Alþýðublaðið - 30.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1921, Blaðsíða 2
a aLÞYÐOBLAÐIÐ falla oiður á komanda vetri. Það gerir ekki tii, þótt lýðurinn sé fávísi Því aseira næði hafa hinir „háu herrar* til að vanrækja cmbættisskyldur sínar, hlsða á sug glingri, velta sér í auði og wisbeita vaidi. Meirihluti skólanefnda landsins hefir lagt til, að barnakennarar yrðu skipaðir. En stjórnarráðið litilsvirðir 'tillögur, sem beðið var utnl — Er. nú eftir að vita, hvort þær gera sér það að góðu, að þannig sé leikið með þært — Skólanefnd barnaskólans í Rvík er undantekning frá nefndum atærri skólanna. Svo grálynd gerð «st hún með Sigurð Guðmundsson £ fararbroddi að löðrunga alla kennara skólans og skólastjóra aneð því að ieggja til, að enginn jrrði skipaður. Var þetta og að vonum og < jýlsta samræmi við „Opinberunar bókina*, sem svo er kölluð með «1 kennara og birtist 17. ao. og 4i. júlí sl. Ná spyrja rnenn: Hvf eru Jsarnakennarar settir, þvert ofan f tiliögur kunnugra skólanefnda, viturra og góðra? Þesiu er svar- að margvíslega. En eitt svarið er á þá leið, að hægra verði um vik að breyta lögum um skipun og laun barnakennara, ef sett sé i stöðurnar. Er þetta rétt? Og verð «r hagur heildarinnar látinn ráða, þegar til keraur ? Páll. Þoryaldur Thoroddsen dáinn. Samkvæmt slmskeyti tii blaðs* ins frá fréttaritara þess f Khöfn, lést Þorvaldur prófessor Thorodd- sen 28. þ. mán. Þar er f valinn f&llinn einhver þektasti og bezti vfsihdamaður vor ísiendinga. fijálparatðð Hjúkrunarfélagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h, Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föatudaga .... — 5 — 6ue. h. Xaugardaga ... — $ — 4 e. h. . ■ ! * Útsalan í verzlun Árna Eiríkssonar Nr. 38—42 á Vaterproof- og Gummikápump sem eru mátulegar á unga herra, verða seldar með gjafverði til mánudagskvölds. Ennfremur nokkrar upplitaðar dömukápur með hálfvirðh I . ... .... la lafin m Y(|i&i. Belgaum kom f gær af fiski- veiðum; fór til Englands með aflann. „Fylla" fór f fyrrinótt til Din* merkur; skaut hún flugeldum mikl* um áður en hún fór. Sigrún á Sunnubyoli er sýnd f Nýja-Bíó um þessar mundir. Skipstronð. Nýlega strandaði seglskipið „Rivgmor* í Hrísey á Eyjafirði og er hætt við að það náist ekki út. Annað skip, sem var á leið hingað, strandaði f gær f Húsavík, er ófrétt um nánari atvik. Ljósberinn kemur á morgun með faliegar sögur og góðar hug- leiðingar handa hinum ungu. Sirins fer á morgun kl. 12 á hádcgi, Snðnrlanð var f Vestmanna- eyjum í gær. — A ekki að fara vestur fyr en 10. okt. — Skipið ætti að hafa ögn hærri landssjóðs- styrk til þess að standast áætlun, og geti launað hásetum eins og á öðrum skipuml finattspyrnnráðið hefir beðið oss að birta eftirfarandi: Út af árás Ktumma á Magnús Guðbrandsson, fyrir dóm hans á einum kappleik XI. flokks mótsins, Barnaskóli og kröldskoli undirritaðra geta enn bætt við nokkrum börnum og eldri nemendum, Ólafur Benedlkts®. & Pétur Jakobsn,. Til viðtals á Öðiðsgötu 5 kl. 7—9 síðd. — Sími 122. ska! Knattspyrnuráðinu Ijúft að lýsa þvf yfir, að það finnur als eaga ástæðu til þess að haHmæla M. G. sem knattspyrnudóiuara, og treystir honum jaín vel f dóm- arastöðuuni eftirleiðis sem hiagað til. — Anaars væri æskilegt, að Krummi viidi láta kuattspyrnu- mál afskiftalaus f framtíðinni og Iáta ógert að brfgsla dómurunum um „vlsvitandi ranglæti* og „hlut- drægui*, að ásíœðulausu. Samtnl. Heyrðu Siggi, hvers végna þegir nú Mölier yfir lán- tökuaxarsköftum stjórnarinnar? — Það skal eg segja þér Stjáni, það er a( því, að það er sitt hvað að auglýsa sig stjórnarand- stæðing fyrir kosningar og vera stjórnarandstæðingur eýtir þær. —■ Ekki get eg skilið þá pólitfk. — Ja, hvernig f ósköpunum ættir þú Ifka að skilja það, þú hefir ekki snúist, svo um munaði, nema eiau sinni — við borgar- stjórakosning — en „stjórnarand- stæðingurinn* snýst svO hart, að ekki festir auga á. Þetta er sá mUdi mttnur á ykkar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.