Þjóðviljinn - 15.05.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.05.1974, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 15. mai 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Prammistaöa Keflvíkinga gegn hinu sterka atvinnumannaliði Kom skemmtilega á óvart Sjálfsagt hafa flestir átt von á að hið sterka at- vlinnumannalið frá Eng- landi, York City sem vann sig uppí 2. deild í vor, þyrfti ekki mikið að hafa ^yrir yfirburðasigri gegn hugamannaliðum okkar, g jafnt þótt um islands- meistarana væri að ræða. Englendingarnir eru i toppæfingu, enda að Ijúka keppnistímabili sinu, en okkar menn eru að byrja. Það varð þó allt annað uppá teningnum í leik YC og iBK i fyrrakvöld. Kefl- víkingarnir börðust eins og Ijón og áttu síst minna i leíknum. En það sem gerði herslumuninn var að fyrir- liði þeirra,Guðni Kjartans- son, gat ekki leikið með vegna meiðsla. Vörnin var því opnari en ella, þrátt fyrir að Gísli Torfason tæki stöðu hans og skilaði henni vel, þótt hann væri kannski sókndjarfari en Guðni hefði verið. Leikurinn varð strax nokkuð skemmtilegur enda hraði mikill og oft skemmtileg augnablik við mörkin. bað liðu ekki nema 4 minútur þar til YC skoraði sitt fyrsta mark. Gefið var fyrir IBK«markið frá hægri og miðframherjinn Seal kom aðvifandi og skoraði með skalla 1:0. Fallegt mark. En það óvænta gerðist strax i næstusókn IBK. Steinar Jóhanns- son fékk boltann á vitateigslinu og skoraði alls óverjandi fyrir markvörðinn Grawford 1:1 og Framhald á 13. siðu. Íslandsglíman 1974 York City gegn Val í kvöld Enska atvinnumannaliðið York City leikur annan leik sinn hér á landi i kvöld og mætir þá Valsinönnuin. I.eikurinn hefst kl. 20 og fer frani á Melavellinum. F,nglcndingarnir sýndu ntjög skemmtiiegan leik gegn isíandsmeisturum ÍBK i fvrrakvöld og má búast við allt eins skemmtilegri viður- eign i kvöld. Það eina sem skyggir á þennan ieik er að hann skuli þurfa að fara fram á Melaveilinum en allt útlit er fyrir að Laugardalsvöllurinn verði litið sein ekkert notaður i sumar. segja má að hann sé gerónýtur. Miðframherjinn Seal skorar hér fyrsta mark leiksins með skalla á 4. minútu. Hjálmur Sigurðsson Loks fór Hjálmur á toppinn Þar kom að því að hinn skem mti leg i glímumaður Hjálmur Sigurðsson næði toppn- um, en hann hefur um árabil verið við hann. Hjálmur sigraði að þessu sinni i islands- glimunni með miklum glæsibrag og ekki bara hann sigraði, hann hlaut einnig fegruðarverð launin en það er í sjálfi sér ekkert nýtt fyri hann. Undanfarn á hef ur enginn hloti fegurðarverðiaun jafi oft og Hjálmur end. glíma fáir eins glæsi lega. Hjálmur hlaut 5 vinninga Framhald á 13. siðt Júlíus Hjörleifsson stendur sig vel ytra Hinn kunni hlaupari úr 1R, Július Iljörleifsson, hefur að undanförnu stundað æfingar i Norrköping i Sviþjóð og hefur þótt standa sig vel. Má sem dæini nefna að hann varð A-Gautlandsmeistari i viftavangshlaupi fyrir skömmu, en þar kepptu margir af frcmstu viðavangs- hlaupurum Svia. Það verður sannarlega gaman aö fylgjast með lang- hlaupurum okkar i sumar, ef Július Iljörleifsson þeir standa við þau loforð sem árangur þeirra i vetur vissu- lcga gefur. CJ CJ K O 0 / CJ CJ CJ CJ o o D D fBK — York City Ma r ka regn í skemmti- legum leik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.