Þjóðviljinn - 21.03.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.03.1975, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓ&VHL.JINN Föstudagur 21. marz 1975. Alþýðubandalagiö Alþýðubandalagið Árnessýslu: Garðar Ragnar Björgvin Félagsfundur verður n.k. föstudag, 21. mars klukkan 20.30 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Garðar Sigurðsson og Ragnar Arnalds ræða stjórnmálavið- horfið. 3. Björgvin Sigurðsson, formaður Alþýðusambands Suðuriands, ræðir um verkalýðsmál. 4. önnur mál. Aðalfundur kjördæmisráðs Reykjaness, Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins I Reykja- neskjördæmi verður haldinn þriðjudaginn 1. april i Góð- templarahúsinu i Hafnarfirði og hefst ki. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar i kjördæmisráöinu eru hvattir til aö koma. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi Fundur i félagsheimilinu Rein mánudaginn 24. mars kl. 20.30 Einar Olgeirsson fyrrv. alþingismaður situr fyrir svörum og ræðir við fundarmenn. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og nota þetta tækifæri til þess að fræðast um barátt- una fyrir sósíalisma á íslandi STJÓRNIN. Bæjarmálaráð Hafnarfirði Fundur I bæjarmálaráði mánudagskvöld klukkan 21:00 á Skálanum. ÁRSHÁTÍÐ Arshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavik veröur að Hótel Borg 26. mars n.k. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Nánari skemmtiatriði verða auglýst slðar. Tryggiö ykkur miða sem fyrst á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3 milli 1-5 e.h. alla virka daga. SKEMMTINEFNDIN. Tilkynningar um flokksstarfið skulu hafa borist blaöinu fyrir hádegi daginn fyrir birtingu. Auglýs- ingadeild blaðsins tekur við tilkynningunum. Þær munu framvegis birtast á 10. síöu i 12 síðna blaði og á 14. siðu i 16 siðna blöðunum. — Þjóðviljinn. Auglýsing um skoðun ökurita Með tilvísun til fyrri auglýsingar ráðuneytis- ins um skoðun ökurita i stýrishúsi í dieselbif- reiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd hef ur ráðu- neytið hlutast til um að skoðunarmenn verði staddir á eftirtöldum stöðum og tíma dagana 23.-26. mars n.k. til hagræðis fyrir viðkom- andi bifreiðastjóra. Egilsstöðum v/lögreglustöðina laugardaginn 22. mars kl 12—18 Reyðarfirði v/bif reiðaeftirl. sunnudaginn 23. mars kl 10—12 Fáskrúðsfirði v/lögreglustöðina sunnudaginn 23. mars kl 15—17 Breiðdalsvík mánudaginn 24. mars kl 9—11 Djúpivogur mánudaginn 24. mars kl 14—16 Höfn í Hornafirði bifreiðaeftirlit þriðjudaginn 25. mars kl 9—12 Vík i Mýrdal v/ lögreglustöðina miðvikudaginn 26. mars kl 9—12 Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur á f ramangreinda staði. Komi umráðamenn við- komandi bifreiða því ekki við, að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu timum,verða þeir að koma með bifreiðina eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðisins Suðurlandsbraut 16 Reykjavík fyrir 1. april n.k. Fjármálaráðuneytið 20. mars 1975 Þingsjá Framhald af bls. 4. borist, m.a. frá borgfirðingum, sem mest mun mæða á vegna þessarar verksmiðju, að sett verði inn i frumvarpið ákvæði þess efnis, að líffræðileg könnun skuli gerð á Hvalfirði og landinu i grennd við Grundartanga áður en framkvæmdir hefjast þar. Áköfustu talsmenn verksmiðj- unnar fengu þvi ráðið i efri deild, að þar var jafnvel þessi lág- markskrafa hundsuð, en þess i stað ákveðið, að fyrst skuli verk- smiðjan reist, og fyrst þar á eftir skuli kannað, hvort rekstur henn- ar reynist hættulegur umhverfinu eða ekki! Hvað veldur eiginlega svona lágkúru? Óttinn við að styggja auöhringinn Union Carbide? Hræðslan við að sjálfsögðustu varúðarráðstafanir af hálfu okk- ar islendinga mundu varpa skugga á hans heilögu ásjónu? Spyr sá sem ekki veit. Breiðholtshlaup Framhald af bls 8. 2. Gunnl. M. Slm. 3.27 3. Hallur Eiriksson 3.35 f. ’64 1. Guðjón Ragnarss. 3.11 2. Jón M. Heiðarss. 3.46 3. Vignir Sveinss. 3.53 f. '65 1. Sigurjón H. Björnss. 3.49 2. Tryggvi Gunnarss. 4.03 3. Kristján Guðm. 4.06. f. ’66 1. Gisli Marteinss. 3.35 2. Sigurður ö. Guðbj. 4.01 3. Ragnar Baldurss. 4.12 Eirikur Leifsson 4.12 f. ’67 1. IngiGrétarsson 4.07 2. Benedikt Guðm. 4.13 3. Þrándur Ólafarsson 4.24 f. '68 1. Geirmundur Einarss. 4.57 2. Knútur Hreinss. 4.58 3. Frimann Hreinss. 5.12 f. '69 1. Jón B. Björnss. 5.28 f. '70 1. Eyþór Sigfússon 6.45 í A íiMMááL 10 Sími 10444 Sú eineygða Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lind- berg. Leikstjóri: Axel Fridolinski. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KJARVAL& LÖKKEN BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR 0 SAMVINNUBANKINN vgiÞJÓflLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. COPPELIA laugardag kl. 20. sunnudag kl. 15 (kl. 3). Fáar sýningar eftir. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LOKAS sunnudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi: 1-1200 ' 18936'*. Byssurnar Navarone Sýnd kl. 5 og 9. Athugið breyttan sýningar- tima. Slmi 11544 Bangladesh- hljómleikarnir opple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Prest- on, Leon Russell, Ravi Shank- ar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. <BJ<» LI’IKFÍ’IAC; REYKjAVÍKlIR VW SELURINN HEFUR MANNSAUGU i kvöld kl. 20,30. DAUÐADANS laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN þriðjudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 15. Austurbæjarbíó ISLENDINGASPJÖLL miðnætursýning iaugardagskvöld kl. 23,30. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Áfram stúlkur Bráðsnjöll gamanmynd i iit- um frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1975. tSLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidncy James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1 9 7 3. Vilhjálmur Sigurjónsson, sfmi 40728 Glænýjar vörur! FERMINGARSKYRTUR OG FERMINGARBUXUR ó. L. Laugavegi 71. Sími 20141

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.