Þjóðviljinn - 17.07.1975, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.07.1975, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. júli 1975. Markahæstu menn: Guömundur Þorbjörnsson Val 6 Matthias Hallgrimsson 1A 6 Orn Óskarsson tBV 6 Staðan i 2. deiid að ioknum 8 umferðum (fyrir utan leik Vik- ings ó — Selfoss sem fór fram i gærkvöldi). Reynir Á —Haukar 2-0 Völsungur — Þróttur 0-2 UBK—Ármann 2-1 Staðan: Breiðablik Þróttur Ármann Selfoss Haukar Reynir A Völsungur Vikingur Ó Sigur Þróttara aldrei í hættu ófara í bikarnum og sigruöu Ármenninga 2-1 Breiðabliksmenn hefndu ófar- anna gegn Armenningum i bikar- keppninni fyrr I sumar með þvi að sigra þá i 2. deildinni i gærkvöldi með tveimur mörkum gegn einu. Það voru þó Armenningar sem skoruðu tvö mörk i leiknum, en Breiðablik hins vegar eitt. Það fyrsta var nefnilega sjálfsmark Kristins Petersens, sem vissi ekki af markmanni fyrir aftan sig og reyndi að hreinsa frá marklinu. Þannig var staðan 1:0 i leikhléi. 1 siðari hálfleik skoraði Einar Þórhallsson 2:0 með skallabola eftir eina af glæsilegum horn- spyrnum Gisla Sigurðssonar. Ar- menningar minnkuðu muninn siðan i 2:1 þegar 10. min. voru til leiksloka, og var það Ingi Stefánsson sem það gerði. Sigur Blikanna var sanngjarn, en Ármannsliðið er vaxandi og sýndi I þessum leik að mörgu leyti skemmtilegri og betri knatt- spyrnu en i siðustu leikjum sin- um. —gsp Bæði mörk Breiðabliksmanna komu upp úr hornspyrnum sem Glsli Sigurðsson framkvæmdi mjög skemmtilega. Hér er GIsli i baráttu við Kristin Petersen. Blikarnir hefndu — þrátt fyrir öflugt áhorfendaliö Völsungs dyggilega til dáða, var sigur Þróttara aldrei i hættu. Þeir skor- uðu tvö mörk áður en yfir lauk, bæði I siðari hálfleik. Það fyrra gerði Þorvaldur Þor- valdsson á 15. min. og Halldór Arason bætti siðan öðru við um 10 min. siðar. Leikurinn var prúð- mannlega leikinn, veður eins og best verður á kosið og flauta dóm- arans verkefnalaus að mestu all- an leikinn. Vart verður sagt að úrslitin séu áfall fyrir Völsung. Þótt liðið sé i næstneðsta sæti i 2. deild virðist fallhættan engin i bili. Vikingur Ó. hefur enn ekki fengið stig, og fátt virðist benda til þess að breytinga þar á sé að vænta á næstunni. Síðari leikurinn við norðmenn í kvöld: Norðmenn búast við slagsmálum (slenska liöiö ekki eins sterkt og í fyrri leiknum f dag kl. 18 að Islenskum tlma hefst á Brann-leikvanginum i Bergen slöari iandsleikur norð- manna og islendinga I knatt- spyrnu I undankeppni ólympiu- leikanna. Eins og mönnum er sjálfsagt I fersku minni, gerðu liöin jafntefli 1:1 I fyrri leiknum, og var það sænski dómarinn sem sá um að norðmenn náðu jafntefl- inu með þvi að dæma einhverja fáránlegustu vitaspyrnu sem sést hefur hér á Laugardalsvelli á Is- lenska liðið, eftir að það hafði náð 1:0 forystu. Norðmenn kölluðu islenska lið- iö hakkavél eftir Ieikinn, og hefur verið harnraö á þvi I norskum fjölmiðlum siðan, og að norð- menn rnegi búast viö slagsmálum I siðari leiknum. Norska lands- liðsncfndin hefur veriö skömmuö fyrir að breyta ekki norska iiðinu meira cn gert var fyrir siöari leikinn. Vildu blöðin fá tóma slagsmálamenn I liðið, menn sem gætu tekiö mannlcga á móti Is- lensku hnefaleikurunum. Þvi miður er islenska liöið ekki eins sterkt nú og þaö var I fyrri leiknuin; tvo afgerandi leikmenn vantar I liðið, þá Sigurð Dagsson markvörð sem varið hefur Is- lenska markið I 0:0 leiknum gegn frökkum, 2:1 I sigurleiknum gegn a-þjóðverjum og 1:1 I leiknum gegn norðmönnum, og Elmar Geirsson sem ekki fékk frl úr vinnu til að leika þennan leik. Arni Stefánsson kemur I stað Sigurðar I markið, og þótt Arni sé frábær markvörður, hefur hann ekki sömu reynslu og Siguröur Dagsson, cn þegar tvcir állka sterkir menn eiga i hlut er reynsl- an kannski það dýrmætasta sem menn hafa yfir að ráöa, og hana hefur Sigurður I rlkum mæli. En við skulum vona aö Islenska liðinu takist að sigra I kvöld eða I það minnsta aö halda jöfnu. Tak- ist þvi það, er enn von um að komast á ólympluleikana I Kan- ada á næsta ári. —S.dór ÍÞRÓTTIR VIKUNNI Knattspyrna Fimmtudagur 17. júli. Bikark. KSI Grundarfjöröur-HVl/Bolungarvlk. kl. 20.00 3. fl. B Breiöholtsvöllur: Leiknir-Revnir kl. 20.00 5. fl. A Keflavfk: IBK-KR kl. 19.00 4. ÍI. A Keflavlk: IBK-KR kl. 20.00 Landsleikur erlendis. Föstudagur 18. júli 3. deild A Melavöllur: Hrönn-Leiknir kl. 20.00 3. deild A Arbæjarvöllur: Fylkir-Njarövlk kl. 20.00 3. deild B Garftarsvöllur: Vlftir-Grótta kl. 20.00 1. augardagur 19. júll. 2. deild Armannsvöllur: Armann-VIk ó kl. 16.00 2. deild Selfossvöllur: Selfoss-Völsungur kl. 16.00 2. deild Arskógsvöllur: Reynir A-Í>róttur kl. 16.00 3. deild A Þorlákshöfn: Þor Þ-Reynir kl. 16.00 3. deild B Varmdrvöllur: Afturelding-USVS kl. 16.00 3. deild C Bolungarvlk: Bolungarvik-Grundarfj. kl. 16.00 3.deildCStykkishólmur: Snæfell-Skallagrlmur kl. 16.00 3. deild C Isafjarftarvöllur: 1BI-HVI kl. 16.00 3. deild D Sauftárkrókur: UMSS-Efling kl. 16.00 3. deild D Olafsfjörftur: Lciftur-KA kl. 16.00 3 deild D Hornafjörftur: Sindri-Huginn kl. 16.00 2 fl. B Gróttuvöllur: Grótta-KS kl. 16.00 3. fl A Vestmannaeyjar: IBV-IA kl. 15.00 3. fl. D Akureyri: KA-Völsungur kl. 16 10 4. fl. E Akureyri: KA-Volsungur kl. 15.00 5. fl. E Akureyri; KA-Vöisungur kl. 14.00 5. fl DÞingeyri: HVl-lBl kl. 15.00 3. fl. C lsafjörftur: ÍBI-HVI kl. 14.00 Konur A Akranes: ÍA-Grindavlk kl. 14.00 Sunnudagur 20. júif 1. deild Kaplakrikavöllur: FH-IBV kl. 14.00 1 deild Akranesvöllur: lA-VIkingur kl. 16.00 1 deiidKeflavikurvöllur: ÍBK-Fram kl. 20.00 3. n. D Sauftárkrókur: Tindastóll-Þór kl. 16.10 4. R. E Sauftárkrókur: Tindastóll-Þór kl. 15.00 5. fl. E Sauftárkrókur: Tindastóll-Þór kl. 14.00 3. fl.DSiglufjörftur: KS-Leiítur kl. 16.10 4 fl. E Siglufjörftur: KS-Leiftur kl. 15.00 5 fl. ESiglufjörftur: KS-Leiftur kl. 14.00 3 fl. E Eskifjörftur: Austri-Einherji kl. 16.00 3. fl. E Héraftsvöllur: Höttur-Huginn kl. 16.00 5. fl. F Hóraftsvöllur: Höttur-Huginn kl. 15.00 4 fl. F Neskaupstaftur: Þróttur-Valur kl. 16'00 5. fl. F Neskaupstaftur: Þróttur-Valur kl. 15.00 4. fl. F Fáskrúftsfj.: Leiknir-Sindri kl. 16.00 4. fl D Isaíjörftur: ÍBI-HVI kl. 16.00 4. fl. A Þróttarvöllur: Þróttur-IBV kl. 14.00 5. fl. A Kópavogsvöllur: UBK-IBV kl. 14.00 2. fl. B Hvaieyrarholt: Haukar- KS kl. 16.00 Mánudagur 21. júll 1 deild Laugardalsvöllur: Valur-KR kl. 20.00 2. deild Kópavogsvöllur: UBK-Haukar kl. 19.00 3. dcild B Melavöllur: IR-Stjarnan kl. 20.00 5. fl. A Hvaleyrarholt: FH-Valur kl. 20.00 Golf 19. júll: G.R. Max Factor. F'lokkakcppni 18 h. Konur/unglingar. 20. iúll: G.R. Max Factor Flokkakeppni 18h. Karlar. 19.—20. júil: G.A. Jaftarsmót. 36 holur meft og án forgjafar. Frjálsar íþróttir Föstud. 18. júll Islandsmót dr., st., sv. og meyja, Selfossi, f. dagur Laugard. 19. júli Evrópubikarkeppni I tugþraut, Barcelona, fyrri dagur (Belgla, Irland, A.-Þýska- iand, Brctland, lsland. Spánn, Sviss) Innanfélagsmót FH, Kaplakrikavöllur (19. og 20. júll > Unglingamót HSÞ, Laugum Islandsmót 15—18 ára, Selfossi siftari dagur. Sunnud. 20. júll: Evrópubikarkeppni I tugþraut, Barcelona, slftari dagur. Tvær fyrstu þjóftirnar fara I úrsiit 1 Varsjá 6.-7. september. Kostar 2 miljónir fyrir skagamenn að fara til Kýpur Að sögn Gunnars Sigurðssonar formanns knattspyrnuráðs tA kostar það skagamenn 2 miljónir kr. að fara til Kýpur og leika gegn þariendu meisturunum, Omonia. Þarna er bara átt við flugfargjöld fyrir hópinn. Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir skagamenn fjár- hagslega, þar sem hæpið er að þetta Kýpur-lið dragi nógu marga á- horfendur að siðari ieiknum sem fram fer hér á iandi sunnudaginn 28. sept. til þess að standa straum af þessum gifurlega kostnaði. — En við erum ákveðnir i að leika heima og heiman, það kemur ekki til máia að leika báða leikina ytra, sagði Gunnar I gær. Hann sagði ennfremur, að ekki væri útilokað að skagamenn reyndu að efna tii hópferðar til Kýpur á fyrri leikinn, siikt myndi lækka ferðakostnað liðsins mikið. — Eins erum við að leita eftir hvort ekki er möguieiki á að kom- ast suður eftir á ódýrari hátt en i almennu farþegaflugi, sagði Gunn- ar, um það er ekki hægt aö segja neitt á þessu stigi málsins. —S.dór Þr.átt fyrir það, að áhorfendur á Húsavik styddu raenn sina Staðan (Jrslit i 8. umferö: tBK — Valur 2-1 Vlkingur — ÍBV 6-1 KR —tA 0-1 Fram — FH 2-0 Staðan er núna þessi: Akranes Fram Vikingur Keflavik Valur KR FH Vestm .eyjar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.