt halmlld I Ijérlógum fyrlr érlO 1974, SmaOtarfl varObréla o. II., aam rlklaa|ÓOur aalur Innanlanda, fré mara vaga- og brúagarOa é SkalOarérMndl, ar opnl hrlngvag um landlO. la þaaM akuldabréla um tvO þúaund krónur. Okuldabréf þatta tymlat é 10 érum Iré gjalddaga og varOur akkl Innlayat afl SKULDABREF, RklaajóOur andurgralOtr akuldlna mafl varObótum I hlutfalll vtO þé haakkun, ar kann aO varfla é lénatlmanum é þalrrl vlal- tölu IramfaaralukoatnaOar, ar ralknuO ar a 1974 tll gjalddaga bréfa þaaM 20. . _ra1994. MlOaOarvlO akrénlngu Hagatofu falanda é vlaltOlu framfaralukoal Bréfin brúa ® H ® DIIIO Framkvæmdir við vega- og brúagerð á Skeiðarársandi vegna hringveg- arins hafa gengið samkværrit áætl- un. Þessar framkvæmdír eru fjár- magnaðar með fé, sem inn kemur fyrir happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs. Nú er unnið að gerð varnargarða og brúar yfir Skeiðará, sem imun verða lengsta brú landsins, 900 metra löng. Beggja vegna Skeiðarár hefur lengi verið beðið eftir þeirri brú, sem nú er að verða að veruleika. Enn vantar nokkuð á, að bilið sé brúað, þess vegna eru nú til sölu hjá bönkum og sparisjóðum um land allt verðtryggð happdrættisskulda- bréf ríkissjóðs, þau kosta 2000 krónur. Brúum bilið. ) SEÐLABANKI ISLANDS málsverðar. t frumvarpinu sjálfu er aðeins um það talað að „stefnt skuli að” þvi að þessi aðstaða sé fyrir hendi. Nokkrar breytingartillögur snerta námstima á ári hverju. Þá er breytingartillaga frá nefndinni þarsem sérstaklega er fjallað um þátttöku nemenda i atvinnulifinu. Þar segir: „Þar sem nemendur eru þátttak- endur i atvinnulifinu um tak- markaðan tima á skólaárinu, skal heimilt að meta það að nokkru til jafns við verklegt nám. Fræðslu- ráð skal i samráði við launþega og atvinnurekendasamtök og hlutaðeigandi skólastjórn skipu- leggja atvinnuþátttöku nemenda, þar sem slikrar skipulagningar er þörf, og skal það metið að nokkru sem verklegt nám”. Þá er um að ræða athyglisverða breytingartillögu frá nefndinni um starfstima nemenda. Þar er kveðið á um að námstimi i heild, — samanlagt skólanám og sjálfs- nám — skuli ekki fara yfir 40 stundir á viku og að kennurum verði lögð sú skylda á herðar að samræma kennslu sina þannig að ekki geti allir kennarar krafist itrasta vinnuálags af nemendum á sama tima. í breytingartillögum nefndar- innar er og lagt til að yfirleitt verði miðað við möguleika til hópakennslu, en ekki verði bundið við bekki eins eindregið og gert er i frumvarpinu. I frumvarpinu var meðal ann- ars gert ráð fyrir þvi að i spjald- skrá um skólaferil nemandans væri bókað um viðhorf hans til skólans! Nefndin leggur til að þetta verði fellt niður. Nefndin gerir það að tillögu sinni að ekki verði gert ráð fyrir svokölluðum „skólaráðgjöfum” heldur aðeins félagsráögjöfum og sálfræðingum. Þá flytur nefndin aðrar breytingartillögur er varða verkaskipan sérfræðinga skól- anna. Nefndin leggur til að nánar verði kveðið á um það hvaða gögn verði tiltæk á skólasöfnum. Þess skal loks getið að nefndin leggur til að svonefnt „grunn- skólaráð” verði fellt niður, en i frumvarpinu var gert ráð fyrir að til væri fjölmenn stofnun með þvi nafni, sem kæmi saman einu sinni til tvisvar á ári. Þá skal þess að siðustu getið að i tillögum nefndarinnar er gert ráð fyrir þvi að auk umburðar- lyndis og fleiri grundvallar- dyggða skuli grunnskólinn byggj- ast á kritilegu siðferði. Njósnum ekki i Finnlandi5 segir Palme STOKKHÓLMI 18/3 — Olof Palme forsætisráðherra Sviþjóð- ar hefur neitað þvi, að sænska flugfélagið Crownair, sem er i rikiseign, hafi stundað njósnir með ólöglegum myndatökum úr lofti yfir Finnlandi. Kekkonen Finnlandsforseti mun hafa skýrt frá grunsemdum Finna i þessu máli á fundi með Palme i gær. Palme neitaði þvi einnig, að njósnastofnunin sænska, IB, hafi grafið niður senditæki i Salla. Hann sagði að IB, sem hefur verið mjög á dag- skrá i Sviþjóð vegna uppljóstrana róttækra blaðamanna um misferli hennar, hafi ekki komið nálægt Finnlandi, nema hvað bát- ur frá IB, sem lagði stund á út- varpshleranir á Finnskaflóa, leit- aði einu sinni hafnar i Finnlandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.