Þjóðviljinn - 14.06.1974, Blaðsíða 1
MOWIUINN
Föstudagur 14. júni 1974—39. árg.
-97. tbl.
af.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA í KRON
APOTEK
OPIÐ OLL KVOLD TIL KL. 7,
NEMA LAUGARDAGA TIL KL. 2, j
SUNNUDAGA MILLI KL. 1 OG 3
| SlMI 40102
Þeir voru ekki svona kátir á svipinn, strákarnir á
Akureyri, þegar svarti lögreglubillinn nálgaðist.
Þá hlupu þeir i varnarvegg, röðuðu sér upp svo að
enginn sæi bátkænuna, blistruðu lagstúf og
fleyttu kerlingar á pollinum. Löggan keyrði
framhjá, og sigri hrósandi opnuðu þeir varnar-
vegginn og opinberuðu leyndarmálið. — ljósm.
gsp —
°g
Valdi
til
arfskipta
Nú er senn að komast á lokastig
arfskipting á einu stærsta, ef ekki
stærsta fyrirtæki á landinu, versl-
unarfyrirtækinu Silli og Valdi.
Fyrirtækið er ekki hlutafélag,
heldur var það einkaeign tveggja
manna, en fyrir um það bil ári féll
annar eigandinn, Sigurliði
Kristjánsson (Silli), frá. Ekkja
hans fékk ekki leyfi skiptaráð-
anda til að sitja í óskiptu búi, þar
cð þau hjónin áttu enga afkom-
endur.
Að þvi er Unnsteinn Beck
skiptaráðandi i Heykjavik tjáði
Þjóðviljanum igær, er það skvlda
að liafa lokið slikum skiptum sem
þessum innan árs, en hann bætti
þvi við, að þegar um stórfyrirtæki
eða flókin skipti væri að ræða,
væri oft gefinn lengri frestur til að
Ijúka skiptum.
Óhætt mun að fullyrða, að
stærra eða ríkara fyrirtæki en
Silli og Valdi hafi ekki verið tekið
til arfskipta á lslandi. —S.dór
Björn Jónsson breytir ákvœðum um orlofsgreiðslur:
Hafði ekkert samráð
við verkalýðsfélögin!
Björn hefur samráð þegar
hentar!
I gær birtist auglýsing
frá Vinnuveitendasam-
bandi islands þar sem vak-
in er athygli á reglugerð
um breytingu á reglugerð
125200
krónur
fyrir öll lyf
Á morgun tekur gildi ný
reglugerð um greiðslur
sjúkrasamlaga á lyfjakostn-
aði. Þetta er samkvæmt lög-
um breytingu á lögum nr.
67/1971 um almannatrygging-
ar sem samþykkt voru á Al-
þingi 8. mai s.l., segir i frétt
frá heilbrigðis- og trygginga-
ráðuneytinu um málið.
Reglur um fulla greiðslu
sjúkrasamlaga á lifsnauðsyn-
legum lyfjum eru i öllum meg-
inatriðum óbreyttar.
Hins vegar mun gilda sú
aðalregla, að af öðrum lyfja-
kostnaði greiðir samlagsmað-'
ur fyrstu 125 krónurnar af inn-
lendum lyfjum og fyrstu 200
krónurnar af erlendum sér-
lyfjum. Sjúkrasamlag greiðir
svo það sem á vantar fullt
verð.
Sé heildarverð viðkomandi
lyfs jafnt eða lægra en fram-
angreind mörk, greiðir sam-
lagsmaður það verð.
örfá lyf verða undanþegin
ákvæðum þessum.
um orlof, þar sem ákveðið
er, að við ákvörðun um or-
lofsgreiðslur, þá telst
fastur starfsmaður sá er á
rétt á að minnsta kosti
þriggja mánaða uppsagn-
arfresti.
Þjóðviljinn sneri sér til Eðvarðí
Sigurðssonar formanns Dagsbrún-
ar og spurði hann álits á þessari
breytingu. Hann sagði:
„Þessi breyting er gerð án vit-
undar verkalýðshreyfingarinnar,
og ég tel þetta hreint brot á sam-
komulaginu um framkvæmd or-
lofslaganna. Hér er um það að
ræða, að verið er að hringla með
reglugerðarákvæði og skapa óvissu
um framkvæmd þeirra. Hugtakið
fastur starfsmaður túlkast þannig
mismunandi eftir hinum ýmsu lög-
um og reglugerðum, og skapar það
mikla óvissu um framkvæmdarat-
riði. Þessi breyting á reglugerð
skerðir rétt sem fólk hefur haft. 1
fyrra þegár sett var reglugerð um
framkvæmd orlofslaganna, þá var
samkomulag um túlkun á þessu at-
riði og haft samráð við aðila vinnu-
markaðarins eins og kveðið er á
um i orlofslögunum; nú er þessu
ákvæði breytt og ekkert samráð
haft við þessa aðila.”
Þjóðviljinn hefur aflað sér upp-
lýsinga um það, að breyting þessi á
reglugerð um reglugerð um fram-
kvæmd orlofslaganna hefur Björn
fyrst i siðustu viku að aðilar vinnu-
markaðarins uppgötvuðu þessa
breytingu, og nú hagnýtir Vinnu-
veitendasambandið sér ákvæði
hennar. Þannig hefur Björn Jóns-
son i embætti sinu sem félagsmála-
ráðherra gert breytingu á reglu-
gerð án þess að hafa samráð við
aðila vinnumarkaðarins sem or-
biða siðan tjón af þessu með skert
um orlofsgreiðslum. Þannig hefui
ráðherrann hagað sér, sem sagð
sig úr vinstri stjórninni vegna þesi
að ekki var haft nægilegt samrái
við verkalýðssamtökin, að han:
dómi.
Jónsson sett án þess að hafa sam- lofslögin skuldbinda hann þó til.
ráð við nokkurn mann. Það var Félagar i verkalýðshreyfingunni
SJASIÐU 5
SKAGAFJARÐARLÍNAN:
Hefur þegar flutt
660 þúsund kvst.
Kafmagnslinan milli Eyja-
fjarðar og Skagafjaröar hefur
nú flutt orku I rúman mánuð
og hefur samkeyrsla og flutn-
ingur gengið vel, sagði Guöjón
Guðmundsson, skrifstofustjóri
Bafmagnsveitna rikisins, i
viðtali við Þjóðviljann i gær.
Linan hefur nú flutt 660 þús-
und kilóvattstundir, og disil-
stöðvakeyrsla á Norðurlandi
vestra hefur verið nærri
stöðvuð á sama tima.
660 þúsund kilóvattstundir
frá disilstöðvum hefðu kostað
um 4 milj. kr., en kilóvatt-
stundin kostar nú um 6 kr. frá
disilstöðvum. 1 rauninni er
þetta fundið fé vegna þess að
hér er eingöngu um umfram-
orku að ræða. Er ljóst að linan
borgar sig strax á þessu ári.
í bílana sína
ISLENDINGAR EYÐA A ARI:
15 miljörðum
Margir segja sem svo að það sé
ekki lengur lúxus að eiga bifreið
á íslandi og sjálfsagt má deila um
hvað er lúxus og hvað ekki. En
þegar það kemur i Ijós, að við is-
lcndingar eyðum á milli 12 og 15
miljörðum i einkabila á ári, sem
liggur á milli 10 og 15% af þjóðar-
tekjunum, þá er ekki óeðlilegt að
spurt sé hvort ckki sé hægt að
verja þessu fé á skynsamlegri
hátt.
Samkvæmt útreikningum Fé-
lags isienskra bifreiðaeigenda
kostar það nú 250 þúsund kr. á ári
að reka Fólksvagn, sem er milli-
bifreið bæði hvað verð og rekstur-
kostnaði viðkemur. Og miðað við
að i landinu séu um 60.000 bifreið-
ar þá verður kostnaður lands-
manna vegna einkabila á milli 12
og 15 miljarðar á ári.
Stundum er fóiki bent á hversu
háa upphæð það fer með á ári i
tóbaksreykingar og hvað hægt
væri að gera við þá peninga sem
nytsamlegra mætti teljast. Senni-
lega væri einnig hægt að gera það
I sambandi við einkabilismann og
það með sterkum rökum
—S.dór