Þjóðviljinn - 29.01.1975, Page 8

Þjóðviljinn - 29.01.1975, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 29. janúar 1975. /X i síðustu getraunaspá var tekin upp sú nýbreytni að birta stöðuna í 1. og 2. deild á töflu/ sem sýnir bæði árangur liðanna á útivelli og heimavelli. Ætlunin er sú, að reyna að halda því fyrirkomulagi út keppnistímabilið, því margt forvitnilegt kemur i Ijós þegar farið er að rýna sérstaklega í árangurinn á t.d. útivelli. Þannig má nefna Ipswich, sem er i næstefsta sæti með aðeins 1 tapleik á heimavelli en hvorki meira né minna en 9 slíka á útivelli á móti 5 leikjum unnum. Að þessu sinni og vonandi framvegis verða einnig birt úrslit í leikjum þeirra liða, sem eigast við á við- komandi getraunaseðli, og verður farið allt aftur til ársins 1969. Aðeins er greint frá úrslitum i þeim deildakeppnisleik, sem fram fór á heimavelli þess liðs, sem leikur á heimavelli á seðlinum hverju sinni. Fyrst kemur talan frá '69 og að lokum koma úrslit úr leik viðkomandi liða í fyrri umferð yfir- standandi keppnistímabils og er sú tala að sjálf- sögðu ekki frá sama velli og leikið er á nú, heldur frá heimavelli þess liðs, sem nú leikur úti. Kcvin Beatty (t.h.) er einn af efniiegustu varnarmönnum eng- lendinga, en hann leikur meö Ipswich Town. Þessi mynd er þó ekki birt honum til heifturs heldur vegna þess, aft Getraunaspá GSP hef- ur nú Ioks snúift bakinu vift Tottenham, „gamla” uppáhaldinu, en þaft er einmitt miðframherji Tottenham, Alan Gilzean, sem hér sést ásamt Beatty. Arsenal — Liverpool 2 Bikarmeistarar Liverpool voru slegnir út i 4. umferft bikarkeppninnar i ár, sem fram fór um siftustu helgi. Þeir geta þvi lagt alla áherslu á deilda- keppnina, enda er ekki vanþörf á, ef liftift ætlar sér aft hanga i efstu sætunum. Afteins einu sinni hefur Arsenal tapaö á heimavelli fyrir Liverpool siöustu 6 árin og sigraöi meira aft segja i viöureign liftanna i fyrri umferftinni meft þremur mörkum gegn einu. Sá leikur fór fram á heimavelli Liverpool. Úrslit: 1-1, 2-1, 2-0, 0-0, 0-0, 0-2, 3-1. Birmingham — Burnley 2 Burnley er hinn llklegi sigur- vegari I þessum leik. Til mikils er aft vinna, þvi liftift er I hörku slagsmálum um efsta sætift, — afteins einu stigi á eftir Everton. Birmingham hefur i bili aö litlu aft keppa, liöiö er ekki i fallhættu sem stendur en er vonlaust um aft ná I efstu sætin og I slikri aftstöftu er vissulega oft erfitt aö spá um styrkleikann. Mátulegt kæru- leysi hefur nefnilega oft valdift stórgóöum arangri. Úrslit: 2-0, -, 2-2, 2-2, Everton — Tottenham 1 Ég hef heyrt þaö út undan mér aft ýmsir bifti i ofvæni eftir þvi, aft ég spái Tottenham tapi! Nú er loks sú langþráöa stund runnin upp. Tottenham hefur brugftist og fyrirgert rétti sinum á dálæti minu meö þvl aft tapa 12 leikjum, gera 7 jafntefli en vinna afteins 8 sinnum þaft sem af er keppnistimabilsins. Hörmungarárangur hjá hinum ágætu leikmönnum Tottenham og vissulega er sárt aft þurfa aft snúa baki vift Tottenham mitt I ógöngunum. Úrslit: 0-2, 3-2, 0-0, 1-1, 3-1, 1-1, 1-1. Ipswich — Wolfes 1 Þótt Úlfarnir hafi ekki unniö þau afrek sem vonast var til I upphafi tókst þeim þó aft sigra Ipswich i fyrri umferöinni. Siöan er mikiö vatn runnift til sjávar. Ipswich er á toppnum og stendur þar fyllilega fyrir sinu og þaö má eitthvaft meira en litift gerast ef Wolfes á aft takast aö krækja I stig I þessum leik. Úrslit: 1-0,1-1,2-3, 2-1, 2-1, 2-0, 1-2. Leeds — Coventry 1 Þótt Leeds eigi I stöftugum erfiftleikum meft andstæftinga sina I bikarkeppninni, hefur liftiö átt velgengni aft fagna i siöustu leikjum deildakeppn- innar meft þeim árangri aft toppbaráttan viröist fram- undan. Coventry á ekki glæstar minningar frá undangengnum heimsóknum sinum á heimavöll Leeds eins og sést á upptalningu úrslita sex siftustu ára. Úrslit: 3-0, 3-1, 2-0, 1-0, 1-1, 3-0, 3-1. Leicester — Chelsea 1 Leicester má ekki tapa þessum leik ef liöift ætlar aö halda 1. deildarsæti sinu. Þaft er þvi til mikils aft vinna og ekki er vafi á aft hart verftur barist þvi Chelsea er einnig i mikilli fallhættu. Chelsea hefur gengiö nokkuft vel á útivelli svo aö rófturinn veröur væntanlega þungur fyrir Leicester. Úrslit: 1-4, -, -, 1-1,1-1, 3-0, 0-0. Newcastle — Middlesbro 2 Liftiö, sem lék i 2. deild á sift- asta keppnistimabili, Middles- bro, sem hefur sannaö þaö, aö þaö var ekki afteins timabils velgengni, sem færöi liöift I efstu sætin. Úrslit: —, —, —, —, —, —, 0-0. Q.P.R. — Derby 1 Meft tapi i þessum leik dettur Derby i bili út úr baráttunni um verölaunasæti. Einhverra hluta vegna finnst mér liftiö ekki lik- legt til aft halda þessu áfram öllu lengur. Alagift hefur verift mikift undanfarift og dómsdagur viröist i nánd. Úrslit: —, —, 0-0, 2-5. Sheff.Utd. — Luton x Luton er enn i dauftasætinu þrátt fyrir mikinn sprett i leikj- unum kringum jólin, en þá sigr- afti liöift i hverjum leiknum á fætur öftrum. Eitt stig úr þessum leik er afar mikilvægt þvi ef þaö tapast er hætt vift aft Luton séu flestar bjargir bannaftar. Úrslit: —. —, 2-1, —, —, —, 1-0. Stoke — Manch. City 1 Manch. City hefur aöeins unn- ift einn leik á útivelli þaft sem af er keppnistimabilsins, en þaft er minna en öll önnur 1. deildarliö nema Luton, sem einnig hefur einn útivallarvinning. Hins veg- ar hefur City unnift 11 heimaleiki, en þaft stoftar litt aft þessu sinni, þvi þaö er Stoke sem er i húsbóndahlutverkinu og getur meft sigri yfir City gert út um vonir þeirra siftarnefndu en tryggt sér um leiö áfram- haldandi veru á toppinum. Úrslit: 1-0, 2-0, 2-0, 1-3, 5-1, 1-1, 0-1. West Ham — Carlisle 1 Allt útlit er fyrir aft Carlisle fylgi 2. deildarfélögum sinum frá siftasta keppnistimabili, Luton Town, til baka til sinna fyrri heimkynna. 2. deildin hefur breitt út faftm sinn til þessara lifta beggja, sem berj- ast þó um á hæl og hnakka en viröast ekki hafa erindi sem erfifti. Úrslit: —, —, —, —, —, —, í-o Fulham — Hull 1 Hull er litift útivallarliö og virftist hafa mikla þörf fyrir hagstæfta áhorfendur. A heima- velli Fulham fá þeir þó trúlega litiö af hvatningarhrópum og er varlegt aö spá liöinu stórum afrekum. Fulham hefur aft visu ekki sýnt nokkurn skapaftan skemmtilegan hlut i vetur en til aft veita getraunaseftlinum and- litslyftingu er ekki fráleitt aft merkja 1 i neftsta reitinn. Úrslit: 0-0, —, —, 1-0, 2-0, 0-0, 1-2. Liverpool slegið út Bikarmeistarar Liverpool frá þvi I fyrra sóttu ekki gull i greipar Ipswich Town sl. laugardag. Liöin mættust þá i 4. umferft bikarkeppninnar og lauk leiknum meö sigri heimaliftsins, 1-0, eftir æsispennandi leik þessara tveggja ágætu liöa. Ipswich hefur þvi I nógu aft snúast um þessar mundir. Toppbaráttan 11. deild er afar erfift og nú eru mikil átök einnig framundan i bikarnum. Leeds á nú sem oftar i miklum erfiftleikum i bikarkeppninni. Wimbledon, sem ekki er nógu gott lift til að geta svo mikiö sem komift sér i eina af fjórum eöa fimm knattspyrnudeildum englendinga, lék á útivelli gegn Leeds og náöi jafntefli 0-0 og þurfa liöin þvi aft ieika aft nýju. Furftulegt hve Leeds gengur oft ílla i bikarnum — þaö liggur viö aft þaö sé oröin föst regla aft liftift þurfi aft mæta hverjum and- stæöingi tvisvar sinnum áður en þaft kemst i næstu umferö. Úrslit i 4. umferö A. Villa-Sheff.Utd. 4-1 Bury-Mansfield 1-2 Carlisle-W.B.A. 3-2 Chelsea-Birmingham 0-1 Coventry-Arsenal 1-1 Derby-Bristol R. frestað Fulham-Notth.For. frestað Ipswich-Liverpool 1-0 Leatherhead-Leicester 2-3 Leeds-Wimbeldon 0-0 Middlesbro-Sunderland 3-1 Plymouth-Everton 1-3 Q.P.R.-Notts C. 3-0 Stafford R.-Peterboro 1-2 Walsall-Newcastle 1-0 West Ham-Swindon 1-1 Staðan 1. deild 26 6 7 1 Everton 4 6 2 39-25 33 27 10 2 1 Ipswich 5 0 9 37-21 32 27 8 3 3 Burnley 5 3 5 47-40 32 25 9 2 2 Liverpool 4 3 5 36-23 31 26 8 2 2 Derby 4 5 5 41-33 31 27 6 5 2 Middlesbro 5 4 5 37-30 31 27 8 5 1 Stoke 3 4 6 40-34 31 27 11 2 1 Manch.City 1 4 8 37-35 31 27 8 3 2 Leeds 4 2 8 39-31 29 27 7 4 2 WestHam 3 5 6 45-37 29 26 7 5 2 Sheff.Utd. 3 2 7 25-38 27 25 8 3 2 Newcastle 2 3 7 36-41 26 27 5 2 6 Q.P.R. 5 4 5 34-36 26 26 6 4 3 Wolves 2 5 6 33-33 25 27 6 5 2 Coventry 2 4 8 36-44 25 26 5 4 3 Arsenal 3 3 8 30-31 23 27 4 4 6 Tottenham 4 3 6 36-40 23 27 7 1 6 Birmingham 2 4 7 35-42 23 26 2 6 5 Chelsea 4 4 5 27-44 22 27 5 1 7 Carlisle 3 2 9 28-36 19 26 3 4 6 Leicester 2 3 8 23-41 -17 26 3 4 6 Luton 1 4 8 23-39 16 2. deild 27 11 2 0 Manch. Utd. 6 4 4 43-19 40 27 9 4 0 Sunderland 4 4 5 46-22 35 26 9 2 2 Norwich 2 7 4 36-25 31 26 10 2 1 Aston Villa 2 4 7 38-22 30 26 7 4 2 W.B.A. 4 4 5 30-18 30 26 8 4 1 Bristol C. 3 3 7 26-18 29 27 8 3 2 Blackpool 2 6 6 25-20 29 27 5 5 4 Notth.For. 5 2 6 30-34 27 27 6 7 0 NottsC. 2 4 8 32-38 27 27 10 0 3 Oxford 1 5 8 27-37 27 27 7 5 1 Hull 2 4 8 29-44 27 25 8 4 2 Bolton 2 2 7 31-25 26 26 3 7 3 Orient 2 8 3 20-27 25 27 6 3 4 Fulham 1 7 6 24-21 24 27 6 4 4 York 3 2 8 33-38 24 27 7 3 4 Bristol R. 2 3 8 28-40 24 25 4 6 2 Southampton 3 3 7 31-34 23 27 4 6 3 Portsmouth 2 3 9 25-34 23 25 6 4 4 Cardiff 1 4 6 26-33 22 25 6 4 3 Oldham 0 4 8 24-30 20 26 6 5 2 Millwall 0 2 11 27-37 19 27 3 5 5 Sheff.Wed. 2 3 9 27-42 18 (fs

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.