Þjóðviljinn - 25.06.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.06.1974, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þr*öjudagur 25. júni 1974. ^ÞJÓDLEiKHÚSIO ÞRYMSKVIÐA i kvöld kl. 20. Síöasta sýning. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. 205. sýning. KERTALOG miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. KERTALOG laugardag kl. 20,30. Næst siðasta sýning. Aðgöngumiðasaian i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. PoulBundgaard Karl Stegger Annie Birgit Garde Paul Hagen m.m.fl. Frjáls sem fiðrildi (Butterflies are free) Frábær ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum. Leikstjóri Milton Katselas Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert. Sýnd kl. 9 Siðasta sýningarhelgi. Leið hinna dæmdu D ■ i*-ls THq Droarhor ISLENSKUR TEXTI Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Myndin gerist i lok Þræla- striðsins i Bandarikjunum. Leikstjóri: Sidney Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Ilarry Belafonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5,7 og 11. Hin djarfa danska litmynd, eftir samnefndri sögu Agnars Mykle. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. I fi« uJ TT jl f§pi» Kappaksturshetjan islenskur texti Geysispennandi ný amerlsk litmynd um einn vinsælasta „Stock-car” kappakstursbil- stjóra Bandarikjanna. Jeff Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Venjulegt verð Flökkustelpan Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd, um unga stúlku sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Aiexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsóknjmeðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Ath: Sama verð er á ölium sýningum. Það leiðist engum, sem fer i Haskólabió á næstunni. Síðasta sprengjan Spennandi ensk kvikmynd byggð á sögu John Sherlock. í litum og Panavision. Hlut- verk: Stanley Baker, Alex Cord, Honor Blackman, Rich- ard Attenborough. ÍSLENSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Atvinna M F r æðsluskrif stof a Reykjavíkur Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn að væntan-legu MEÐFERÐAR- og SKÓLAHEIMILI i Reykjavik: 1. Forstöðumann (æskilegt er, að um- sækjandi hafi menntun i sálfræði, fé- lagsráðgjöf, sérkennslu eða á hliðstæðu sviði ásamt starfsreynslu). 2. 1—2 sérkennara 3. 2 fóstrur 4. Aðstoðarfólk (hentugt fyrir nema í uppeldisfræði / sálfræði, félagsráðgjöf eða skyldum greinumi. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Sálfræðideildar- skóla i sima 21430. Umsóknir sendist til Fræðsluskrifstofu Reykjavikur fyrir 20. júli n.k. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Byggingatæknifræðingur Simi 31182 Hetjurnar HELTENE ROD STEIGER R0SANNA SCHIAFFIN0 TERRY- TH0MAS ; Vittig- spændende- helt anderledes < FARVER F.O.16 Hetjurnar er ný, Itölsk kvik- mynd með ROD STEIGER i aðalhlutverki. Myndin er með ensku tali og gerist i siðari heimsstyrjöldinni og sýnir á skoplegan hátt atburði sem gætu gerst i eyðimerkurhern- aði. Leikstjóri: Duccio Tessari. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. SINNUM LENGRI LÝSING ólafsvikurhreppur óskar að ráða bygg- ingatæknifræðing til starfa nú þegar. Umsóknir um starfið sendist til oddvita Ólafsvikurhrepps, Alexanders Stefáns- sonar, fyrir 4. júli n.k., sem veitir allar upplýsingar um starfið. Ólafsvík 20. júni 1974. Oddviti Ólafsvikurhrepps. Stúlka óskast strax til sumarafleysinga á Sjúkrahúsi Bolungarvikur. Upplýsingar gefnar i simum 7147 — 7247. Bæjarskrifstofur Bolungarvikur. Laus embætti Embætti héraðsdýralækna i eftirtöldum umdæmum eru laus til umsóknar: 1. Barðastrandarumdæmi 2. Kirkjubæjarklaustursumdæmi. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1974. Landbúnaðarráðuneytið, 24. júni 1974. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A S!mi 169^5 WnnNNHMpd Sambandið vill ráða stúlku til ritarastarfa nú þegar. Sæmileg kunnátta i islensku og æfing i vél- ritun nauðsynleg. $ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.