Þjóðviljinn - 05.06.1974, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.06.1974, Blaðsíða 9
Mibvikudagur 5. júni. 1974 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Með samþykkt þeirri sem gerð var á landsráð- stefnu Sósialiska kosningabandalagsins i Osló dag- ana 20.-21. april sl. hefur gerst meiriháttar sögu- legur viðburður i norskri verkalýðshreyfingu. Þeir flokkar sem nú mynda bandalagið urðu þar sam- mála um að sameinast i nýjum sósialiskum flokki fyrir 15. mars 1975. Þetta hefur i för með sér að flokkarnir fjórir leysa sjálfa sig upp og munu lúta sameiginlegri pólitiskri og skipulagslegri forystu i sveitarstjórnarkosningunum i Noregi næsta haust. Sósíalíska kosni nga ba nda lagið Frá kosningabandalagi til flokks Ungur Norðmaður, Erik Lie, hefur skrifað meðfylgjandi grein fyrir Þióðviliann. Erik hefur verið á Islandi í vetur, en heldur nú til síns heimalands og mun hefja nám við blaðamannaskóla. Leitaö hefur veriö aö hliöstæöu þess sem nvi hefur gerst I Noregi og er þaö athyglisvert aö þaö er einungis Island sem meö stofnun Alþýöubandalagsins getur bent á svipaö fordæmi. Sameining vinstri aflanna er gamall draumur f Noregi. Þaö var baráttan gegn aöild landsins aö EBE sem breytti hugmyndinni I pólitiskan veruleik. Hvers vegna Sósialiska kosningabandalagið? Verkamannaflokkurinn sem fariö hefur meö stjórn landsins svo til samfellt eftir slöari heims- styrjöld hefur tekiö stööugri hægri þróun. Sósialiskar hug- myndir veröa flokknum æ fjar- lægari og þess I staö lætur hann sér nægja aö fara meö stjórn auö- valdsþjóöfélags. Þrátt fyrir þetta hefur öflunum vinstra megin viö Verkamannaflokkinn ekki tekist hingaö til aö komast niöur á sam- eiginlegan starfsgrundvöll. Þegar baráttan um aö- ild Noregs aö EBE harönaöi á ár- unum ’70 til ’71 og lauk meö at- kvæöagreiöslunni haustiö ’72 skýröust allar llnúr I norskri póli- tlk. Þrátt fyrir samstööu Verka- mannaflokksins meö Hægri flokknum og auövaldsöflunum um aðild aö EBE skapaöist samstaöa með verkamönnum, bændum, sjómönnum og námsmönnum sem reyndist vera nógu sterk til aö hindra innlimun landsins i auövaldsblokk EBE. Fyrir tilstuölan Alþýöufylking- arinnar gegn EBE var fólk virkj- að á ný eftir langt tlmabil sem einkenndist af þvl að alþýöan fjarlgæðist hið pólitiska starfs- sviö. Slagorö Verkamannaflokks- ins frá fjóröa áratugnum þegar hann gat enn kallast sósialískur: „By og land, hánd i hánd” (borg og sveit, hönd I hönd) var aftur tekiö I notkun. Verkamannaflokkurinn var sá flokkur seip mest afhroö galt i þjóðaratkvæðagreiöslunni. Þrátt fyrir mikla áróðursherferö leiö- toga flokksins sögðu um 40% kjósenda hans nei. Margir þeirra slógust I liö meö AIK sem klauf sig út úr flokknum og tók siöar þátt I myndun SV, Sósialiska kosningabandalagsins. Fyrir norska sósialista var bar- áttan gegn EBE tlmamót.og hún markaði einnig upphafiö aö þvi samstarfi sem fylgdi I kjölfariö. Hverjir standa að SV? Hinir ýmsu flokkar og samtök á vinstri vængnum hófu þegar aö aflokinni atkvæöagreiöslunni viö- ræöur og samskipti sin á milli með sameiginlegt framboð til þingkosninga fyrir augum. Samstarfið I baráttunni gegn EBE haföi vakiö vonir manna um aö þetta væri hægt og klofningur- inn út úr Verkamannaflokknum skapaö forsendur fyrir breiðri samstöðu. Þann 16. april 1973 varö Sósialiska kosningabanda- lagið aö veruleika. Norskir sósialistar voru sameinaöir eftir margra ára klofning, I kosninga- bandalagi til að byrja með. Aö samfylkingunni stóðu þessir aðilar: — Sóslaliski þjóðarflokkurinn (SF) var stofnaöur áriö 1961 sem bein afleiöing af stefnu Verka- mannaflokksins I utanrikismál- um. Eftir að flokksforystan og rikisstjórnin haföi skrúfaö fyrir allar umræöur og innlimað Noreg I NATO áriö 1949 myndaöist smátt og smátt sterk andstaöa gegn utanrikisstefnu flokksins. Þegar vikublaðiö Orientering hóf göngu slna áriö 1953 varö um- ræöan um utanrlkisstefnuna opinber. Hinar öflugu mótmæla- aögeröir gegn atómvopnum á sjötta áratugnum voru skipulagö- ar af Orientering-hópnum og öfl- um skyldum honum. Forystu- menn hans voru er á leið reknir úr flokknum einn og einn og áriö 1961 vár SF stofnaöur. Hinn nýi flokk- ur naut þegar I staö svo mikils stuönings aö hann kom tveimur mönnum á þing'sama ár. SF grundvallaöist I upphafi einkum á óánægju meö utanrikis- stefnu Verkamannaflokksins. og haföi þvl á sér nokkuö mikinn menntamannablæ. Þessi blær hefur loðaö viö flokkinn og haft þaö I för með sér aö honum hefur aldrei tekist aö ná þeim hljóm- grunni meðal verkamanna sem aö var stefnt. A þingi var SF eini flokkurinn sem tók skýra afstööu gegn NATO og bandariskum áhrifum. í innanrikismálum hefur flokk- urinn alla tlö beitt sér gegn miö- sækinni byggðastefnu sem valdiö hefur miklum fólksflótta frá strjálbýlli héruöum Noregs und- anfarin ár. Innbyrðis deilur leiddu til þess árið 1969 aö æskulýössamtök flokksins, SUF, klufu sig út úr honum. (SUF beittu sér siðan fyrir stofnun marx-lenlnisks flokks, AKPm-1, en hann á ekki aðild aö SV). Eftir þaö hefur SF verið endur- skipulagöur og er nú langstærsti aöilinn að SV. Formaöur flokks- ins lengst af hefur verið Finn Gustavsen en hann er nú formaö- ur þingflokks SV. — Kommúnistaflokkur Noregs (NKP) var stofnaöur áriö 1923 vegna ágreinings viö Verka- mannaflokkinn um viöhorfiö til hinnar alþjóölegu kommúnista- hreyfingar. Fram aö strlöi og stuttan tlma eftir þaö var hlut- verk flokksins i norskum stjórn- málum verulegt. En á ^löari ár- um hefur fylgi hans minnkað mjög. NKP fylgdi Moskvullnunni I gegnum þykkt og þunnt lengi vel. En loks fór að losna um tengslin austur fyrir tjald og flokkurinn tók skýra afstööu gegn innrásinni i Tékkóslóvakiu árið 1968. NKP hefur alla tlð staöiö nokk- uö sterkur I verkalýöshreyfing- unni. Flokkurinn kemur þvl til meö aö sjá fyrir þeim tengslum viö verkalýöinn sem SF skorti alltaf. Formaöur flokksins er Reidar T. Larsen og er hann nú einn af sextán þingmönnum SV. — Upplýsinganefnd verkalýös- ins (AIK). Þegar baráttan gegn EBE var hvaö höröust stofnuöu andstæöingar aöildar innan Verkamannaflokksins sina eigin upplýsinganefnd. Samþykkt var með yfirgnæf- andi meirihluta aö kljúfa AIK út úr flokknum eftir atkvæöa- greiösluna I þvi skyni aö sameina vinstriöflin fyrir þingkosningarn- ar. Sem hreyfing má segja að AIK hafi virkað hvetjandi á þá sem hugleiddú aö ganga úr flokknum. Margir verkalýösleiö- togar fylgdu AIK út úr flokknum, þ.á m. Ragnar Kalheim sem er formaður stærsta verkalýösfé- lags landsins. — óháöir sósialistar. Klofning- ur sá sem verið hefur á vinstri vængnum hefur haft það I för meö sér aö mörgum sósialistanum hefur fundist hann vera heimilis- laus. Þar sem þeir sjá sér ekki fært að ganga i annað hvort SF eöa NKP hafa þeir skipulagt sig I þverpólitlskum samtökum, sósialiskum námshópum o.þ.h. Meö samfylkingunni undir merkjum SV hafa skapast að- stæöur fyrir virkt starf þeirra sem áöur gengu undir samheitinu óháðir sósialistar. 1 þingkosningunum kom I ljós aö hér var um verulegan hóp aö ræða. Stór hluti þeirra er kristnir sósíalistar. Afturhaldið hervæðist Eftir aðeins fimm mánaöa til- vist gekk SV til þingkosninga. Meö þvi haföi skapast valkostur á vinstri vængnum. í 33ja punkta stefnuskrá SV voru þessar kröfur helstar: Tryggjum sigurinn I þjóöarat- kvæöagreiðslunni. tJtfærsla land- helginnar. Olian og gasið til Norö- manna. Þjóönýtum banka og lánastofnanir. Réttláta skatta- stefnu. Frjálsar fóstureyöingar. Skerum útgjöld til varnarmála niöur um fjórðung. Noreg úr NATO. Hinn glæsilegi sigur sem SV vann I kosningunum, hlaut 11,3% atkvæða og 16 þingmenn, kom ekki hinum fjölmörgu kjósendum þess á óvart. Sigurinn var á sama hátt mikið áfall fyrir Verka- mannaflokkinn sem galt mesta afhroöá öllum ferli sinum (en laf- ir þó viö völd i minnihlutastjórn) og einnig fyrir afturhaldiö sem sá I sigri SV vinstri bylgju I norskum stjórnmálum. SV hefur lika á þeim tima sem liöinn er frá kosningunum haft sin áhrif á stjórnmálaumræðuna á þingi og I verkalýöshreyfingunni. En þetta hefur lika leitt til vax- andi hervæðingar á hægri kantin- um sem gerir stórar kröfur til einingar á vinstri vængnum. Skeytin frá æfingum norska hersins sem hermaöurinn Narve Trædal kom á framfæri gefa vis- bendingu um þennan viöbúnaö. Þau sýna svart á hvitu hvert viö- horf herforingjarnir hafa til þess hvar óvinarins sé að leita. Norsk- ir sósialistar og kommúnistar eru kallaöir „innri óvinir” og hugsan- legir föðurlandssvikárar. Annað merki um afturhalds- sjónarmiö eru ofsóknir þær sem undanfariö hafa verið geröar á hendur kennurum. Eru þær runn- ar undan rif jum öfgasamtakanna Libertas sem skorað hafa á al- menning aö vera á verði gagnvart marxiskum kennurum. Bæöi þessi dæmi sýna ótta hægriaflanna við þá bylgju rót- tækni sem ris nú I Noregi. Jafn- framt sýna þau hversu sterka andstæöinga sóslalistar eiga viö aö etja þegar stéttaandstæöurnar haröna. Hvernig flokkur? Sem stendur er SV litt skipu- lögö samfylking. Þar af leiöir mjög kraftlitill starfsstlll og tvl- verknaöur einkennir öll störf. Enda er full samstaða um þaö af hálfu allra fjögurra aðilanna aö stofna sósialiskan flokk. A þvl ári sem eftir er fram aö þvi er stofnun flokksins á aö vera oröin staöreynd er ætlunin aö koma sér saman um þaö sem veröa á grundvöllur hins nýja flokks. Og þar eru menn ekki á eitt sáttir. Kommúnistaflokkurinn hefur verið fulltrúi fyrir marx-lenin- iskri fræöikenningu meö sterkum tengslum viö flokkana austan járntjalds. Hins vegar hefur SF haft „opna afstöðu” til marxism- ans og haldiö fram þriöju leiðinni til sósialismans, milli kratismans og hins sigilda kommúnisma. En mismunandi afstaða til skipulagningar flokksins, fl'ókk's- aga og hinnar alþjóölegu verka- lýðshreyfingar mun varla standa i vegi fyrir þvi að nýi flokkurinn veröi fjöldaflokkur meö tiltölu- lega rúmum inntökuskilyrðum. Hvorki þau 240 þúsund sem kusu flokkinn i síðustu kosningum né þau á að giska 20 þúsund sem gengið hafa i SV á siöustu mánuö- um eru samstæður hópur i afstöð- unni til fræöanna. En reynslan úr hinni pólitisku baráttu hefur sýnt hversu mikilvægt það er aö standa saman I staö þess aö vera sundraöir. Þess vegna benda allar likur til þess að barátta siöustu ára sem skapaö hefur þau pólitisku skil- yrði sem nú rikja sé ekki neitt timabundiö fyrirbrigöi, heldur leiði hún til nýrra sigra I framtlð- inni. (ÞH þýddi) NIXON TIL MOSKVU Washington 31/5 — Skýrt var frá þvi samtimis I Washington og Moskvu I dag að Nixon myndi fara I opinbera heimsókn til Moskvu þann 21. júni. A heim- sóknin að standa I eina viku. Verður það i þriðja sinn sem þeir félagar Nixon og Brésjnéf mætast á tveimur árum. Búist er við að efst á lista verði ástandið fyrir botni Miðjarðar- hafs, takmörkun gereyðingar- vopna, millirikjaviðskipti og menningarsamskipti. Þá var skýrt frá þvi að áður en Nixon legöi af staö færi Kissinger til Moskvu að undirbúa jarðveginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.