Þjóðviljinn - 14.06.1974, Side 16
UOOVIUINN
Föstudagur 14. júni 1974
Almennar upplýsingar um lækna-
þjónustu borgarinnar eru gefnar i
simsvara Læknafélags Reykja-
vikur, simi 18888.
Kvöldsimi blaöamanna er 17504
eftir klukkan 20:00.
Nætur-, kvöld- og helgarvarlsa
lyfjabúðanna i Reykjavik vikuna
7.-13. júni veröur i Laugarnesapó-
teki og i Apóteki Austurbæjar.
Slysavaröstofa Borgarspitalans
er opin allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á
Heilsuverndarstöðinni. Simi
21230.
Skýrsla
um Alafoss
fölsuð!
Vfsir birti I gær forsiðufrétt
meö fjögurra dálka fyrirsögn
þess efnis aö skuldir Álafoss
væru aö nálgast 500 miijónir,
og byggir blaöiö fréttina á
skýrslu sem sögö er eftir for-
stjórann, Pétur Eirfksson. i
gær barst Þjóöviljanum eftir-
farandi yfirlýsing frá Pétri:
Vegna fréttar I dagblaðinu
Visi i dag, 13. júni 1974, óska
ég aö taka fram eftirfarandi:
Skýrsla sú sem vitnaö er til
er ekki samin af mér né
nokkrum öörum starfsmanni
Alafoss h/f, enda er skýrslan
röng i öllum aöalatriöum.
Veröur ekki annaö séö en
skýrslan hafi veriö samin I
þeim tilgangi að skaöa fyrir-
tækiö og mig persónulega.
Ég hef þvi I dag óskaö eftir
sakadómsrannsókn á málinu.
Alafossi, 13. júni 1974.
Pétur Eiriksson,
forstjóri.
Olympiuskákmótið:
Líkur
á að
Norðmenn
komist i
A-riðil
Eftir þrjár fyrstu umferðirnar
á olympiuskákmótinu var staöan
þessi í riölunum:
1 1. riðli voru Sovétrikin og
Wales jöfn meö 11,5 v.
1 2. riðli var England efst meö
10.5 v. og Bandarikin næst með 10
v., en Danir voru næstneðstir með
2.5 v.
1 3. riðli var Kúba efst meö 11,5
v., og Finnar i 3. sæti með 9,5 v.
1 4. riöli eru Ungverjar efstir
meö 11 en Norðmenn næstir meö
10 v. Allar likur eru á að Norö-
menn komist i A riðil, þar sem
þeir eru fjórum vinningum hærri
en Rúmenar sem eru i þriöja sæti.
í 5. riðli var V-Þýskaland efst
eftir 4 umferöirmeð 13 v., en okk-
ar sveit var þá i 6. sæti meö 5 v.
(siðan bættist við 2 1/2 gegn
Trinidad).
Tékkar eru efstir I 6. riðli,
Búlgaria 17. riöli og Argentlna i 8.
riöli.
Sjá viðtal við Þórhall
ólafsson, fararstjóra is-
lensku sveitarinnar, á
bls. 3.
Kosninga-
skemmtun
i Þinghól
Alþýðubandalagið I Kópa-
vogi efnir til kosningahátiöar I
Þinghól I kvöld, föstudaginn
14. júni, og hefst hún kl. 21.
Skemmtiatriði og dans.
G-listinn Kópavogi.
Svava Jakobsdóttir fékk fram breytingu
á lögum um heimilishjálp
Hjálp fyrir úti-
vimiandi foreldra
ef börnin eða annað heimilisfólk er veikt
Vegna prentara verkfalisins
hefur liklega farið framhjá mörg-
um mikilsverö breyting á lögum
um heimilisbjálp i viðlögum sem
samþykkt var á alþingi i april sl.
Með breytingunni nær heimilis-
hjálp sveitarfélaganna ekki að-
cins til heimila, þar scm húsmóð-
irin er veik eða forfölluö, heldur
er og tekið tillit lil veikinda ann-
arra i fjölskyldunni ef þeir, sem
vcita heimilinu forstööu eru
bundnir af atvinnu utan heimilis.
Þetta þýðir i reynd, að foreldr-
ar, sem bæði vinna úti geta feng-
ið hjálp einsog barnagæslu oþh.
þegar börnin eru veik heima og
foreldrarnir eiga erfitt með að fá
sig lausa úr vinnu.
Samkvæmt lögum um heimilis-
hjálp I viðlögum frá 1952 er
hverju sveitarfélagi og sýslu-
nefnd heimilt að setja á stofn
sllka þjónustu, sem veitist sam-
kvæmt vottorði heimilislæknis
eða ljósmóður ef þörf krefur
vegna sjúkdóma, barnsfæðinga,
dauðsfalla, slysa eða af öðrum
ástæðum. Þótt það sé ekki tekið
fram i lögunum, að þetta ein-
skorðist við veikindi og aðstæður
húsmóður, hafa þau i reynd verið
túlkuð þannig. Þess vegna var
þaö fagnaðarefni er Svava Jak-
obsdóttir flutti breytingartillögu
við lögin I október sl. og enn
meira, að hún skyldi samþykkt I
vor.
Orðrétt er breytingin þannig:
,,A eftir 1. málsgr. 1. gr. lag-
anna bætist ný málsgrein, svo
hljóðandi:
Þá má samkv. lögum þessum
starfrækja heimilishjálp handa
öldruðu fólki svo og vegna veik-
inda barna eða fullorðinna, ef
þeir, sem veita heimilinu for-
stöðu, eru bundnir af atvinnu utan
heimilisins, eftir þvi sem nánar
er ákveðið i reglugerð.”
Heimilishjálpin er veitt gegn á-
kveðnu gjaldi, en sveitarfélögun-
um heimilt að gefa það eftir að
hluta eða að fullu með tilliti til
efnahags heimilanna.
En þvi miður er enn langt i
land, að allir landsmenn geti not-
ið þessarar þjónustu, þvi utan
Reykjavikur er aðeins starfrækt
heimilishjálp á eftirtöldum stöð-
um samkvæmt upplýsinguni fé-
lagsmálaráðuneytisins: Hafnar-
firði, Akureyri, Kópavogi, Húsa-
vik og Aðaldælahreppi.
Kostnaði er þannig skipt milli
rikis og sveitarfélaga, að rikis-
sjóður endurgreiðir þriðjung af
halla sveitarsjóða eða sýslu-
nefnda af heimilishjálp. —vh
Hreinlœtismiðstöð um þjóðbraut þvera
A myndinni iná sjá hina nýju
hreinlætismiðstöð á Þingvöllum,
en hún stendur á gatnamótunum
þar sem vegurinn kemur frá
Reykjavik um Mosfellsheiöi. Nýi
Gjábakkavegurinn svonefndi sést
liggja upp i hrauniö. Uxahryggja-
vegurinn liggur til vinstri, en veg-
urinn til Þingvalla til hægri. 1
húsinu verður aösetur eftirlits-
manns. Þar verða og seld veiði-
leyfi og þar verður hreinlætisað-
staða fyrir feröafólk og væntan-
lega seldar ýmsar hreinlætisvör-
ur m.a. Ilúsinu virðist hafa verið
valinn góður staöur. 1 fyrsta lagi
er þaö á fjölförnum krossgötum
og I öðru lagi er það I nánd viö
fjölsóttustu tjaldsvæöin. 1 baksýn
cru Hrafnabjörg.
(ljósm .rl.)
Mikil sala í
hjólhýsum
Fyrir fjórum árum voru hjól-
hýsi svo til óþekkt fyrirbæri hér.
Næstu 2 árin seldust 30 stykki
hvort ár, I fyrra seldust hins veg-
ar um 200, og I ár er salan nú þeg-
ar orðin álika mikil. Enginn er
maöur meö mönnum, sem lætur
sig hafa þaö aö liggja undir segl-
dúk I tjaldformi. Nú dugar ekki
minna en hjólhýsi meö sjálfvirkri
vatnsmiöstöö, sem sendir vatn til
5 miöstöövarofna samkvæmt
hitastilli. tsskápur og cldavél
fylgja aö sjálfsögöu, en slikt er
vart talið til þæginda lengur,
jafnvel þótt I hjólhýsi sé.
Aö sögn sölumanna hjólhýsa
tók markaðurinn við sér mun fyrr
en I fyrra. Var það sennilega
vegna yfirvofandi söluskatts-
hækkunar, hjólhýsaeigendur eiga
flestir við fjárhagserfiðleika að
strlða og sáu þvi þann kostinn
vænstan að drifa sig I kaupin áður
en hækkanir skyllu á.
Verð á hjólhýsum er nú frá
og nú kostar
hver vagn allt
að hálfri miljón
þrjúhundruðþúsundum og allt
upp I hálfa miljón eins og áður er
sagt, og er þá tækjabúnaður litt
lakari en i nýjustu einbýlisibúð-
um. Endursala á hýsunum er lif-
leg, þvi, að sögn sölumanna, er
mikið um að fólk fái sér fyrst
„ódýr” hjólhýsi, en gefst siöan
upp á ófullkomnum tækjabúnaöi
og fær sér stærri og fullkomnari
til að geta þjáningalaust notið
sumarleyfisins I ósnortinni nátt-
úru landsins. —gsp
Berlinguer, leiötogi italskra
kommúnista. Kosningasigur
þeirra á Sardiniu gæti fært
þeim möguleika á stjórnar-
þátttöku.
erlendar
fréttir í
stuttu máli
Italia:
Allt er i óvissu
RÖM 13/6 - 1 kvöld hafði
Giovanni Leone, forseti Italiu,
enn ekki tekiö endanlega á-
kvörðun um hverjum hann
fæli að mynda nýja rlkis-
stjórn. Siöustu þrjá dagana
hefur Leone rætt við tuttugu
og átta framámenn i stjórn-
málum og mun að sögn halda
áfram að ráöfæra sig við þá og
aðra.gegnum síma.
Helsta verkefni nýrrar
stjórnar, þegar tekst að
mynda hana, verður að finna
lausn á þeim efnahagsvand-
ræðum, sem nú tröllriða ttöl-
um og urðu til þess að Ihalds-
stjórn Marianos Rumors
flæmdist frá völdum. Álitið er
að úrslit kosninga á eynni
Sardiniu, sem fram fara á
sunnudaginn, muni ráðamiklu
um myndun næstu stjórnar.
Komi kommúnistar vel út úr
þeim kosningum, munu þeir
herða kröfur sinar um aðild að
næstu stjórn, en þeim hefur
verið haldið utan við rikis-
stjórnir ttala siðan 1947, þótt
þeir séu meðal stærstu stjórn-
málaflokka landsins.
Sex drepnir
í Israel
TEL AVtV — BEIRÚT 13/6 —
Sex manns voru drepnir i
morgun á israelska samyrkju-
búinu Sjamir rétt hjá Golan-
hæðum, er fjórir palentinskir
skæruliðar réðust á það i þeim
tilgangi að taka gisla til þess
að fá lausa um hundrað pal-
estinska skæruliða, sem tsra-
elsmenn hafa i haldi. Fólkið á
samyrkjubúinu greip til vopna
gegn skæruliðunum og felldi
þrjá þeirra, en þrir úr þess
hópi biðu bana i bardaganum,
þar á meðal kona frá Nýja-
Sjálandi. Að árásinni stóð litill
klofningshópur úr Alþýðufylk-
ingunni til frelsunar Palest-
inu, en sá hópur gerði einnig
árásirnar á Kirjat Smona og
Maalot.
Framhald
friðarviðrœðna
ALSIRBORG 13/6 — Soares
utanrikisráðherra Portúgala
kom i dag til Alsirborgar, þar
sem á ný veröa teknar upp við
ræður Portúgala og frelsis-
hreyfingar Gineu-Bissá og
hlotið viðurkenningu áttatiu
og fjögurra rikja.