Þjóðviljinn - 14.06.1974, Blaðsíða 12
12 StÐÁ —ÞJÓÐVÍLÍINSl í'ostudagur 14. júni 1974
PWÓÐLEiKHÍISIÐ
LISTAHATtD
ÞRYMSKVIÐA
ópera i 5 þáttum eftir Jón As-
geirsson.
Leikmynd: Haraldur Guð-
bergsson.
Dansar: Alan Carter.
Leikstjórar: Þorsteinn
Hannesson og Þórhallur
Sigurösson.
Hljómsveitarstjórn: Jón As-
geirsson.
Frumsýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
2. sýning laugardag kl. 20.
3. sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala að Laufásvegi 8,
nema sýningardag þá i Þjóð-
leikhúsinu 13,15-20.
Simi 1-1200.
AF SÆMUNDI FRÓÐA
2. sýning i kvöld kl. 20,30.
KERTALOG
laugardag kl. 20,30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
sýning sunnudag kl. 20.30.
AF SÆMUNDI FRÓÐA
3. sýning þriðjudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Demantar svíkja aldrei
PiamnnHc ri vc\ irwewinr
Spennandi og sérstaklega vel
gerð, ný, bandarisk saka-
málamynd um James Bond.
Aðalhlutverk: Sean Connery.
Leikstjóri: Guy Hamiiton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Síðasta sprengjan
GSBÍÓ
Spennandi ensk kvikmynd
byggð á sögu John Sherlock. I
litum og Panavision. Hlut-
verk: Stanley Baker, Alex
Cord, Honor Blackman, Rich-
ard Attenborough.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Frjáls sem fiðrildi
(Butterflies are free)
Frábær ný amerisk úrvals-
kvikmynd i litum.
Leikstjóri Milton Katselas
Aðalhlutverk:
Goldie Hawn,
Edward Albert.
Sýnd kl. 5, 7, 9,15 og 11,30.
Einræðisherrann
Afburða skemmtileg kvik-
mynd. Ein sú allra besta af
hinum sigildu snilldarverkum
meistara Chaplins og fyrsta
heila myndin hans með tali.
Höfundur, leikstjóri og aðal-
leikari:
CHARLIE CHAPLIN,
ásamt Paulette Goddard og
Jack Okie.
tSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5,30, 8,30 og 11,15.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
Þetta er dagurinn
That will be the day
Aiveg ný, bresk mynd, sem
gerist á rokk-timabilinu og
hvarvetna hefur hlotið mikla
aðsókn.
Aðalhlutverk: David Essex,
Ringo Starr.
tSLENSKUR TEXTI.
Ath. umsögn i Morgunblaðinu
26. mai.
Sýnd kl. 5.
Örfáar sýningar eftir.
i
Robert Redford,
George Segal&Co.
blitzthe museum,
blow the jail,
blast the police station,
break the bank
and heist
TheHotRock
i •
ISLENSKUR TEXTI
Mjög spennandi og bráð-
skemmtileg, ný, bandarisk
gamanmynd i sérflokki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi.
Árásin mikla
The most daring bank
robbery in the history
of theWest!
ROBERTSON
Spennandi og vel gerð banda-
risk litkvikmynd er segir frá
óaldarflokkum, sem óðu uppi i
lok þrælastriðsins I Banda-
rikjunum árið 1865.
Aðalhlutverk: Cliff Robertson
og Robert Duvall.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuðbörnum innan 14. ára.
Leikfélag Hafnarfjarðar
Frumsýnir i Bæjarbiói, Hafnarfirði, leik-
ritið: Leifur, Lilla, Brúður og Blómi föstu-
daginn 14. júni kl. 20.30.
2. sýning 15. júni kl. 20.30.
Ath. aðeins þessar tvær sýningar i Hafn-
arfirði i sumar.
Miðasala i Bæjarbiói i dag, föstudag,og
laugardag kl. 16—20.30.
SÍMINN ER 17500
Ótrúlegq Idgf verö
ÖLL
MET
BIFREIDAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI
BARUM
BREGST EKK/
SOLUSTAÐIR:
Hjólbarðaverkstæöiö Nýbaröi/ Garöahreppi/ simi 50606.
Skodabúöin/ Kopavogú sími 42606.
Skodaverkstæöiö á Akureyri h.f.#simi 12520.
Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum,
simi 1158.
Atvinna
Atvinna — Atvinna
Viljum ráða verslunarstjóra i nýlega kjör
búð og afgreiðslumann i byggingavöru-
verslun.
Upplýsingar i sima 50-200.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Sveitarstjóri
Starf sveitarstjóra Patrekshrepps er hér
með auglýst laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. júli 1974.
Skriflegar upplýsingar um menntun og
fyrri störf, sendist oddvita Patrekshrepps,
sem gefur nánari upplýsingar um starfið.
Oddviti Patrekshrepps.
Frá Barnaskóla
Keflavíkur
Skólastjórastaðan við Barnaskóla Kefla-
vikur er laus til umsóknar. einnig vantar
nokkra kennara, þar á meðal i handa-
vinnu drengja og eðlisfræði.
Umsóknarfrestur er til 1. júli.
Fræðsluráð Keflavikur.
Frá Gagnfræöaskóla
Keflavíkur
Nokkra kennara vantar að Gagnfræða-
skóla Keflavikur
Kennslugreinar: Islenska, danska, stærð-
fræði, eðlisfræði, landafræði og náttúru-
fræði.
Umsóknarfrestur er til 1. júli.
Fræðsluráð Keflavikur
Hjúkrunarkonu
vantar strax að Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar.
Laun samkvæmt kjarasamningum.
Sjúkrahúsnefndin.