Þjóðviljinn - 09.04.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.04.1975, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. aprll 1975. Alþýðubandalagið OPIÐ HOS að Grettisgötu 3, I kvöld kl. 9. Gestir kvölds- ins veröa ólafur Haukur Slmonarson og Gunnar Gunnarsson blaöamaöur. Þeir munu lesa úr eigin Ólafur verkum. Námshópur Hafnarfirði Námshópurinn I Hafnarfiröi kemur saman á fimmtudags- kvöld klukkan niu f Skálanum. Alþýðubandalagið Reykjavik ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR veröur haldinn fimmtudaginn 10. april n.k. i Tjarnarbúö niöri og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri ASl hefur framsögu um stööu verkalýöshreyf- ingarinnar aö loknum samningum. 2. Almennar umræöur Félagar fjölmenniö. Stjórnin ^I Viðtalstimi Sigurjóns Péturssonar, borgarfull- am'^zLr imm trúa Alþýöubandalagsins I Reykjavfk, er I dag Jmm milli ki' 5'6' SImi 28655- ísfirðingar, — nágrannar! Alþýðubandalagiö heldur al- 1 mennan stjórnmálafund i 1 Skátaheimilinu á tsafiröi, | It. -vtft sunnudaginn 13. april n.k. kl. f ' ’ i 4 síödegis. Málshefjendur: Stefán Jóns- son, alþingismaöur, Kjartan A Wjr J Ólafsson, ritstjóri. Stefán Frjálsar umræður Fundurinn er öllum opinn Kjartan Alþýðubandalagið Hlaup Framhald af bls 8. Drengir fæddir 1963 Guömundur Sigur össon 4:45 Hannes B. Hjálmarsson 5. L Fellaskóla 4:50 Haukur Gunnarsson 5. F Fellaskóla 5:15 Drengir fæddir 1964 Guöjón Ragnarsson 4. A Breiöholts. 4:15 Reynir Þorsteinsson 4. AÞHólabr.sk. 4:15 Páll Þóröarson 4. Þ Hólabr.sk. 4:30 Drengir fæddir 1965 Guömundur Guömundsson 3. H Fellaskóla 4:50 Jón B. Sigurösson 3. H Fellaskóla 5:00 Héöinn Hákonarson 3. F Fellaskóla .5:00 Yngri fiokkur Stúlkur fæddar 1966 Sigrún A. Hafsteinsd. 2. B Fellaskóla 3:10 Þóra Björgvinsdóttir 2. L 3:45 Berglind Einarsdóttir 2. A 3:50 Stúlkur fæddar 1967 Þóra Kr. Sigvaldad. 1. RG Hólabr.sk. 3:40 Stúlkur fæddar 1968 Hildur Ag. ólafsdóttir O. G Fellaskóla 3:50 Stúlkur fæddar 1969 EvaSif Heimisd. 4:30 Erna Arnadóttir 4:35 Stúlkur fæddar 1970 AnnaK.Arnad. 4:55 Drengir fæddir 1966 Eirlkur Leifsson 2. L Fellaskóla 3:10 Halldór Bárðarson 2. HH Hólabr.sk. 3:10 Höskuldur Einarsson 2. B Fellaskóla 3:15 Drengir fæddir 1967 Róbert O. Sigurðsson 1. KÞ Hólabr.sk. 3:15 Þorsteinn ö. Sveinss. 1. H Fellaskóla 3:25 Ingi Grétarsson Breiðholtssk. 3:30 Drengir fæddir 1968 Baldur Már Þórisson Breiðagerðis. 3:55 Eirikur Arnason 6 GG Fellaskóla 4:00 Baldur Bragason 6 AJ Fellaskóla 4:15 Drengir fæddir 1971 Jón Leifsson 6:35 Drengir fæddir 1972 Jón I. Sigvald'ason 7:40 Stigakeppni milli bekkja í hvert skipti sem hlaupiö fer fram eru reiknuð út stig hjá hverjum bekk. Þaö er gert þannig aö bekkurinn fær eitt stig fyrir hvern hlaupara sem hleypur. Skiptir þá engu máli hvar hann eöa hún eru I rööinni. Stigin eftir fyrsta hlaupið eru þannig: 1. 4. AÞ Hólabrekkuskóla með 3stig 2.-3. 3A Fellaskóla með 7 stig. 4. 4.F Fellaskóla meö 6 stig. 5. 3.H Fellaskóla meö 5 stig. 6-10. 2.B Fellask. — 3.E Fellask. — 3.F Fellask. — 3.L Fellaskóla og 5.A Fellaskóla allir með 4 stig. Yonandi Framhald af bls. 3. isins. (Otgerð og verkandi sé sami aöili.) Annars er það svo með hugsjón hins sanngjarna verðs, eins og aörar mannlegar hugsjónir, að holdgerfingurinn er kannski ekki alltaf eins og menn ætla sér. En þaö þýöir ekki, að menn geti ekki hugsað sér áfram að reyna að gera þetta sanngjarnlega. —úþ Sími 41985 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleásence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 6 og 8 Dagur i lífi Ivans Deniesovich Bresk-norsk kvikmynd gerð eftir sögu Alexander Solsjenitsyn. Leikstjóri: Casper Wrede Aðalhlutverk: Tom Courteney Bönnuð börnum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 10. TÓNABlÓ 31182 I leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. Ný, spennandi og skemmtileg, bresk-bandarisk kvikmynd um leynilögregluhetjuna James Bond, sem 1 þessari kvikmynd er leikinn af George Lazenby. Myndin er mjög iburöarmikil og tekin i skemmtilegu um- hverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savaias. ÍSLENiSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Skrásett vörumerki Hinar velþekktu oliukyntu eldavélar til sjós og lands. Framleiddar i ýms- um stærðum. Með og án miðstöðvarkerfis. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Kleppsvegi 62. Simi 33069. Pipulagnir i Nýlagnir, breytingar, hita veitutengingar. Simi 36929 (millikl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). ..............—« STJÖRNUBlÓ Slmi 22140 Verölaunamyndin Pappírstungl BTAUVUfeiAU A P IJ #WÓÐLEIKHÖSIÐ ÍNUK sýning á stóra sviðinu fimmtudag kl. 21 KAUPMAÐUR t FENEYJUM föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir HVERNIG ER HEILSAN laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30 LtJKAS fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. KJARVAL& LÖKKEN BRUNAVEGI 8 REYKJAVÍK Slmi 11544 Poseidon slysið ISLENSKUR TEXTI. Geysispennandi og viöfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Galiico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stórslysa- myndum, og hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn. Aöalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Caroi Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Bandarisk úrvals mynd byggö á sögu Arthurs Haley. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Magnþrungin og spennandi ensk-bandarisk litmynd. með Dustin Hoffman. ÍSLENSKUR TEXTI Leikstjóri: Sam Peckinpah Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. PAUDADANS i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Sfmi 18936 Oscarsverðlaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið_____________ ISLENSKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotiö sjöföld Oscars-verölaun. Þar á meðal. 1) Sem besta mynd ársins 1958. 2) Mynd meö besta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd meö besta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd I Stjörnu- blóiáriö 1958 án Islensks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengiö nýja kópiu og er nú sýnd meö Islenskum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, William Holden, Jack Hawkins. Sýnd kl. 5 og 9. Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bodanovich Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. „i ISLENSKUR TEXTI. * Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 16444 Rakkarnir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.