Alþýðublaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 1
Laugardaginn i. október zz§ tölubl, 1931 jfffviamikysi og hungur Þessi raunalegu orð, renna nú dags daglega milli manna í ræðu og ritf. Á varðstöðvununa fyrir þeitn vandræðum er reynt að finaa ráð, til að afstýra bölinu, sem yfir vofir, en lltið virðist enn á gengt verða. Stjórnia og bank arnir eru vítt fyrir aðgerðarleysi, en fjárkreppan og atvinnuskortur inn standa $ sömu sporum, og spurningunni óaflitanlegu: Htrað á að gera ? er ósvarað. ídendingar hafa, einkum á slð ari tfmum, margoft látið f Ijósi' hluttekningu sína, við fátækt og bágstatt fólk, með meiri og minni gjöfum, og er það undir mörgum kringumstæðum mjög lofsvert, einkum þar sem um óvinnufæra sjúklinga og ellihruma einntæðinga er að ræða. Gn þegar sjúkdómur, sem þessi: atvinnuleysið, veður yfir þjóðhluta eða þjóðarheild, þá er ekki einungis hinum einstöku, heldur landinu, hætta búin, og «#f seint að veita aðstoð {lok legu- tfraan*, því timinn sem átti geymda mögulegleikana, er þá ho fion ög kemur aldrei aftur, og nauðgjafir sem þá þyrfti til að taka, kæmu að litlu haldi Eignir manna yfir höfuð, eru að eins umboðsíé, ef rétt er at- hugað, og vandasamt er að halda inni miklum afgangsleyfum, þegaf útlit er fyrir, að neyð kreppi að náunganum, og auðið er að hjálpa án þess að missa umboðsvald eigna sinha. , Við hinni alvarlegu spurn- ingu út af atvinnuskortinum hér i bænum: Hvað á að géra? virðist mér svarið mætti vera þetta: Bæjarstjórnin ákveður. þá eina vinnu, er líkleg sé til að verða arðberandi, gefur út hlutabréf með áskorun um, að altir þeir, sem einhverja peuinga hafa afgangs þörfum sfnum, kaupi hlutabréf með t, d. l/z°fo hærri vöxtum en innlánsvt xtir eru nú, eða verða; hlutabréfin væru stfluð á IOO— 1000 kr. hvert. Ef allir vildu við það kannast, að þeir eru að eins umboðsmenn um stundarsakir, myndi allmikii starfsfjárhæð aflast með þessu. — Að sjálfsögðu yrðí hlutaféð að vera trygt, svo eigendur biðu eigi hnekki. Einnfg mun sú leið ekki ólík- leg, að bæjarsjóður bjóðt út lán, með hæfilegum kjörum. Ef þessar leiðir yrðu færar, og farnar, mundu með tímanum smá- tækar gjafir, breytast f stórtækar fyrirgreiðslur, og menn skjótt sann- færast um, hversu miklu meira þ&ð er vert, að verja fé sfnu f tfma, sem lénsfé, til þess að velta steioi úr götu starfsmannsins, heldur en þótt nokkrum krónum væri varið í fólnandi kranz á kutu atvinnuleysingjans látins. *>' Hamingjan veiti oss íslending um, að ræða mál vor með áhuga, en hógværð og kærleika, þá mun sameiginleg heiil og gifta verða hlutskiftl vort. A. Jbnssm. £jósleysið við hSjnina. Reykjavíkurbær er undarlegasta höfuðborgin á Norðuriöndum, ekki sfst að þvf leyti, sð hann virðist elska myrkur öllu öðru fremur. Þrátt fyrir það, þó reist hafi verið rafmagnsstöð fytir reikning bæj arins og ekki helmingur af afli heoaar sé notaður, feólar ekki á þvf að götuljós «é« t«ndruð. Eitt hvað er enn þá eítir af gasljós- kerunutn og er'svo að sjá, sem ætlast sé til að þau verði bráðum notuð, því byjjað er á að lagfæra þau. Ett það er f raun og veru annar staður en göturnar, sem þarfnast fyrst og fremst ijósa, en það er höfnin. Staurar eru til meðfram höfninni, en þar með ér Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulini.us v&trygglngaskrlfstofu Elmsklpafélagshúslnu, 2. hæð. alt búið. Ef til vili á að ieggjfa nýja þræði á þá og setja upp rry Ijósker, en það er verk sem eega bið þollr. Hefði átt að vera kom- ið í kring fyrir iöngu. ©g það n ekki nóg að laga þau Jjósker, sem til eru við höfnina nú. N.iuð- syn krefur, að Ijósunum við höfs- íóa sé fjölgað stórum ®g þau lát- in iifa alla nóttina. Meðan jaf» mörg skip liggja við hafnargarð- inn og nú þyrftu íjós að loga á öllum görðunum, og ef ve! væjpi. þyrfti að vera Ijósvarpari á þeim stað við höfnina að hægt væn. ef slys bæri að höndum, að lýs& upp hvaða blett sem væri inusta hafnargarðanna. Lögreglan þyrfh að hafa aðgang að því tæki ank hafnarvarða. Þetta er slfk nauð- syn, að ekki má dragast, áð kippa þessu í lag, þvl meðaa á- standið er eins og nú er á höfn- ianl, geta rnörg mannslff farist íyrir það eitt, að ekki er hægfc að sjá til hvað mlkið sem Hggur á. Vér hyggjum að hlutaðelgandi -mönniun sé þetta fuilljóst, og væntum þess, að ekki þurfi oftar að kvarta yfir þessu. £anðráðaþylnrinn. Khöfn, ap. sept. Blaðið .Köbenhavn1' skopast mjög að því, hve mikið .Politikenl“ hafi orðið úr landráða tröllasöguu- um íslenzku, og minnir á það, &?•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.