Alþýðublaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 1
Álþýdubladið Gh&ftA' út »f JLlþýðiafloirt«num.. 1921 Laugardaginn 1. október »2§ tölubl. jfftvinnukysi og hungur Þessi raunalegu orð, renna nú dags daglega milli manna f ræðu ¦ og dtf. Á varðstððvunura fyrir þeim vandræðum er reynt &5 fmaa ráð, til að afstyra bölinu, sem yfir vofir, en iítið virðlst enn á gengt verða. Stjórnia og bank arnir eru vítt fyrir aðgerðarleysi, *n fjárkreppan ©g stvinnuskortur inn standa t sömu sporum, og spurningunni óafhtanlegu: H/að á að geraf er ósvarað. ítlendingar hafa, einkum á -síð ari tfmum, margoft látið í ljósi' hluttekningu sína, við fátækt og "bágstatt fólk, með meiri og minni gjöfum, og er það undir mörgum kringumstæðura mjög lofsvert, einkum þar sem um óvinnufæra sjúklinga og ellihruma einstæðinga er að ræða. En þegar sjúkdómur, sem þessi: atvinnuleysið, veður yfir þjóðhluta eða þjóðarheild, þá er ekki einungis hinum eicstöku, faeldur landinu, hætta búin, og of vseint að veita aðstoð f lok legu- tímans, því tfminn sem átti geymda mögulegleikana, er þá hoifian óg kemur aldrei aítur, og nauðgjafir sem þá þyrfti til að taka, kæmu að iitlu haidt Eignir manna yfir höfuð, eru' að eins umboðsfé, ef rétt er at- faugað, og vandasatnt er að halda inni miklúm afgangsleyfum, þegar ^Stlit er fyrir, að neyð kreppi að náunganum, og auðið er að hjílpa án þess að míssa umboðsvald eigna sinha. „Við hinni alvarlegu apurn ingu út af atvinnuskortinum hér i bænum: Hvað á að géraf virðist issér svarið mælti vera þetta: Bæjarstjórnin ákveður, þá eina 'vinnu, er lfkleg sé til að verða arðberandi, gefur út hlutabréf með áskorun um, að allir þeir, sem einhverja peninga hafa afgangs þörfum sfnum, kaupi hiutabréf oieð t, d. '/*% hærri vöxtum en inalánsv- xtir eru nú, eða verða; hlutabréfin væru stíluð á 100— IOOO kr. hvert. Ef allir vildu við það kannast, að þeir eru að eins umboðsmenn um stundarsakir, myndi allmikii starfsfjárhæð aflast með þessu. — Að sjálfsögðu yrði hlutaféð að vera trygt, svo eigendur biðu eigl hnekki. Einnig mun sú leið ekki ólfk- leg, að bæjarsjóður bjóðí út lán, raeð hæfilegum lrjörum. Ef þessar leiðir yrðu færar, og farnar, mundu með tíroanum smá- tækar gjafir, breytast f stórtækar fyrirgreiðslur, og menn skjótt sann- færast um, hversu miklu meira þtð er veit, að verja fé sfnti i tíma, sem lénsfé, fil þess að veltá steini Úr götu starfsmannsins, heldur en þótt nokkrum krónum væri varið f fölnandi kranz á kiatu atvinnuleyaingjans látins. f Hamingjan veiti oss íslending um, að ræða mál vor með áhuga, en hógværð og kærleika, þá mun sameigialeg heiil og gifta verða hlutskifti vort. A. Jónssm. íjósleysií vi8 hofniaa. Reykjavfkurbær er undarlegasta höfuðborgin á Norðurlöndum, ekki síit að því ieyti, að hann virðist elska myrkur öllu öðru fremor. Þrátt fyrir það, þó reist hafi verið rafmagnsstöð fyrir reikning bæj- arins og ' ekki' helmingur af afli hennar sé notaður, bélar ekki á þvf að götuljós »é« t"ndi,uð. Ettt- hvað er enn þá eftir af gasljós* kerunum og er svo að sjá, sem ætlast sé til að þau verði bráðum notuð.þvf byrjað er á að lagfæra þ*u, En það er f raun og veru annar staður en göturnar, sem þarfnast fyrst og fremst ljósa, én það er höfnin. Staurar eru til meðfram höfninni, en þar með ér Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. TulSni.us vátryggingaakrifstofu Elmslclpafélag8húslnu, 2. hæO. 1 ' ' ' , 1 1 1, 1 ¦..... m •m^apr alt búið. Ef til vill á að ieggf^ nýja þræði á þá og setja upp ny Ijósker, en það er verk sem engfa bið þolir. Heíði átt að vera karn- , ið < kring fyrir löngu. ®g það er ekki aóg að laga þau Ijóske«, sem til eru við höfniaa nú. NUu.ií- syn krefuV, að ijósunum.við höf»> iaa sé fjölg&ð stóruia ®g \>m lát- in lifa alla nóttina. Meðan jaf» mörg skip íiggja við hafnargari- inn og nú þyrftu I|ós að loga á öllum görðunura, og ef vel væp. þyrfti að vera Ijésyarpari á þeiM stað við höfnina að hægt værj, ef slys bæri að höndum, að lýw- upþ hvaða blett sem væri innsrja- hafnargarðanna. Lögreglan þyrfft' að hafa aðgang að því tæki ank hafnarvarða. Þetta er slfk nauð- syn, að ekki má dragast, áft kippa þessu í lag, þvl raeðan á- staadið er eins og nu er á höfn- inni, geta mörg mannslff farist fyrir það eitt, að ekki er hægí að sjá til hvað mikið sem liggw á. Vér hyggfum að hlutaðeigaudi mönnura sé þetta fullijóst, of væntum þess, að ekki þuifi oftar að kvarta yfir þessu. fanðrálaþylorinn. Khöfn, 99. sept Blaðið .Köbenhavn" skopast mjög að þvf, hve mikið .Poliíiken* hafi orðið úr landráða tröllasöguo- um (slenxku, og minntr á það, a#

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.