Þjóðviljinn - 29.01.1975, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.01.1975, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. janúar 1975. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5 Áskorun Búnaðarsambands Borgarfj um málmblendiverksmiðju: Engin ákvörðun án ítarlegrar könnunar A aukafundi Búnaðarsambands Borgarfjarðar, sem haldinn var um helgina, var einróma sam- þykkt tillaga frá Jóni Magnús- syni, Melaleiti, þar sem skoraö er á stjórnir Búnaðarfélagsins og Stéttarsambandsins að hlutast til um að ekki verði hafist handa við framkvæmdir við málmblendi- verksmiðju, nema að undangeng- inni Itarlegri könnun. Alyktun aukafundar bunaðar- sambandsins fer hér á eftir ásamt greinargerð flutningsmanns: „Aukafundur Búnaðarsam- bands Borgarfjarðar, haldinn i Borgarnesi 21. jan. 1975, skorar á stjórnir Bunaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda, að hlut- ast til um að ekki verði hafist handa um byggingu fyrirhugaðr- ar málmblendiverksmiðju á Grundartanga við Hvalf jörð, fyrr en fyrir liggur itarleg könnun á þvl hver áhrif slikur verksmiðju- rekstur (stóriðja) kæmi til með að hafa á nærliggjandi byggðar- lög og þá sérstaklega meö tilliti til landbúnaðar og búvörufram- leiðslu á svæðinu. Ennfremur að gerð verði sér- Rekstur, ekki gæsla Beðið hefur verið um leiðrétt- ingu vegna mistaka I vélritun á- lits frá ráðstefnu um kjör lág- launakvenna, sem birtist i Þjóð- viljanum I gær. Þar er á einum stað talað um barna gæslu.en á að vera barnaheimilisrekstur. Rétt er setningin I heild þannig: „Ráðstefnan bendir jafnframt á þá varhugaverðu þróun, að barnaheimilisrekstur I heima- húsum fer slfellt I vöxt vegna skorts á dagvistunarstofunum". stök könnun á lífrlki Hvalf jarðar og hver áhrif slíkur verksmiðju- rekstur kæmi til með að hafa á það. Fundurinn felur stjórn sam- bandsins að fylgja þessu máli eft- ir. Greinargerð Með tillögu þessari er farið fram á að leitast veröi við aö kanna eftir þvi sem tök eru á hver áhrif það kynni að hafa á blóm- legt landbúnaðarhérað, ef þar yrði hafist handa um verksmiðju- rekstur i stórum stil. 1 þessu sam- bandi er rétt að benda á, að I skýrslu Viðræðunefndar um orkufrekan iðnað, dags. 23.11. 1974, bls. 10 stendur orðrétt: „A hinn bóginn má búast við, að tekj- ur hafnar við Grundartanga auk- ist verulega I framtlðinni, bæði vegna stækkunar málmblendi- verksmiðjunnar og annarrar starfsemi, sem væntanlega myndi leita þangað". Þetta leiöir hugann að þvl að leitað verði eftir þvi að staðsetja þarna hliðstæðar verksmiðjur eða annað því Hkt. Við undirbúning og rannsóknir vegna fyrirhugaðrar málm-. blendiverksmiðju hefur engin fræðileg rannsókn farið fram á hver áhrif slíkrar verksmiðju yrðu á þann atvinnurekstur, sem fyrir er I nærliggjandi byggðar- lögum, hvorkimeð tilliti til meng- unareða annarra þátta s.s. hugs- anlegrar röskunar á þeim. Fyrir þvi ber brýna nauðsyn til að könnun þessi verði gerð I tlma, ef takast mætti að komast hjá mis- tökum sem ekki yrðu bætt siðar. Ennfremur er hætt við að óvissa i þessum efnum kynni að leiða til stöðnunar eða samdráttar I land- búnaði á svæðinu, sem vissulega hlyti að vera mjög óhagkvæmt frá þjóðhagslegu sjónarmiði. 1 sambandi við Hvalfjörðinn nægir að benda á mikilvægi hans I sam- Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Franska sendiráðið i Reykjavik hefur tilkynnt að boðnir séu fram sex styrkir handa islendingum til háskólanáms i Frakklandi háskóiaárið 1975-76. Fyrirhugað er, að styrk- irnir verði öðru fremur veittir til náms I raunvisinda- og tæknigreinum, svo og námsmönnum er leggja stund á franska tungu enda séu þeir komnir nokkuð áleiðis I há- skólanámi. Til greina kemur, að námsmönnum, er leggja Stund á raunvisinda- og tæknigreinar og hafa ekki næga frönskukunnáttu, verði gefinn kostur á styrk til að sækja þriggja mánaða frönskunámskeið sumarið 1975. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina og meðmælum, skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. febrúar n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 24. janúar 1975. LÖGTÖK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir október, növember og desember 1974, svo og nýlögð- um viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöld- um af skipum fyrir áriö 1975, gjaidföllnum þungaskatti af dlsilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sér- stökum útflutningsgjöldum, afiatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöidum af skipshöfnum ásamt skrán- ingargjöldum. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK, 27. JAN. 1975. bandi við æðarstofninn og fleiri fuglategundir. Mikilvægt er að kannanir þess- ar verði gerðar af hlutlausum að- ilum svo komist verði hjá úþarfa tortryggni". Kratar Framhald af 12 slðu einhvern veginn frá degi til dags, einsog hefði viljað brenna við hjá núverandi stjórn. En efnahags- stefnu með langtlmamarkmið yröi aðeins framfylgtaf stjórn, sem hefði þingmeirihluta á bak- við sig, en möguleiki á slíkri stjórn skapaðist ekki nema stjórn Hartlings væri rutt úr vegi. Vantrauststillagan kom eins og högg fyrir bringspalirnar á stjórninni, því að siðast I dag lýsti leiötogi krata, Anker Jörgensen, þvi yfir að i flokknum hefði ekki komiö fram nein tillaga um van- traust á stjórnina. Lí f eyriss j óður Framhald af bls. 3. þær falla til. Það væri meira en varasamt hvort verkalýðsfélögin eigi að standa undir meginhlutan- um af sparifjármynduninni I landinu án þess að hafa þá meira öryggi en raun sannar. Ingi Tryggvason tók undir sjón- armið Eðvarös um kerfisbreyt- ingu. Bjarnfrlður Leósdóttir benti á dæmi um hið hrikalega misrétti sem stafar af tilveru verð- tryggðra og óverðtryggðra sjóða hlið við hlið og mismunandi reglugerðum. Vegna verðtrygg- ingarinnar þurfti rlkið að gera ráð fyrir 400 miljónum króna i uppbót á Hfeyri opinberra starfs- manna á síðustu fjárlögum. Geir Gunnarsson sagði að á- stæðan fyrir þvi að gamla trygg- inganefndin vann ekki að gerð frumvarps um lifeyrissjóð fyrir alla landsmenn hafi verið sú að eftir stjórnarskiptin kærði nýi ráðherrann sig ekkert um slika vinnu. Aðrir sem til máls tóku voru Einar Agústsson, Tómas Arnason og Guðmundur H. Garðarsson.Sá virtist einna helst vera andvigur hugmyndinni um allsherjar líf- eyrissjóð. Fram kom I umræöunum að fjöldi lífeyrissjóða er nú 90—100 og 90-95% iaunþega 20 ára og eldri eru þar félagar. Ráðstöfunarfé þeirra I heild á þessu ári er talið munu verða um 5,5 miljarðar kr. Tillögur Framhald af bls. 1. beggja vegna skutrennu. Skylt skal að nota öryggishjálma við vinnu á þilfari skuttogara. Sjó- mönnum á skuttogurum sem og á öðrum skipum verði gert að skyldu að bera þar til gerb björgunarvesti innan hllfðarfata, sem verði eins létt og lipur og kostur er. Tryggja skal að kall- kerfi sé jafnan gott og öruggt. Skylt veröi að hafa reykköfunar- tæki um borð I öllum skuttogur- um. Haraldur sagði að hér væri ekki um endanlegar tillögur að ræða af hálfu nefndarinnar og óskar nefndin eftir tillögum frá sjó- mönnum. Nefndin hefur aðeins ráðgefandi vald og kvaðst Haraldur vona að tillögum nefndarinnar yrði vel tekið. Hafa tillögur nefndarinnar ásamt skýringum verið afhentar öllum aðilum sem ihluteiga. Sendlar óskast allan daginn eða hluta úr degi ÞJÓÐVILJINN Vegna fyrirhugaðrar sýningar 15. febrúar n.k. á verkum Baldvins Björnssonar eru þeir sem eiga málverk, teikningar eða smiðisgripi eftir hann vinsamlega beðnir að hafa samband við einhvern undirritað- an hið fyrsta. Björn Th. Björnsson s. 34856 Harald St. Björnsson s. 32560/85222 Gisli B. Björnsson s. 71635/19821. Atvinna -¦ Atvinna Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan: Skrifstofustarf Óskum eftir starfsmanni á skrifstofu vora. Umsóknarfrestur til 15. febrúar 1975. ST.IÓRNIN Almannavarnir Rikisins óska að ráða skrifstofustúlku frá og með 1. febrúar nk. Kraf ist verður góðrar vélritunarkunnáttu, vandvirkni og að umsækjandi hafi gott vald á islenskri tungu. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu Al- mannavarna rikisins þar sem nánar upp- lýsingar verða veittar um starfið. ALMANNAVARNIR RÍKISINS Laust starf Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing eða rafvirkja, vanan rafveiturekstri. Verkefni: Umsjón með og stjórn verk- legra framkvæmda rafveitunnar, og og að sjá um daglegan rekstur bæjar- kerfisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir raf- veitustjóri. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Rafveita Akureyrar. Laus staða Staða skattendurskoðanda á skrifstofu Suðurlandsumdæmis er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist undirrituð- um fyrir 15. febrúar n.k. Hellu, 27. janúar 1975 Skattstjóri Suðurlandsumdæmis. Meinatæknar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða meinatækni nú þegar. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri i sima 4-14-33. JSjúferaliúsið í Húsovífc s.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.