Þjóðviljinn - 29.01.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.01.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. jandar 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Slmi 41985 Gæðakallinn Lupo Bráðskemmtileg ný, israelsk- bandarisk litmynd.Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Goian. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama . Golan. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Pressuleikur Framhald af bls. 9. ins nú frekar en áður. En i kvöld geta þeir fengið að sjá 24 bestu handknattleiksmenn landsins eigast við og þar fæst úr þvi skor- iö svart á hvitu hverjir eru bestir. Landsliöiö sem Birgir fér með á NMog ieikur gegn pressuliðinu i kvöld verður þannig skipað: ; Olafur Benediktsson, Val Gunnar Einarsson, Haukum Ölafur H. Jónsson, Val Viðar Simónarson, FH Ólafur Einarsson, FH Stefán Halldórsson, Vikingi. Einar Magnússon, Vikingi Pálmi Pálmason, Fram Pétur Jóhannesson, Fram Árni Indrióason, Gróttu Bjarni Jónsson, Val. Axel Axelsson, Og nú er Hörður Sigmarsson kominn i hópinn. Pressuliöið veröur þannig skip- að: Sigurgeir Sigurðsson, Vikingi Ragnar Gunnarsson, Armanni Hörður Sigmarsson, Haukum Hannes Leifsson, Fram Björn Pétursson, Gróttu Gunnsteinn Skúlason, Val Friðrik Friðriksson, Þrótti Gisli Blöndal, Val Stefán Gunnarsson, Val Páll Björgvinsson, Víkingi Sigfús Guðmundsson, Víkingi Þórarinn Ragnarsson, FH Asgeir Eliasson, tR Júdó Framhald af bls. 9. fariö fyrir góöa hæfileika og góð brögö. Hann hefur ekki æft júdó mjög lengi, og var aöeins tima- spurning hvenær hann kæmist i fremstu röö. Með sigri slnum nú sannaði hann að hann verður i úr- slitabaráttunni framvegis. Hall- dór sýndi lika mjög góða frammi- stööu, en hann hefur ekki æft júdó reglulega fyrr en I vetur. Islands- meistarinn i þessum flokki, Sigurður Kr. Jóhannsson, meidd- ist i 1. umferð og varð að hætta keppni. ÞUNGAVIGT 1. Svavar Carlsen JFR 2. Hannes Ragnarsson JFR 3. GIsli Þórðarson A tslandsmeistarinn i þungavigt, Svavar Carlsen, komst i hann krappan að þessu sinni gegn félaga sinum Hannesi Ragnárs- syni. Hannes hafði yfirhöndina I stigum lengi vel og sýndi að i honum býr mikið og að hann get- ur ógnað öllum bestu júdómönn- um landsins. Þátttaka i mótinu var svo mikil að skipta varð i tvo hluta. Sunnu- daginn 19. jan. var keppt I opnum flokki karla, I unglingaflokkum og stúlknaflokkum. Skýrt var frá úrslitum I þeim flokkum hér i landinu I siðustu viku. Konur Framhald af 6. siðu mann en ágóðinn fer beint til styrktar unglingalandsliðinu. Hin keppnin er firmakeppni sem haldin verður i mars. Þar verður lágmarksgjald fyrir þátt- töku 3 þúsund krónur en bridgeá- hugamenn i forstjórastólum mega gjarnan greiða meira. Það kom fram á fundinum að ástand efnahagsmála hefur sin áhrif á þátttökuna i firmakeppninni. Til dæmis var hún mjög dræm árin 1967—8 þegar timburmennirnir eftir sildarævintýrið voru hvað mestir. Stjórnarmenn voru spurðir um hvað ylli þvi að islendingar tækju ekki þátt I kvennaflokki áður- nefndra alþjóðamóta. Var þvi svarað til að nokkur deyfð hefði rikt meðal kvenna i bridgeiðkun undanfarin ár. Nú væru hins veg- ar að koma fram á sjónarsviðið ungar og áhugasamar bridgekon- ur og væri að þvi stefnt að efla kvennabridge með þátttöku i næsta Norðurlandamóti i huga. Þaö mót verður haldið hér á landi árið 1977 og verður það i annað sinn sem slikt mót er haldið hér- lendis. Af öðrum málum sem Bridge- samband tslands glimir við umþessar mundir má nefna efl- ingu unglingastarfsins. Þar er talið vænlegast til árangurs að koma á samstarfi við skólana þannig að BSI sæi um að útvega leiðbeinendur fyrir nemendurna. Þetta hefur verið reynt á nokkr- um stöðum og I flestum tilvikum gefið góða raun. Að lokum skal þess getið að stjórn BSÍ telur það standa bridgeiðkún landsmanna fyrir þrifum að hún fær ekki viður- kenningu sem Iþrótt, jafnrétthá knattspyrnu, frjálsum iþróttum o.þ.h. BSÍ hefur sótt um aðild að tþróttasambandi tslands en verið synjað á þeim forsendum að bridge væri ekki llkamleg iþrótt. Þessum skilningi eru bridgemenn ekki sammála og vilja að hugar- Iþróttir eins og bridge og skák verði metnar til jafns við þær sem stundaðar eru með öörum líffær- um. Þeir telja að slik viðurkenn- ing myndi mjög rétta af þá fjár- hagslegu slagsiðu sem BSI á allt- af viö að striða. Sem dæmi um það misrétti sem bridge verður að lifa við nefndu þeir að gjafir til sambandsins njóta ekki skattfrið- inda eins og gjafir til annarrar iþróttastarfsemi. —ÞH Eiginmaður minn og faöir okkar Friðjón Þórarinsson Hofteigi 32, andaðist i Landsspitalanum 27. þ.m. Fanney Tryggvadóttir og börn. dagDék: apótek Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka vikuna 24-30. janúar er i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkviliðið Slökkvilið og sjúkrabllar 1 Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 511 00. lögreglan Lögregian I Rvik — simi 1116 6 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 6 læknar Slysavarðstofa ' Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst iheim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. félagslíf Mæðrafélagið Fundur veröur haldinn miðvikudaginn 29. janúar kl. 20 að Hverfisgötu 21. Félagsvist, ýmis skemmtiatriöi. Félags- konur fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Kvenfélag Hreyfils Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 30. þ.m. kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu (inng. frá Grensásvegi). Áriðandi mál á dagskrá. Fundarefni helgað kvennaárinu. Mætið stund- vislega. — Stjórnin. Kvennadeild styrktarfélags lamaöra og fatlaðra heldur fund á Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 30. janúar kl. 20.30. Steinunn Finnbogadóttir formaöur landsnefndar orlofs húsmæðra mætir á fundinum og ræðir orlofslögin og fram- kvæmd þeirra. Félagskonur fjölmennið og kynnið ykkur hin vinsælu orlof húsmæðra. — Stjórnin bóka bíllinn t dag, miðvikudag. Háleitíshverfi Miðbær, Háaleitisbraut — 13.30 — 15.30. Holt — Hlíðar Stakkahlið 17 — 19-21 Æfingaskóli Kennaraskólans 16.15-18. Lárétt: 2 húsdýrið 6 þakskegg 7 læra 9 fornafn 10 gljúfur 11 hlé 12 einkennisst. 13 ungviði 14 fugl 15 kjarkur. Lóðrétt: 1 sjónvarpsþáttur 2 dys 3 erta 4 samstæöir 5 verkfæri 8 tré 9 gufu 11 ógæfu 13 fólk 14 öölast. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 kjálki 5 súr 7 al 9 tekt 11 bóg 13 móa 14 burt 16 fn 17 æjá 19 stálma. Lóðrétt: 1 kvabba 2 ás 3 lút 4 krem 6 stanga 8 lóu 10 kóf 12 græt 15 tjá 18 ál. bridge Þú situr I Austur og heyrir and- stæðingana keyra upp i sex tigla. Félagi þinn setur út - spaðagosa, og blindur kemur upp: Norður 42 V A 52 ♦ A G 8 7 3 * A 8 6 5 Austur 4 A 6 4 3 V K D 10 3 ♦ 9 4 4 10 9 7 Hverju spilarðu út eftir að hafa tekið á spaðaásinn? Þú mátt spila hverju sem er, þvi að þú ert þegar búinn að missa af strætisvagninum. Þú áttir nefnilega að gefa spaðagosann. Eftir það er ógerningur að vinna spilið. Lítum á spil Vesturs og Suöurs: Vestur 4 G 10 9 7 5 y G84 ♦ jf, D G 3 2 Suður 4 K D 8 V 9 7 6 4 K D 10 6 2 4 K 4 skák Nr. 23 Hvltur mátar i öðrum leik. Lausn á þraut nr. 22. 1. Rf5. brúðkaup Þann 21. sept. voru gefin saman I hjónaband i Kotstrandakirkju af séra Tómasi Guðmundssyni, Sigurveig Helgadóttir og Gisli Rúnar Sveinsson. Heimili þeirra cr að Núpum, ölfusi. — Ljósmyndastofa Suðurlands, Selfossi. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.