Alþýðublaðið - 30.09.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1921, Síða 1
Alþýdublaðid öeflð út af AlþýðufiokkHum. 1921 FöJtudaginn 30 september. 225. tölubl. Ijeimska og hejnigirni. Atvinnumálaráðherraan hefir .legið a“ veitingu bankastjóraem baettis við Landsbankann siðan 15 júli í sumar og þegar hann svo ioks eftir hálfan þriðja mán- uð er iátinn „unga út*. Þarf eng an að undra þótt afkvæmið sé ekki burðugt. Eins og lcunnugt er, hefir Bene- dikt Sveinsson gengt bankastjóra- embættinu eitthvað á þriðja ár og var hann einn meðal umsækj- enda. Og að urmækjendunum ö- löatuðum, sýodist svo, sem hann væri' sjálfsagður að fá veítingu. En honum hefir nú verið hatnað, og verður að teija ástæðuna ti| synjusarinnar þá, að hann er grimmur stjórnarandstæðingur, eins og flestir góðir menn í þessu landi. og hefir enga dul dregið á það. *’ Tii eru að v(su|þeir menn, sem telja það rétt af stjórninni, að láta „sina* menn sitja fyrir öli um störfum sem laus verða ©g hún ræður yfir, jafnvel án tiliits til hæfileika þeirra til að rækja embættið. En þetta er spilling ( stjórnmálalifi þjóðarinnar, spilling sem grefur um sig og sýkir hugs unarháttinn, svo að ménn fara að telja það réfl, sem rangt er óg það rangt sem rétt er. Og stjórnin sem nú situr við völd, hefir gert sitt tii þess, að ala upp þennan hugsunarhátt, og er veiting bankastjóraembættisins gott sýnishorn þessa. Manni, sem að óvilhallra manna dómi var sjalfsagður í stöðuna, hefir verið hafnað, af þeirri einni ástæðu, að hann er enginn jábróðir núver- andi stjórnar. Þó að svo heiti, að atvinnu- málaráðherrana veiti þetta em- bætti, þá er það ekki nema að naíninu til. Menn vita að það er forsætisráðherrann og með honum fámenn klfka auðmanna bæjarins, sem öllu stjórnar og greinileg eru fingraför hans á þessari embættis- veitingu. Um manninn, sem hlotið hefir hnossið, er það að segja, að þó taann sé tajinn meinhægðarmaður, þá er hann vita gagnslaus, hann er gamall ag »ýr þjónn kaup mannaliðsins hér í bænum og hefir þá ávirðingu á samvizkunni, að hann hefir látið hafa sig til þess, að vinna á ínóti verz!unarsamtök um almennings bæði leynt og ljóat, og þess vegna getur aiþýða manna ekkert traust tii hans borið. Og aumingja atvinnumálaráð- herrann, sem er formaður og helzti frömuður samvinnu samtakanna, verður til þess, að koma þessum manni að, sem bankastjóra f við- skiftabanka Ssmbandsins, manni, sem ucdanfarin ár hefir verið í þjónustu kaupmanna og hefir 1 ræðu og riti gert alt til að hnekkja áliti þeirra og viðgangi Nú setur atvinnumálaráðherra þennan mann yfir peningavið&kifti þess, sem hlýtur samkvæmt fyrri kenningum sfnum og starfsemi, að vinna þeira alt þafí ógagn, sem hann má. — Af þes*u geta menn séð, að veit- ing þessa embættis er atvinnu-. raálaráðherra ekkijsjálfráð, og er það ekki sízt honum til neinnar afsökunar. Hann þarf ekki að láta forsætisráðherrann hafa sig til slfkra óþrifaverka, jafnvel þó hann um leið geti hefnt sfn á einhverj um andstæðinga sinna. Ánnars er þessi embættisveit- ing eitt af þeim mörgu stjórnar- hneikslum, sem alþingi hlýtur að taka til meðferðar, og þegar ný stjórn kemur að völdum, verður að hreinsa eitthvað tii og færa I betra horf eftir þvf sem hsegt er, ýms af óheillaverkum og axar sköftum núverandi stjórnar, sem landi og þjóð eru mest til skaða og skammar. Grimctrr. ■ I -!■■! ...I. I. !■■■ ■■ — Sreikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskeruro eigi sfðar en ki. 6b/í f kvöld. R Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarí en hjá A. V. Tulíni[us vátrygglngaskrlfstofu Elmsklpafélag3hú8lnu, 2. hæð. Glöp. Lög eru hér á landi, sem kaiS- ast: Lög um skt'pun barnakennara og lauh þeirra. Mæla þau lög svo fyrir, að kennarar verði skipaðir. En ráð fara ekki ætfð að löguaí. Stjórnarráðið setur alla barna- kennara landsins i fyrra. Átti ár þaðjað verajreyhzlutími'il Nú í vor auglýsir hið háa rák- isráð: „Allar skólanefndir Jskuhi senda ráðuneytinu, við fyrst® hentugleika.Jyfirlýsiagu um, favort þær óska að starfsmenn skólannra verði á komandi hausti skipaðir í þær stöður, sem þeir eru settir i, hvort þær óska að þeir verði settir ’eitt ár enn, eða hvort þær óska að breyta tii um skólastjóra og kennara. óski skólanefndir ekki að breytt sé til um menn, né að þeir verðt settir enn eitt ár, munu þeir skif~ aðir i. haust* . Og fleiri eru þau orð! — Nó, þegar skólaneíndir j em búnar að láta í Ijósi vitja sino, þá hringlar síjórnarráðið frá öllur samam. lögum, ætlun og auglýs- ingu og setur enn alla barna- kennara landsins. Og sagt er, að þetta sé gert að tilhlutun ei*s þjóðholls kennaravinar, Jóns Þós- arinssonar fræðslumálastjóra. Er mælt að hann hafi orðið marg- saga í máli þessu, mælt sitt og hvað, cftir þvf hver hefir hlustað i. Mælt cr, að komið hafi til tals fi ráðinu, að iáta nú alia kenslu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.