Þjóðviljinn - 08.04.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.04.1975, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 8. aprll 1975. ÞJÓÐVÍLJINN — SIÐA 11 Fim lei ka meista ra mótiö: Sigurður og Berglind voru í sérflokki Um siöustu helgi fór Fimleikameistaramóf ís- lands fram i iþróttahúsi kennaraháskólans. Mótið tókst í alla staði vel, mikill fjöldi keppenda háði harða og jafna baráttu í flestum flokkum. Þó voru tveir keppendur sem skáru sig nokkuð úr, Sigurður T. Sig- urðsson KR sem sigraði í flokki 17 ára og eldri og hlaut hæstu stigatölu allra keppenda, 45,7 stig, og Berglind Pétursdóttir Gerplu, sem sigraði í kvennaflokki 13—14 ára og hlaut 19 stig og hæstu stigatölu sem gefin var í kvennakeppninni. Þar er mikið efni á ferðinni sem Berglind er. Keppt var i aldursflokkum eftir norska þrepaskalanum sem FSI hefur tekið upp og urðu úrslit sem hér segir: 10—12 ára stig 1. Ingólfur Árnason Arm. 24,6 2. Gisli Bjarnason Árm. 24,5 3. Brynjar Sveinsson Arm. 23,9 13—14 ára stig 1. Þiðrik Emilisson Árm. 30,0 2. Davið Ingason Árm. 29,7 3. —4. Guðmundur Ingason Árm. 28,7 Heimir Gunnarsson Árm. 28,7 15—16 ára stig 1. Gunnar Richardsson K.R 36,3 2. Jónas Tryggvason Arm. 33,2 3. Ingólfur Stefánsson Árm. 31,8 Svíar sigruðu í NM pilta Það var stór dagur hjá svium i handknattieik sl. sunnudag. Þeir unnu stúlkna- mótið sem fór fram hér á landi og þeir unnu einnig piltamótið sem fram fór i Helsingfors i Finnlandi. Danir og svíar voru jafnir að stigum fyrir siðasta leik mótsins sem var á milli þessara þjóða. Lciknum lauk með jafntefli 12:12 og sviarnir unnu á betra markahlutfalli. islenska liðið fékk slæma út- reið i mótinu, tapaði þremur lcikjum, en sigraði svo það finnska. Leikjum islenska liðsins , iauk þannig: isiand — Noregur 13:14 island — Danmörk 12:13 island — Sviþjóð 12:18 island — Finnland 19:11 Það er eins og herslumuninn hafi vantað hjá liðinu i leikjunum gegn norðmönnum og dönum, en i leiknum við svia sem var fyrsti leikur liðsins i mótinu missti liðið niður góða byrjun, hafði yfir 7:4 I leikhléi og tapaði 12:18. 17 ára og eldri stig 1. SigurðurT. Sigurðss. K.R. 45,7 2. Sigmundur Hannesson K.R. 38,6 3. Helgi Ágústsson Árm. 37,8 Fimleikameistari Pilta varð þvi Sigurður T. Sigurðsson K.R., en hann hlaut hæstu stigatölu allra keppenda, samtals 45,7 stig. Stúlkur 10—12 ára stig 1. Jódis Pétursd. Gerplu 15,7 2. Dagbjört Bjarnad. Björk 14,8 3. —4. Berglind Sigurðard. Björk 14,7 Sigurlin Baldursd. Gerplu 14,7 13—14. ára stig 1. Berglind Pétursd. Gerplu 19.0 2. Karólina Valtýsd. Björk 18.0 3. Helga Ingjaldsd. l.R. 17,3 15—16 ára stig 1. Emma Magnúsd. Björk 18,6 2. Sólveig Magnúsd. I.R. 16,5 3. Björg Dan Róbertsd Gerplu 15,5 17 ára og eldri stig 1. Kristin ólafsdóttir l.R. 18,1 2. Björk Sveinsdóttir Björk 16,6 3. Anna Kr. Jóhannsd. Björk 15,5 Fimleikameistari stúlkana varð þvi Berglind Pétursdóttir Gerlplu, en hún hlaut hæstu stiga- tölu allra keppenda, 19 stig. Itobert McKee sigraði I karlaflokki Frá Fimleikameistaramótinu Víðavangshlaup Islands: Sigurhátíð hjá FH sem hlaut 7sveitabikara af 13 sem keppt var um Víðavangshlaup Islands varð að mikilli sigurhátíð fyrir FH sem vann 7 bikara af 13 sem keppt var um í sveitakeppni hlaups- ins. FH vann 3ja manna sveitakeppnina í kvenna- flokki/ en HSK 5 og 10 mannasveitakeppnina, en i pilta og drengjaf lokki sigraði FH í 3ja, 5 oglO mannasveitakeppni. i karlaflokki sigraði HSK í 3ja og 5 manna sveitakeppninni og einnig í öldungaflokki og HSK átti. einnig elsta keppandann, Jón Guðlaugsson 49 ára. I einstökum flokkum urðu úrslit þessi: Kvennaflokkur: min. 1. Ragnhildur Pálsdóttir UMSK 5.49,1 2. Anna Haraldsdóttir FH 6.97,2 3. Sólveig Pálsdóttir UMSK 6.07,4 Piltaflokkur 1. Arnljótur Arnarsson FH 5:15,0 2. Kári Bryngeirsson IR 5:22,4 3. Ingi Ó. Guðmundsson FH 5:23,7 Drengja-og sveinafl. min. 1. Sigurður P. Sigmundss. FH 8:35,0 2. Einar P. Guðmundsson FH 8:53.7 Systurnar Ragnhildur og Sólveig Pálsdætur sem urðu námer 1 og 3 f kvennaflokki i Viðavangshalupi tslands. 3. Gunnar Þ. Sigurðsson FH9:02,9 2. Leif Osterby HSK 16:01,6, Karlaflokkur min. 3. Jón H. Sigurðsson HSK 16:18,6 1. Róbert McKee FH 15:51,4 W 1111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.