Þjóðviljinn - 14.07.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.07.1974, Blaðsíða 11
Sunnudagur 14. júli 1974. ÞJÓÐViLJINN — StÐA 11 Fyrir fólks- og farartæki Fossnesti Selfossi Áningarstaður i alfaraleið, Austurvegi 46, Selfossi, býður margskonar þjónustu fyrir ferðafólk: Sælgæti, öl, gos- drykki, tóbak, is, Ijósmyndavörur, niðursuðuvörur, o.m.fl. i ferðanestið. Vörur til ferðalaga, einnig léttar veit- ingar, kaffi, heitar pylsur, o.fl. benzin og dieseloliu og allar tegundir af ESSO smurningsolium. Fyrst i FOSSNESTI, svo i ferðalagið. Afgreiðsla fólks-, og sérleyfisbila í síma 1266. Bifreiðastöð Selfoss Austurvegi 46 Selfossi. HÓTEL EGILSBÚÐ, Neskaupstað Við bjóðum ferðamönnum: Gistingu i vistlegum húsakynnum. Matar- og kaffiveitingar Verið velkomin i Egilsbúð. HÓTEL EGILSBÚÐ, Neskaupstað — Simi 7321 Gistihúsið Hólmavik Fcrðafólk, cf þér leggið leið yðar norður um Strandir og þurfið á gistingu að halda, þá er GISTIHÚSIÐ HoLMAVÍK ætið tilbúið að veita yður gistingu og veiting- ar. STARFRÆKT AI.LT ARID. Gistihúsið Hólmavik Ferðafólk — Bílstjórar — Húnvetningar Komið og reynið viðskiptin i hinum nýja söluskála hjá Vélsmiðju vorri við norður- landsveg. Seljum alls konar ferðavörur og veitingar. ESSO benzin og oliur, og annað til bilsins. Verið velkomin, sjón er sögu rikari. KAUFFÉLAG IIÚNVETNINGA BLÖNDUÓSI FERÐAFÓLK í SKAGAFIRÐI! VARMAHLÍÐ i Skagafirði er viðurkenndur áningarstaður, og ekki hvað sist vegna þeirrar þjónustu er vér veitum, bæði ferðamönnum og héraðsbúum. Þér eruð ávallt velkomin i verslanir vorar. KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Hraöi, þægindi Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugfélagsins sameina lands- byggðinameð tíðum ferðum, hraða og þægindum. Áætlunarferðir bifreiða milli flestra flugvalla og nærliggjandi byggðar- laga eru í beinum tengslum við flugferðirnar. Njótið góðrar og skjótrar ferðar með Flugféiaginu. W SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU FLUGFÉLAG ÍSLAJVDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.