Alþýðublaðið - 30.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladið €*«sfið At af ^LlþýautfiokrlcniKiiK, 1921 Föstudsgian 30 september. 225. tölnbl. $ei®ska o; he|nigirni. Aívinnumálaráðherrann hefir Jegið a" veitingu bankastjóraem bættis við Landsbankann sfðaa .15. júlí í suraar og þegar hann svo loks eftir hálfan þnðja mán- uð er látinn „unga út", Þarf eng an að undra þótt afkvsemið sé. «kki burðugt. Eina og kunnugt er, hefir Bene- dikt Sveinsson gengt bankastjóra- embaettinu, eitthvað $ þriðja ár og var hann einn meðal umsækj- enda. Og að umsækjendunum ó- löatuðum, sýndist svo, sem hann væri * sjálfsagður að fá veíticgu. En honum hefir nú verið hatnað, og verðM að.telja ástæðjma ti! synjusarinnar þá, að hann er grimmur stjórnarandstæðingur, eins og flestir göðir menn í þessu landi og hefir enga dul dregið á það. ' Til era að vísufþeir menn, sem telja þtð rétt af stjórninni, að láta „sína" menn sitja fyrir öll um störfum sem laus verða eg hún ræður yfir, iafnwel án tillits til hæfileika þeirra til að rækja embætttð. En þetta er spilling I stjónmálaiifi þfódarinnar, spilling sem grefur um sig og]sýkir hugs- unarháttinq, svo að menn íara að telja það rétr, sem rangt er óg það rangt sem rélt er, Og stjórnia sem nii situr við völd, hefir gert sitt til þess, að ala tipp þennan hugsunarhátt, og er veiting binkastjóraembættisins gott sýnishorn þessa. Manni, sem að óvilhallra manna dómí var sjálfsagður i stöðuna, hefir verið faafnað, af þeini einni ástæðu, að hann er enginn jábróðir núyer- andi stjórnar. Þó að svo heiti, sð stvinnu- málaráðherrann veiti þettá,' era- bætti, þá er það ekki nema að nafninu til. Menn vita að það er forsætisráðaerrann og með honum jfámenn klíka auðmanna bæjarins, sem öllu stjórnar og greinileg eru fingraför hans á þessari embættis- veitingu. Um manninn, sem hlotið hefir hnossið, er þáð að segjái að þd hann sé talinn meinhægðarmaður, þá er hann vita gagnslaus, hann er gamall ag nýr þjónn kaup mannaliðsins hér i bænum og hefir þá ávirðingu á samvizkunni, sð Jsann hefir látíð bafa sig til þess, að vinna á móti verKlunarsamtök um almennings bæði leyot og Ijóst, og þess vegna getur aiþýða manna ekkert traust til hans borið. Og aumingja atvinnumálaráð- herrann, sem er formaður og helzti frömuður samvinnusamtakanna, verður til þess, að koma þessum manni að, sem bankastjóra í við- skiftabanka Sjsmbandsins, manni, sem usdanfarin ár hefir veríð í þjónustu kaupmanna og hefir 1 ræðu og riti gert alt til að hnekkja áliti þeirra Og viðgahgi Nú setur atvinnumálaráðherra þennan mann yfir peningaviðskifti þess, sem hlýtur samkvæmt fyrri kenningum sinum og starfsemi, að vinna þeim alt það ógagn, sem hann má. — Af þessu geta menn séð, að veit- ing þessa embættis er atvinnu-, málaráðherra ekkijsjálfráð, og er það ekki sizt honum til neinnar afsökunar. Hann þarf ekki að láta forsætisráðherrann hafa sig til slíkra óþrifaverka, jafnvel þó hann um leið geti hefnt sín á einhverj um andstæðinga sinna. Ánnars er þessi embættisveit- ing eitt af þeim mörgu stjórnar- hneikslum, sem alþingi hlytur að taka tii meðferðar. og þegar ný stjórn kemur að völdtira, verður að hreinsa eitthvað til og færa I betra horf eftir þvf sem hægt er, ýœs af óheillaverkum og axar- sköftum aúverandi stjórnar, sem landi og þjóð eru mest til skaða og skammar. Grlmarr. KfeiSJa ber á bifreiða- og reiðhfólaljóskerum eigi síðar en kl. 6«/a í kvöld. Brunatryggíngar á Innbúi og vörum hvergl-ódýrarl en hjá A. V. Tulínifus vátrygg|ngaskrlf3tofu Elmsklpafélagshúslnu, 2. hæð. % Glöp. Lög eru hér á landi, sem kali- asts Lög um shipun barnakennara og lauh þeirra. Mæla þau iög s«e . fyrir, að kennarar verði skipaðÍE. En ráð fara'ekki ætíð að löguna. Stjórnarráðið setur alla barna- kennara iandsins í fyrra. Átti ár það^að yerajreynílutfmijl Nú í vor auglýsir hið háa rs%- isráðs „Állar skólanefndir Jskuhi senda ráðuneytinu, við fyrstíi hentng!eika,2yfir]ýsiagu um, hvotc þær óska að starfsmenn skólanm verði á komandi hausti skipaðir í þær stöður, sem þeir eru settir í, hvort þær óska að þeir verði settir 'eitt ár enn, eða hvort þær óska að breyta til am skólastjóra og kennara. Óski skélanefndir ekki að breytt sé til um menn, aé að þeir verði settir enn eitt ár, munu þeir skif- aðir i. kaust*. Og fleiri eru þaH orðf — Ná, þegar skólanefndir Jj'ere. búnar að láta i Ijósi vilja sinn, þá hringiar stjórnarráðið frá ölla saman, lögum, ætlun og auglýs- ingu og setur enn alla barná- kennara Eandsins. Qg sagt er, að þetta sé gert að tilhlutun eías þjóðholls kennarawinar, Jóns Þðr- arinssonar fræðslumálastjóra. Er mælt að hann hafi orðið mart^ saga i máii þessu, mælt sitt og hvað, eftir því hver hefir hlustað á. Mælt er, að komið hafi til tals i ráðtnuj að iáta aú alla kensliá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.