Þjóðviljinn - 21.03.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.03.1975, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. marz 1975. ÞJöÐVlLJINN — SIÐA 11 31182 Hefnd ekkjunnar Hannie Caulder RAQUEL WELCH skærer et hak i skæftet for hvermand, hun nedlæggersom kvindelige dusordræber HANNIE Spennandi ný bandarisk kvikmynd með Kaquel Welch i aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðrir leikend- ur: Erncst Borgnine, Robert Culp, Jack Elam. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýbd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 32075 Charlie Warrick Ein af bestu sakamálamynd- um, sem hér hafa sést. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Matthou og Joe Ilon Baker. Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11. Bönnuð börnuin innan 16 ára. Lausn skipstjórans Hentugasti dýptarmælir- inn tyrir 10-40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botnlína, er greinir fisk frá botni. Dýpislína og venjuleg botnlína, kasetta með 6" þurrpappír, sem má tví- nota. UMBODSMENN UM LAND ALLT SIMRAD Bræðraborgarstig 1, S. 14135 — 14340. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 14.-20. mars er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögregla læknar dagbéK félagslíf Kvennadeild Slysavarnafélags- ins i Reykjavik. Deildin boðar til fundar fimmtudaginn 20. mars, á morgun, kl. 20.30 I Slysavarna- húsinú á Grandagarði. Til skemmtunar: Upplestur og fleira. Félagskonug fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 Slysuvarðstofa ' Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan' sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætúr- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæinisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Rcykjavikur Deildin er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. Páskaferðir: 27. mars Þórsmörk, 5 dagar, 27. mars. Sklöa- og gönguferö að Hagavanti, 5 dagar. 29. mars. Þórsmörk, 3 dagar. Einsdagsferðir: 27. mars kl. 13. Stóri-Meitill. 28 mars kl. 13. Fjöruganga I Kjalarnesi. 29. mars kl. 13 Kringum Helgafell. 30 mars. kl. 13. Reykjafell Mosfellssveit. 31 mars. kl. 13. Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottfarar- staður B.S.t. — Ferðafélag tslands, öldugötu 3, slmar: 19533—11798. Fuglaverndunarfélagið Aðalfundur Fuglaverndunarfé- lags tslands verður i Norræna húsinu laugardaginn 22. mars kl. 14. krossgáta Sýningu Eyborgar að Ijúka Myndverkasýningu Eyborgar I Norræna húsinu lýkur á sunnudag- inn. Sýningin er opin frá kl. 14 til 22 dag hvern. A sýningu Eyborgar eru rúmiega 50 verk og hafa átta þeirra selst. Góð aðsókn hefur ver- ið að sýningunni. — Myndin er af einni af hinum optisku myndum Eyborgar á sýningunni. tilkynningar Úthlutun á fatnaði i dag kl. 10—12 og 1—6, og laugardag kl. 10—12, i Herkastalanum. bridge Lárétt: 1 hljóðfæri 5 spýja 7 durg 8 stórfyrirtæki 9 bætt 11 frá 13 á fæti 14 varkárni 16 eitur. Lóðrétt: 1 rægja 2 meiða 3 rán- dýr 4 frumefni 6 yfirgripsmikil 8 hismi 10 hlíð 12 drepsótt 15 öfug röð. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 páskar 5 orm 7 nr. 9 ómur 11 grá 13 alt 14 urða 16 la 17 uss 19 örkina. Lóðrétt: 1 pungur 2 so 3 kró 4 amma 6 úrtak 8 rrr ÍOúll 12 áður 15 ask 18 si. Þegar við lendum i vonlitlum samningum er um að gera að reyna að réttlæta glannaskap- inn með gáfulegri spila- mennsku. Tökum eftirfarandi spil A A9 V KG92 4 G5 « A9743 AD74 A6 V53 VD1086 ♦ 10982 ♦ A7643 *D1082 + KG5 * KG108532 V A74 * KD * 6 Þú ert sagnhafi i sex spöðum og út kemur tigull á ásinn og meiri tigull. Likurnar fyrir þvi að spaðinn liggi 3—1 eru 9% meiri en 2-2. Þessvegna er svin- ingin réttari. En á hvorn veg- inn? Það hefur þú auðvitað ekki hugmynd um. En það er ekki nóg að finna spaðadrottninguna, heldur verður lika hjartadrottn- ingin að liggja. Er þá nokkurt vit i þessari þraut? Jú, við getum hresst talsvert upp á likurnar ef við gerum ráð fyrir spaðadrottningunni hjá Vestri. Likurnar fyrir þvi að laufin liggi 4—3 eru yfirgnæf- andi. Þessvegna spilum við laufi á ásinn i þriðja slag og trompum lauf. Þá svinum við spaðaniunni og trompum aftur lauf. Þá kemur spaði á ásinn i borði og enn lauf. Og viti menn — Austur fylgir ekki lit. Við trompum laufið, tökum á spaða- kónginn og getum svo hent lág- hjarta i þrettánda laufið. Svinari? Já, en nokkuð gáfu- legt svinari. tfl) Kv, GENGISSKRANINC Sal» I Bandaríkjadollai 1 Stc rlingapund 1 Kanadadollar I00 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 Sacngkar krónur 100 Finnak mOrk Belg. frankar Sviasn. frankar Gyllini V.-Þýzk n 0 Rcikningskrónur- VOruskiptalðnd 1 Rcikningsdollar - VOru skiptalönd ■eyting frá sfbustu skráningu. 149. 20 360, 75 149. 25 2748. 70 3036. 40 3 802,90 4254, 10 3560, 10 435, 30 6023 90 6101. 25 6444. 85 23. 73 908. 10 618. 10 268, 00 51,91 99. 86 149.60 361.95 149, 75 2757. 90 3046,60 3B15. 60 4268, 40 3572, 00 436. 8C 6044, 00 6322, 35 6466,45 23, 81 911, 10 620. 20 268, 90 52, 11 149,20 149.60 ~%asF útvarp 7.00 Morguniítvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson les framhald „Sögunnar af Tóta” eftir Berit Brænne (17). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Spjallað við bænd- ur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögnum og tónlist frá liðnum árum. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Styve- sant-kvartettinn leikur Chaconnu i g-moll fyrir strengjasveit eftir Purcell/Kenneth Gilbert leikur á sembal verk eftir Couperin og Du- mont/Kammerhijóm- sveitin i Slóvakiu leikur Concerto grosso op. 6 nr. 5 eftir Corelli/Gérard Souzay, Geraint Jones kórinn og hljómsveitin flytja kantöt- una ,,lch will den Kreuzstab gern tragen” nr. 56 eftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð” eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (24). 15.00 Miðdegistónleikar Kim Borg syngur finnsk þjóölög og söngva eftir Oskar Mericanto, Pentti Koskimies leikur á píanó. Karl-Ove Mannberg og Sinfóniuhljómsveitin i Gavle leika fiðlukonsert op. 18 eftir Bo Linde, Rainer Miedel stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 útvarpssaga barnanna: „Vala” cftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (6). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 P'réttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands 1 Háskóla- biói kvöldið áður. Hljóin- sveitarst jóri: Robert Satanowski frá Póllandi. Einleikari á fiðlu: Guðný Guömundsdóttir. a. „Livre pour Orchestre” eftir Witold Lutoslawski. b. Fiðlukonsert i B-dúr nr. 1 (K207) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart.c. „Havanise” fyrir fiðlu og hljómsveit op. 83eftir Camille Saint-Saens. d.Sinfónia nr.9ie-moll „frá nýja heiminum” eftir Antónin Dvorák. — Jón Múli Amason kynnir tónleikara. 21.30 Útvarpssagan: „Köttur ogmús” eftir Gunter Grass. Þórhallur Sigurðsson leik- ari les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lcstur Passiusálma (46). 22.25 Frá sjónarhóli neytenda Reynir Hugason ræðir við Þórhall Halldórsson for- stööumann heilbrigðiseftir- lits Reykjavikur. 22.40 Afangar.Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Ragnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. sjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur. Hljómsveitin „The Settlers” leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kastljós Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.55 Töframaðurinn Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Gildran. Þýöandi Kristmann Eiðsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.