Þjóðviljinn - 17.07.1975, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.07.1975, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. júll 1975. NIÐURSKURÐUR HÆGRI STJÓRNAR - HÆGRI STJÓRN AÐ VEI Það eru 250 miljónir króna, sem ríkisstjórn framsóknar og sjálfstæðis ætlar að skera af f járveit- ingum til skólabygginga, viðhalds og reksturs skóla. Af þessari upphæð verða teknar 144,4 milj. af grunn- skólaf járveitingu og 50 miljónir sem ætlaðar voru til rekstrar og viðhalds þeim. Siðan verða teknar 30 miljónir króna af fjár- veitingu til háskólans, og 25 miljónir af f járveitingu til menntaskólabyggigar á Austurlandi. Rikisstjórn framsóknar og íhalds hefur nú ákvefiið að draga stórlega úr framkvæmdum viö skólabyggingar og þvl veröur æ sjaldgæfara I framtlöinni aö sjá skóla I byggingu eins og á þessari mynd, en hún var tekin fyrir nokkrum misserum af skólabyggingum á Kirkjubæjar- klaustri. 144,4 miljarða niðurskurður á fjárveitingum til grunnskóla Af niðurskurði fjárveitinga til einstakra skóla er þetta að segja Fossvogsskóli I&II áfangi Arbæjarskóli I &II áfangi Fellaskóli I áfangi Höföaskóli I áfangi Hagaskóli, iþróttahús Fjölbrautarskóli I áfangi Þá voru ákveðnar 300 þúsund króna fjárveitingar til 3. áfanga Laugalækjarskóla, til Seljaskóla, ölduselsskóla og Eiðsgranda- skóla en þær hafa nú allar verið skornar niöur. Samtals hefur þvl menningar- lega fjandsamleg rikisstjórn um niðurskurð til skóla i Reykja- vik. Fjárv. ’75 Niðurskurður 18,0 milj. 7 milj. 15,1 milj. 6 milj. 31,8 milj. 5 milj. 10,0 milj. 3 milj. 18,0 milj. 4 milj. 9,0 milj. 3 milj. tveggja fyrrverandi borgarstjóra iRvik skorið niður framkvæmda- fé til skólabygginga I borginni um 29,2 miljónir króna, og verður ekki annað sagt, en reykvikingar geti vart verið stoltir af þessum tveimur fyrrverandi borgarstjór- um sinum, sem nú stjórna fjár- málum landsins. Reykjaneskjördæmi t kjördæmi fjármálaráðherra, aður svofelldur niðurskurður á Reykjaneskjördæmi, er fyrirhug- fjárveitingum til skólabygginga: Skólar I Kópavogi Skólar i Hafnarf. íþróttah. Gagnfrsk. Keflav. Barnaskóli Keflav. Krisuvikurskóli tþróttahús Sandgerði Skóli á Vatnsleysustr. Skóli I Bessasthr. Sundl. Seltjarnarn. Gagnfsk. Mosfellshr. tþróttahús Mosfellshr. Skóli I Kjósarhreppi Fjárlög 1975 Niöurskurður 40.162 milj. 3,8 mdj. 26,889 milj. 3,8 milj. 1,0 milj. 1,0 milj. 12.000 milj. 10,0 milj. 26,000 milj. 2,0 milj. 2,000 milj. 2,0 milj. 5,0 milj. 3,0 milj. 3,0 milj. 2,0 milj. 0,3 milj. 0,3 milj. 4,0 milj. 1,0 milj. 1,0 milj. 1,0 milj. 1,45 milj. 1,0 milj. Samtals hefur þvi fjármálaráð- herra skorið niður fjárveitingar til skólabygginga i eigin kjör- dæmi um 30 miljónir og 900 þús- und og þar af til skólabygginga I Keflavik einni um 11 miljónir króna. Þegar þetta er haft i huga, svo og það, að sami ráðherra fyrir sama kjördæmi hefur látið flokksbræður sina og siðan fram- sóknarmenn um að skera niður fjárveitingu til sjúkrahússbygg- ingar f Keflavik um 15 miljónir, hljóta keflvikingar að brenna i skinninu eftir þvi að fá aö sjá framan I þennan þingmann sinn og ráðherra, sem i einu vetfangi sviptir þá 26 miljónum króna, sem verja átti til liknarmála og í» æðslustarfs. Vesturlandskjördæmi I Vesturlandskjördæmi, kjör- dæmi formanns fjárveitinga- nefndar, var gerður svofelldur Ýmsir skólar Akranesi Kleppjárnsreykir, Ibúðir tþróttahús I Borgarnesi Nýbygging i Borgarnesi Laugagerðisskóli, jarðboranir Stækkun skóla á Hellissandi Ólafsvik, stækkun skóla Grundarfjörður, sundlaug Stykkishólmur Búðardalur niðurskurður á fjárveitingum til grunnskólabygginga: Fjárveiting 1975 Niðurskurður 27,5 milj. 4,0 milj. 0,8 milj. 0,5 milj. 16,0 milj. 3,0 milj. 0,3 milj. 0,3 milj. 0,5 milj. 0,5 milj. 2,5 milj. 2,5 milj. 0,3 milj. 0,3 milj. 0,3 milj. 0,3 milj. 7,0 milj. 2,0 milj. 7,5 milj. 2,0 milj. auk 50 miljón króna niður- skurðar á við- halds- og rekstr- arfé þeirra Samtals i Vesturlandskjör- dæmi, kjördæmi form. fjárveit- inganefndar, sem niðurskurðar- tillögurnar gerir, svo og landbún- aðarráðherrans, sem niður- skurðartillögurnar staðfestir, verður niðurskurðurinn þvi 15 miljónir og 400 þúsund krónur. Vestfjaröak ördæmi Vestfirðingar fara ekki var- hluta af niðurskurði til bygginga á grunnskólum frekar en aðrir. Smábarnaskóli á Isafirði Skólastj.ibúð Hnifsdal Reykhólar Patreksfjörður Blldudalur, Iþróttahús Þingeyri Flateyri, iþróttahús Suöureyri Súðavik Niðurskurður alls 8 miljónir og Þar verður gerður svofelldur niðurskurður: Fjárveiting ’75 Niðurskurður 1,0 milj. 1,0 milj. 1,0 milj. 0,5 milj. 0,7 milj. 0,5 milj. 0,5 milj. 0,5 milj. 0,3 milj. 0,3 milj. 3,0 milj. 2,5 milj. 4,0 milj. 2,5 milj. 0,5 milj. 0,5 milj. 0,3 milj. 0,3 milj. 600 þúsund krónur. Noröurlandskjördæmi vestra Fé til bygginga á grunnskólum i Norðurlandskjördæmi vestra var Sauðárkrókur, heimavist Sauðárkrókur, verkkennsluhús Staðarhreppur, skóli & Ibúð Laugabakki II áfangi Hvammstangi, Ibúðir Hvammstangi sundlaug Húnavellir Skagaströnd Varmahlið Lýtingsstaðahreppur Hólahreppur Hofsós II áfangi Haganeshreppur Samtals verður þvl niður- skurður I þessu kjördæmi 16,9 miljónir. Þess skal getið til skýr- ingar á miljón króna niðurskurði á fjárveitingu, sem engin er til skorið niður á eftirfarandi máta: Fjárveiting 1975 Niöurskurður 12,0 milj. 2,0 milj. 1,0 milj. 1,0 milj. 3,0 milj. 1,0 milj. 18,0 milj. 2,0 milj. 0,0 milj. 1,0 milj. !! 0,3 milj. 0,3 milj. 20,0 milj. 2,5 milj. 1,0 milj. 1,0 milj. 33,0 milj. 3,5 milj. 0,3 milj. 0,3 milj. 4,0 milj. 1,0 milj. 7,0 milj. 1,0 milj. 0,3 milj. 0,3 milj. Hvammstanga, að þar er skorið niður geymslufé, fé frá fyrri fjár- veitingum, svo orðtakið græddur er geymdur eyrir er greinilega fyrir bi. Noröurlandskjördæmi eystra Svofelldur niðurskurður var Norðurlandskjördæmi eystra: gerður á fé til skólabygginga i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.