Þjóðviljinn - 14.06.1974, Side 15
Föstudagur 14. júni 1974 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15
MERKILEGT
HEIMSMET
Fyrir skömmu fóru 32 fallhlifarmenn um borö í DC-3 flugvél I þvl
augnmiði að hnekkja heimsmeti. Flogiö var I 4100 metra hæö yfir
Florida. og fyrirliöinn gaf skipun um aö fallhlifarmennirnir
skyldu stökkva út eins hratt og mögulegt væri, reyna aö ná taki
hver á öðrum i failinu og mynda hring. Þegar sá siöasti stökk út
úr vélinni voru 12 búnir aö mynda hring og þaö reyndist nýtt
heimsmet; fyrra metiö var 24 ntenn hönd I hönd. Aöeins þrir
lentu i „villum”, en allir komust til jaröar heilir á húfi.
Mennirnir 29 héldust i hendur I þrjar sekúndur, en kipptu þá I
spottana scnt opna fallhlifarnar.
Stærri myndin sýnir þegar hringurinn er aö myndast, en fall-
hlifarmennirnir stýrðu sér meö höndum og fötum aö hópnum, en
hin myndin sýnir þegar þeir stökkva út úr flugvélinni.
GLENS
SIÐAN
Umsjón:
RL og SJ
— Ég býst við að prófessorinn langi aö segja yöur aö þér séuö
hurnshufundi.
I kvöld kl. 21.25:
Talaö til
kjósenda
Hætt er við að mönnum
geðjist sjónvarpsdagskráin i
kvöld misjafnlega. Að loknum
fréttum er aðeins tvennt á
boðstólum, breski sakamála-
myndaflokkurinn Kapp með
forsjá, en siðan kemur flokka-
kynning i sjónvarpssal vegna
alþingiskosninganna.
Reyndar vill vel til, að
næsti þáttur á undan pólitik-
inni skuli heita Kapp með for-
sjá — en það er án efa tilvilj-
un, og hæpið að þeir pólitik-
usar, sem i kvöld koma i sjón-
varpið, taki þessa ábendingu
forsjónarinnar alvarlega.
í kvöld verður Framsókn
gamla kynnt, en lika
kratarnir, og svo reka þeir
lestina, Fylkingarmenn.
UTVARP
Klukkan 17.30:
Þóroddur
lýsir ferð
Þóroddur Guömundsson,
skáld frá Sandi, hefur undan-
farið veriö að flytja feröaþætti
i útvarpið, og i kvöld vcröur á
dagskrá sjötti þáttur Þór-
odds, en Þóroddur segir frá
ferð uin Norður-Ameriku,
austanverða.
Þórodd þarf vist ekki að
kynna fyrir hlustendum
útvarpsins, og vist er, að
margur mun halla sér að
gamla útvarpinu i kvöld,
einkum þeir sem ekki hafa
brennandi áhuga á pólitik
þeirri sem kynnt verður i sjón-
varpinu.
Þá er lika rétt að benda
mönnum á útvarpssöguna af
þeim fræga Gatsby eftir Scott
Fitzgerald, sem Atli
Magnússon þýðir og les þessa
dagana.
Pólverjar
banna
reykingar
Varsjá : Pólsk stjórnvöld hafa
samþykkt lagasetningu þess
efnis að banna reykingar i
safnhúsum á kaffi- og mat-
sölustöðum og fleiri stöðum.
Þetta er liður i mikilli
áróðursherferð gegn ofnotkun
tóbaks. Pólland er fyrsta
landið i Evrópu sem bannnar
reykingár með lagaboði.
Alþýðubandalagið
Kosningaskrifstofur
Alþýðubandalagsins:
Reykjavik
Aöalskrifstofa Alþýðubandalagsins er aö Grettisgötu 3 og er hún
opin frá kl. 9—22. Simi 28655.
Þar eru veittar upplýsingar um allt er varðar kosningastarf Al-
þýðubandalagsins. Þar er miðstöð utankjörstaðaatkvæða-
greiðslu, slmi 28124.
Reykjaneskjördæmi:
Aðalskrifstofan er i Þinghól i Kópavogi. Skrifstofan er opin frá
kl. 10—12 og 13—22. Simi 41746.
Kópavogur: skrifstofan einnig i Þinghól simi 41746.
Hafnarfjörður: skrifstofan er i Góðtemplarahúsinu og opin öll
kvöld, simi 53640.
Keflavik: Skrifstofan er að Tjarnargötu 4, simi 92-3060.
Vesturlandskjördæmi:
Kosningaskrifstofan er i Félagsheimilinu Rein á Akranesi, simi
93-1630.
Vestfjarðakjördæmi
Aöalskrifstofa G-listans i Vestfjarðakjördæmi er að Hafnar-
stræti 1 á Isafirði. Simi <94)-3985.
Norðurland vestra:
Kosningaskrifstofan á Siglufiröi er aö Suðurgötu 10, siminn er
96-71294.
KosningaskrifstofanáSauöárkrókier i Villa Nova og berður opin
fyrst um sinn mánudags- og fimmtudagskvöld en siminn er
95- 5590.
Norðuriand eystra:
Kosningaskrifstofan er á Akureyri aðGeislagötu lOogsiminner
96- 21875.
Austurland:
Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins i kjördæminu er i Neskaup-
staðað Egilsbraut 11. Simar þar eru 97-7571 og 97-7268.
Suðurland:
Aðalskrifstofan eraö Þóristúni 1 á Selfossiog siminn er 99-1888.
Kosningaskrifstofa G-Iistans
Aðalskrifstofa Alþýðubandalagsins i Austur-
landskjördæmi vegna alþingiskosninganna 30.
júni er i Neskaupstað að Egilsbraut 11. Simar á
skrifstofunni eru 7571 og 7268.
Fyrst um sinn verður skrifstofan opin kl. 16-19. Svarað i sima
einnig á öðrum timum.
Utankjörfundaratkvæöagreiðsla er hafin.
Stuöningsmenn G-listans, sem ekki eru vissir um að vera
heima á kjördag, þurfa að kjósa sem fyrst hjá næsta bæjar-
fógeta, sýslumanni eða hreppstjóra. Muniö aö listahókstafur Al-
þýðubandalagsins er G.
Veitið kosningaskrifstofunni og umboðsmönnum G-listans
upplýsingar um alla fjarstadda stuðningsmenn.
Umboðsmenn
G-listans á Austurlandi
Bakkafjöröur: Magnús Jóhannsson, simstöðinni..
Vopnafjöröur: Davið Vigfússon, simi 77.
Borgarfjörður: Sigriður Eyjólfsdóttir, simi 7.
Egilsstaðir (Fljótsdalshérað): Bjarkarhlið 4, simi 1387. Opin kl.
16—19. Einnig svarað i sima á skrifstofunni á öðrum tímum.
Seyöisfjörður: Gísli Sigurösson, simi 2117.
Neskaupstaöur: Hjörleifur Guttormsson og Birgir Stefánsson,
simar 7571 og 7268.
Eskifjörður: Guðjón Björnsson, simi 6250.
Reyðarfjöröur: Alda Pétursdóttir, simi 4151.
Fáskrúðsfjöröur: Þorsteinn Bjarnason, simi 49.
Stöövarfjörður: Armann Jóhannsson, simi 23.
Breiödalsvik: Guðjón Sveinsson, simi 33.
Iljúpivogur: Eysteinn Guöjónsson, simi 35.
Ilöfn i Hornafirði: Heimir Þór Gislason, simi 8148.
Umboðsmennirnir veita upplýsingar um utankjörfundarat-
kvæðagreiðslu. Einnig veita þeir viðtöku framlögum I kosninga-
sjóð G-listans.
Styðjib kosningabaráttu G-listans.
Alþýðubandalagið á Austurlandi.
U tankjörstaðaatk vœðagreiðsla
Utankjörstaðarskrifstofa Alþýðubandalagsins er á Grettisgötu
3, simi: 28124.
Alþýðubandalagsfólk! Látið skrifstofuna vita strax um alla
kjósendur sem ekki veröa heima á kjördag. 1 Reykjavik fer
utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram i Hafnarbúðum alla virka
daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22. Sunnudaga kl. 14-18. — Uti á landi er
kosið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppsstjórum.