Þjóðviljinn - 15.05.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.05.1974, Blaðsíða 15
Miftvikudagur 15. niai 1974. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 SJÓNVARP Fimmtug kvikmynd og aldar gömul kona Á tíunda tímanum/ þátt- ur Olafs Ragnarssonar, verður á dagskrá sjón- varpsins i kvöld. Nú er það f jórði þáttur Ólafs sem á skjáinn kemur, og verður f jallað um sitt af hverju. „Ég ræði við nokkrar mann- eskjur, sem hlotið hafa stóra vinninginn i happdrætti. Einn hefur fengið hálfa miljón og annar eina miljón. Ég ræði við fólkið um það, hvernig það varði fénu —- og i hverju vinn- ingarnir hafa breytt lifi þeirra. Og svo spjalla ég við fólkið sem vann Das-húsið á Alftanesi um daginn. Það fólk er nú um það bil að flytja inn”, sagði Ólafur Ragnarsson. Þá verður fjallað um kvart- anir sem berast Neytenda- samtökunum vegna vöru og þjónustu, og einnig er rætt við Ólaf Björn Guðmundsson lyfjafræðing, en hann vinnur að þvi i tómstundum sinum að rækta erlendar blómategund- ir, áður óþekktar hér á landi. 50 ára kvikmynd — 100 ára kona 1 kvöld verður og sýnd syrpa gamalla kvikmynda sem Loft- ur Guðmundsson ljósmyndari tók árið 1924, og fléttað inn i þá syrpu viðtali við konu i Reykjavik sem varð 100 ára um daginn — og einhver mun lika kveða rimur. Við kvikmyndirnar gömlu, sem sýndar verða,verður sett gömul Chaplin-músik eins og tiðkaðist að leika með gömlu þöglu myndunum, en þessar myndir, sem i kvöld verða . mdar, eru úr myndaflokki nfts, „Island i lifandi mynd- u.n”, Loftur Guðmundsson hóf að kvikmynda eftir 1920, og varð safn hans talsvert um- fangsmikið áður en lauk, en Magnús Jóhannsson útvarps- virki keypti safnið og sýning- arréttinn, og hefur hann und- anfarið unnið að þvi að breyta þessum gömlu myndum, breyta þeim þannig að þær verði varanlegar. Loftur tók myndir sinar á 35 mm filmu, en Magnús kemur þeim yfir á 16 mm filmu, og þannig varð- veitast þær betur. Það er eftirtektarvert, að Loftur heitinn Guðmundsson tók sinar fyrstu kvikmyndir á bernskuárum kvikmynda- gerðarinnar — fyrir fimmtiu árum. Og fyrirfimmtiu árum, þegar Loftur tók mynd sina „Island i lifandi myndum”, þá var konan, sem rætt verður við i ,,A tiunda timanum” i kvöld, aðeins fimmtug að aldri. —GG llllllllllllllllllll Konan min i næsta húsi.breski gamanmyndaflokkurinn, er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld sem fyrri miðvikudaga. Þessi þáttur heitir Flutningar i vændum, og virðist nú sem samband þeirra fyrrverandi dáindishjóna sé endanlega að renna út i sandinn. SÍÐAN Umsjón: GG og SJ Hannah Gordon leikur Suzy fyrrverandi eiginkonu. John Alderton leikur George, fyrrverandi eiginmann. ..og svo fór ég aö hugsa” ' Nei. niaóur á bara art ve einsog þétta ágæta trúarta fól þessir mert geislahauginn i ..þakka — þér — gurt — art ég — er — ekki — eins — og annart — fólk“ — svipinn. Sjó deiidarhringurinn getur bara takmarkast virt geisl baugínn, Þá merttekur marti bara þart sem manni er saj enda heilmikirt af fúsum sjá bortalirtum íil art koma réttu skýringum þar inn fyrir. Þart bara art trúa — fyrir alla mu fara ckki art hugsa. Martur g* lehgirt artrar nirturstörtur en t er íetlast. Listabókstafir Alþýðubandalagsins og framboð sem Alþýðu- bandalagið styður Hreint flokksframboð af hálfu Alþýðubanda- lagsins hefur listabók- stafinn G. Við sveitar- stjórnarkosningarnar i kaupstöðum og hrepp- um 26. maí stendur Al- þýðubandalagið viða að f ramboðum með öðrum, eða það styður óháð og sameiginleg framboð»og er þá listabókstafurinn ekki G. G-listar í kaupstöðum 1 eftirtöldum kaupstöðum býður Alþýðubandalagið fram G-lista: Reykjavik Kópavogi Hafnarfirði Keflavik tsafirði Siglufirði Akureyri Dalvik Neskaupstað Eskifirði. Annað en G i kaupstöðum I eftirtöldum kaupstöðum stendur Alþýðubandalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bókstafirnir settir fyrir framan staðarheitið: F Seltjarnarncsi B Grindavik I Akrancsi II Bolungarvik II Sauðárkróki H ólafsfirði K Húsavik II Seyðisfirði % K Vestmannaeyjum. G-listar í hreppum I eftirtöldum kauptúna- hreppum býður Alþýðubanda- lagið fram G-lista: Garðahreppi Njarðvikum Borgarnesi Hellissandi (Neshr.) Grundarfirði (Evrarsveit) Skagaströnd (Höfðahr.) Raufarhöfn Egilsstöðum Reyðarfirði Fáskrúðsfirði (Búðahr.) liöfn i Hornafirði Selfossi. Annað en G i hreppum 1 eftirtöldum kauptúna- hreppum stendur Alþýðu- bándalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bók- stafirnir settir hér fyrir fram- an staðarheitið: H Sandgerði I Garði (Gerðahr.) II Mosfellssveit II Ólafsvik L Stykkishólmi I Fatreksíirði J Bildudal (Suöurfjarðahr.) V Þingeyri E Flateyri H Suðureyri H Blönduósi H Stokksevri A Eyrarbakka i Hveragerði. Utankjörstaða- atkvœðagreiðslan Utankjörstaðaatkvæða- greiðsla er fyrir nokkru hafin. i Reykjavik er kosið i Hafnar- búðutn daglega frá 10-12, 14-18 og frá 20-22 nema sunnudaga, en þá er einvörðungu opið frá 14-18. Miðstöð fyrir utankjör- staðaatkvæðagreiðslu á vcgum Alþýðubandalagsins er að Grettisgötu 3. Siminn er 2- 81-24. Alþýðubandalagsfólk er minnt á, að láta sinn hlut ekki eftir liggja og kjósa fyrir kjördag ef ætlun þess er að vera fjarverandi á kjördag þann 26. mai, svo og að minna stuöningsmenn á hið sama. Alþýðubandalagið er beinn aðili að listum eða styður lista i öllum kaupstöðum landsins og flestum kauptúnahreppum. Alþýðubandalagsmenn sem kjósa utankjörfundar eru hvattir til að kynna sér lista- bókstaf sinn, og visast i þeim efnum til skrár yfir lista- bókstafi Alþýðubandalagsins og framboða sem það styður, en hún er birt annars staðar hér i blaðinu, auk þess sem kosningnskrifstofur Alþýðu- bandalagsins hafa slikar upplýsingar. Kosningaskrifstofur Miðstöð fyrir allt landið er að Grettisgötu 3 í Reykjavík, símar 2- 86-55 (almenni síminn) og 2-81-24 (utankjör- fundarkosning). Símanúmerhjá öðrum kosningaskrifstof um Alþýðubandalagsins eru þessi (svæðisnúmer fyr- ir framan): Kópavogi 91-41746 Ilafnarfirði 91-53640 Akranesi (eftir kl. 19) 93-1630 Borgarnesi 93-7269 Sauðárkróki 95-5374 Siglufirði 96-71294 Akurevri 96-21875 Húsavik 96-41139 Neskaupstað 97-7571. Frá Félagsmólastofnun Reykjavikur ; O .M&' Elín Pálmadóttir í Morgunblaöinu 12. maí sl. 1 kvöld, miðvikudaginn 15.5, verður flutt siðasta erindið i fræðsluerindaflokki, sem Félagsmálastofnunin hefur gengist fyrir að undanförnu, fyrir konur, sem annast dag- gæslu barna á einkaheimilum. Þar mun dr. Þuriður Kristjánsdóttir ræða um börn á skólaaldri. Að erindinu loknu mun Margrét Sigurðardóttir tala um framkvæmd daggæslu barna á einkaheimilum. Erindin verða fiutt að Norðurbrún 1 (inngangur um norðurdyr) og hefst kl. 20. Félagsmálastofnun Reykjávikurborgar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.