Þjóðviljinn - 15.02.1975, Side 16

Þjóðviljinn - 15.02.1975, Side 16
DMVIUINN Laugardagur 15. febrúar 1975 1 gærkvöldi var verift aö leggja ailra siftustu hönd á undirbúning þingsins. 23. þing Norðurlandaráðs sett í dag Orkan og bankinn aðalmálin 23. þing Norðurlanda- ráðs verður sett i Þjóðleik- húsinu kl. 11 í dag. Siðan verða þingfundir og al- mennar umræður í dag og á morgun. Þinginu lýkur á f immtudag. /VAikil seinkun varð á komu flestra þingfulltrúa til Reykjavíkur i gær vegna tafa á flugi og gat því fyrirhugaður fundur forsætisnefndarinnar ekki hafist fyrr en í gærkvöldi. Allmargir þingf ulltrúar, staffsmenn og blaðamenn komu þó til Reykjavíkur í gærmorgun. Þjóðviljinn hitti fráfarandi for- seta Norfturlandaráfts, Johannes Antonson, varaformann Miö- flokksins i Sviþjóö, i Þjóöleikhús- inu siödegis i gær. Þar var þá ver- iö að leggja siöustu hönd á undir- búning þingsins og hefur leikhús- ið tekiö miklum stakkaskiptum, bæði aöalsalur, þar sem þingiö fer fram, svo og öll hliðarher- bergi og gangar, þar sem komiö hefur veriö fyrir skrifstofum sendinefnda og aöstööu fyrir starfsfólk fjölmiðla. Antonson sagði að samvinna Noröurlanda á sviöi orkumála yröi mikilvægasta viöfangsefni þingsins. Forsætisráöherrar Norðurlanda heföu nýveriö tekiö afstööu til embættismanna- skýrslu um orkusamvinnuna, og i ráði væri að hefja viðræður um kaup á oliu af norðmönnum eftir 1980. Þá hefftu rlkisstjórnir Noröurlanda ákveöið að ljúka rannsókn á þvi hvort möguleikar væru á þvi að nýta sameiginlega gas á botni Norðursjávar. Loks væri þess aö geta að ráöherra- nefndin heföi nú i athugun hvern- ig haga bæri samvinnu á sviöi kjarnorkumála og þá sérstaklega hvaö snertir öryggismál i sam- bandi við notkun kjarnorku. Af’ öörum málum sem Anton- son taldi aö myndu setja svip sinn Jóhannes Antonsson, fráfarandi forseti Norfturlandaráfts, gaf sér tiina til þess aft tylla scr i sjónvarpsstúkunni i Þjóftieikhúsinu i gærdag til þess aft spjalla viö blaöamann. á störf ráösins nefndi hann tillög- ur nefnda um endurskoöun á starfsháttum og fjármálum Norðurlandaráðs, tillögu for- sætisráöherra um Noröurlanda- banka tillögur tengdar kvennaár- inu og tillögur um eflt samstarf og langtlmasamninga milli Norö- urlanda á sviöi matvælafram- leiðslu. Johannes Antonson setur þing Noröurlandaráðs i dag og mun meðal annars i ræöu sinni minn- ast á landhelgismál okkar islend- inga. Fyrir Noröurlandaráði liggja fjölmörg mál frá einstökum ráös- mönnum, allt frá tillögum um liökun á hömlum sem gilt hafa i flutningi katta og hunda milli Norðurlanda og stofnun Nor- rænna iþróttaverölauna til til- lagna um aöild Sama aö Noröur- landaráði, um þýöingarstyrk til færeyinga og um Bilaferju milli Islands, Færeyja og Noregs. Gert er ráð fyrir að um 450 manns komi aö utan á þing Norðurlandaráös þar af um 30—35 ráðherrar. ERITREA: Litlar friðarhorfur Spenna eykst Addis Ababa 14/2 ntb reuter — Horfur á því aft Nimeiry forseta Súdan takist aft miöla málum i Eritreu virftast nú engar eftir aö herstjórnin i Eþiópiu réftst harkalega á leifttoga ELF i útvarpsræftu. Jafnframt blossuftu bardagar upp aft nýju i Asmara eftir fjögurra daga hlé. I yfirlýsingu herstjórnarinnar sem lesin var i útvarp i Addis Araba var Osman Saleh Sabbi aðalritari ELF nefndur bófa- TANANARIVE 14/2 reuter - Hersveitir stjórnarinnar i Malagasilýftveldinu á Madagask- ar brutu i dag á bak aftur siðustu mótspyrnu þeirra afla sem sökuð eru um aö hafa myrt forseta lýö- veldisins á dögunum. Eftir að andspyrnuöflin höfðu veriðhrakin úr aðalfangelsi borg- foringi og hann sagður hafa auðgast á kostnað Eritreu. Einnig var hann sakaður um að ætla að selja landiö hæstbjóöanda kæmist hann til valda. Stuttu siðar blossuðu bardagar upp i Asmara. Sló i harða brýnu sem kostaði amk. 72 stjórnar- hermenn lifið. Stjórnin i Addis Ababa sendi i dag liðsauka til Asmara og fréttir herma að ELF arinnar leituðu þau skjóls i höfuð- stöðvum sósialistaflokks eyjar- innar. Þegar fréttist að þeir hefðu leitað þangað réðust óbreyttir borgarar á húsiö og kveiktu i þvi. Herinn batt svo endahnútinn á á- tökin i dag. Sagt er að þá hafi 20 manns undir forystu formanns sósialistaflokksins gefist upp fyr- ir hermönnunum. Brésjneff orðin hress Moskvu 14/2 reuter — Leonid Brésjneff formaftur sovéska kommúnistaflokksins kom fram opinberlega i fyrsta sinn svo vikum skiptir cr hann hóf umræftur vift Harold Vilson for- sætisráftherra sent nú er i hcimsókn í Sovétrikjunum ásamt Callaghan utanrikisráftherra. Brésjneff lék á alls oddi er viðræöur þeirra hófust að nýju i dag og fuku brandararnir um salinn að sögn. Viö hádegisverð áður en viðræðurnar hófust hélt hann ræðu þar sem hann kvab stjórn Sovétríkjanna staðráðna í að vinna friðsamlegri sambúð veglegan sess I sögunni. Brésnjeff lét I ljósi mikla óánægju með stefnu Bandarikj- anna i málefnum landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Einkum réðst hann á þá stefnu Kissingers að leysa vandann i smá- skömmtum. — Takmarkaður brottflutningur israelskra hersveita getur komið að gagni en þvi aðeins að hann sé liður i fljót- virkri heildarlausn vandans en sé ekki afsökun fyrir þvi að fresta slikri heildarlausn og veikja einingu Arabarikjanna, sagði Brésjneff. Að öðru leyti kom fátt markvert fram i máli þjóðarleiðtoganna. Dublin 14/2 reuter — Einn þeirra IRA-iiftsmanna sem verift hafa i hungurvcrkfalli i trska iýftveld- inu uin sex vikna skeift er nú al- veg aft þrotum kominn og er hon- um ekki hugað Hf. óttast yfirvöld um aft ógnaröid kunni aft hefjast i landinu aft honum látnum en lýftveldift hefur verift tiltöluiega laust vift átök mótmæienda og ka- þólikka hingað til. Alls eru 140 félagar úr Irska lýðveldishernum fangelsaðir i Portlaoise fangelsinu um 100 km suðvestur af Dublin. Fjórir þeirra eru ihungurverkfalli og vilja með þvi leggja áherslu á körfur sínar um að með þá verði farið sem pólitiska fanga og að þeir njóti friðinda sem slikir. Sá sem nú er að deyja, Patrick Ward, og sjö aðrir voru fluttir fyrir skömmu i herspitala i nágrenni Dublin þar sem þeir voru illa haldnir vegna hungurs. trska stjórnin hefur hingað til ekki viljað verða við körfum fanganna og i nótt fóru út um þúf- ur viðræður embættismanna og fulltrúa IRA um lausn vandans. Alþýðubandalagiö: Alþýðubandalagið Akranesi Almennur félagsfundur verður haldinn á mánudagskvöld 17 febrúar kl. 20.30 i Rein. Fundarefni: Bæjarmálefni og fleira. Stjórnin. Þrír myrtir í Argentínu Buenos Aires 14/2 reuter — Tveir vinstri sinnaðir verkalýðsleiðtogar fundust i dag látnir utan við Buenos Aires. Höfðu þeir verið skotnir með vélbyssum. Fullvist þykir að hér hafi dauðasveit hægri manna verið að verki en annar mannanna hafði nýlega fengið morðhótanir frá AAA sem eru samtök andkomm- únista og hafa lýst á sig ábyrgð á morðum tuga vinstrimanna að undanförnu. Þá var fyrrum yfirmaður i flota landsins myrtur i dag er hann veitti mönnum sem hugðust ræna honum mótspyrnu. Er talið að leynisamtök vinstri manna hafi verið þar að verki. Ekkert lát virðist á ógnaröld- unni I Argentinu og hafa 26 manns verið myrtir frá áramótum. Frá þvi Peron leið á miðju siðasta ári hafa 220 manns verið myrtir af pólitiskum ástæðum i landinu. BLAÐ- BURÐUR Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi: Kleppsvegur Hverfisgötu Laugaveg Stigahlið Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsl- una. ÞJÓÐVILJINN Sími 175011 Framhald á bls. 13 Madagaskar: Andófemenn r,íriÓaöii,r’

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.