Þjóðviljinn - 19.07.1975, Side 11
Laugardagur 19. júli. 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
LAUGARÁSBÍÓ
iíÍKI»
Breezy
Breezy heitir 17 ára stúlka
sem fór að heiman i ævintýra-
leit, hún ferðast um á puttan-
um m.a. verður á vegi hennar
50 ára sómakær kaupsýslu-
maöur, sem leikinn er af Willi-
am Holden.Breezy er léikin af
Kay Lenz. Samleikur þeirra i
myndinni er frábær og stór-
skemmtilegur. Myndin er
bandarisk litmynd, stjórnuð af
hinum vaxandi leikstjóra Clint
Eastvvood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mafíuforinginn
Haustið 1971 átti Don Angelo
DiMorra ástarævintýri við
fallega stúlku: það kom af
stað blóðugustu átökum og
morðum i sögu bandariskra
sakamála.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn,
Frederic Forrest, Robert
Forster.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
SHd 31 %
Allt um kynlífiö
WOODY ALLEN'S
Ný bandarisk gamanmynd.
Hugmyndin aB gerð þessarar
kvikmyndar var metsölubók
dr. David Heubcn: ,,Ailt sem
þti hefur viljað vita um kynlif-
ið, en ekki þorað að spyrja
um”.
Handritahöfundur, leikstjóri
og aðalleikari, er grinsnilling-
urinn Woody Allen.
Islenskur texti.
Þessi kvikmynd hefur alls-
staðar hlotið frábærar viðtök-
ur þar sem hUn hefur verið
synd.
Onnur hlutverk: Tony
Randall, Burt Reynolds,
Anthony Quayle
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBIÓ
Slmi 16444
Köttur og mús
LDOUGLAS
EBERG
CATAND MOUSE’
^^RjoiTRvT.iÍNON —r—
Spennandi og afar vel gerð og
leikin ný ensk litmynd um afar
hæglátan náunga, sem virðist
svo hafa fleiri hliðar.
Kirk Douglas, Jcan Seberg.
Leikstjóri: Daniel Pertrie.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
/1
/OKUM'
/ EKKI
£utan vega]
LANDVERND
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Hnattsigling Dúfunnar
Undurfögur og skemmtileg
kvikmynd, gerð i litum og
Panavision. Myndin fjallar
um ævintýri ungs manns, sem
sigldi einn sins liðs umhverfis
jörðina á 23. feta seglskUtu.
Aðalhlutverk: Joseph Bott-
oms, Deborah Raffin.
Framleiðandi: Gregory Peck.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
Heitar nætur
Lady Hamilton
Spennandi og áhrifamikil ný
þýsk-itölsk stórmynd i litum
og Cinema Scope, með ensku
taii, um eina frægustu gleði-
konu siðari alda.
Leikstjóri: Christina Jaque.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 4. 6, 8 og 10.
Saga af Lady Hamilton hefur
komið Ut i islenskri þýðingu.
CBfl
*
Slmi 11544
KÚREKALIF
lslenskur texti
Mjög spennandi og raunsæ ný
bandarisk kUrekamynd. Leik-
stjóri: Dick Richards. Bönnuð
börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstaerðir miðað við múrop:
Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270sm
Aðrar slærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIOJAN
Síðumúja 12 - Sími 38220
SeNDIBILASTODIN Hf
GEYMSLU
HÓLF
$ Stinni
GEYMSLUHÓIF I
ÞREMUR STÆRDUM
NY PJONUSTA VID
VIDSKIPTAVINI i
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTÆTI 7
nnuhankinn
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 18. til
24. jUli er i Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt vörsl-
una á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
kl. 10 á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá kl. 9til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30,laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabnar
i Reykjavík — simi 1 11 00
í Kópavogi —simi 1 11 00
i Ilafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgarspitaians
Sími 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og heigidaga-
varsla :
t Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánd. til föstud., simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Kynfræðsludeild
1 jUní og júli er kynfræösludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykja-
vikur opin alla mánudaga kl.
17—18.30.
lögregla
Lögreglan i Rvik — simi 1 1166
Lögreglan i Kópavogi — sími 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi—sinii 5
11 66
sjúkrahús
dcoDék
synmgar
Sýningar á Kjarvalsstöðum.
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 16 til 22. Að-
gangur og sýningarskrá ókeyp-
is.
félagslíf
Sunnudaginn 20. júli verður
gengið um Hengilinn vestan-
verðan. Brottför kl. 13.00 frá
Umferðarmiðstöðinni. Verð kr.
600.00.
Farmiðar við bilinn.
Ferðafélag islands.
Sumarleyfisferðir i júli.
18.—24. júli'. Borgarf jörður
eystri. Fararstjóri: Karl T.
Sæmundsson.
22.—30. júli Hornstrandir
(Hornbjarg og nágrenni)
Fararstjóri Sigurður B. Jóhann-
esson.
22.—30. júli Hornstrandir
(svæðið norðan Drangajökuls)
Fararstjóri Bjarni Veturliöa-
son.
24.-27. júli Ferð til Gæsavatna
og á Vatnajökul. Ferðafélag ts-
lands.öldugötu 3, simar 19533 —
11798.
ii
Borgarspitalinu:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30,
laugard. — Sunnudag kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.'
Hvftabandið: Mánud—föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17
Kópavogshæliö:E. umtali og kl.
15—17 á helgidögum
Landakot: Mánud.—laugard.
18.30— 19.30, sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartimi á barnadeild
er alla daga kl. 15—16.
Landsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30 — 20. Barnaspitali
Hringsins: kl. 15—16 alla daga.
Sólvangur: Mánud.—laugard.
kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud.
og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Vifilsstaöir: Daglega kl.
15.15—16.15 og 19.30—20.
Minningar-
gjöf til DAS
Kjartan Þórðarson fyrrverandi ioftskeytamaður færði nýlega Dval-
arheimili aidraðra sjómanna peningagjöf aö upphæð kr. 864 þúsund
til minningar um foreldra sina Þórð Erlendsson frá Skaröseli i
Landmannahreppi og Ragnheiði Gróu Gisladóttur frá Skjaldarkoti
á Vatnsleysuströnd. l>essari gjöf á stjórn Das aö ráðstafa að eigin
vild i þágu elliheimilisins.
A myndinni sést Kjartan t>órðarson afhcnda gjöfina Guðmundi
Oddssyni sem tók við henni fyrir hönd DAS.
Umsjúkrahúsmál
Útivistarferöir
Laugardaginn 19.7. kl. 13.
Um Miðdalsheiði. Verð 500 kr.
Fararstjóri Friðrik Danielsson.
Miövikudaginn 23.7. kl. 8.30.
Skaftafell. Fararstjóri Friðrik
Danielsson. 9 dagar.
Fimmtudaginn 24.7.
Lónsöræfi. Fararstjóri Einar Þ.
Guðjohnsen. 8 dagar.
Vatnajökull — Gæsavötn. Fjög-
urra daga ferð. Upplýsingar og
farseðlar á skrifstofunni.
Gtivist,
I.ækjargötu 6, simi 14606.
Frá Náttúrulækningafé-
lagi Reykjavíkur
Fjallagrasaferð á Hveravelli
25.-27. júli nk. Farið verður i
stórum bilfrá Heilsuhæli NLFI i
Hveragerði föstud. kl. 16-17.
Aætlunarferð frá Umferðarmið-
stöðinni austur er kl. 15. Komið
heim á sunnudagskvöld. Þátt-
taka tilkynnist I skrifstofu NLFI
milli kl. 14 og 17, simi 16371, og
gefur hún nánari upplýsingar.
Féll niður
úr fiski-
málunum
1 fiskimálum i gær féll niður
ein setning i öðrum dálki á bls.
9. Rétt er málsgreinin svona i
heild:
„Fyrir sild, sem er það stór,
að færri en fimm sildar þurfi i
kilö greiðast 100.00 norskar
krónur fyrir hektólitra, fyrir 5-8
sildar I kiló greiðast 75 norskar
krónur I hl.og fyrir 8-12 slldar I
kg. greiðast 50 n.kr. fyrir hl."
Það feitletraða féll niður.
1 byrjun júlimánaöar voru
haldnir fundir þriggja félaga
sem starfa að islenskum sjúkra-
húsmálum.
Félag forstöðumanna sjúkra-
húsa var stofnað 1960 i þeim til-
gangi að stuðla að samstarfi og
fræðslu forstööumanna sjúkra-
húsa, elliheimila og hliðstæðra
stofnana. Formaður þess er
Davið A. Gunnarsson verk-
fræðingur.
Landssamband sjúkrahúsa
var stofnað 1962. Hlutverk þess
er að efla samstarf sjúkrahúsa
vinna að samræmingu á
rekstrarfyrirkomulagi og miðla
reynslu. Einnig kemur það fram
sem samningsaðili gagnvart
Tryggingastofnun rikisins
sjúkrasamlögum og heilbrigðis-
stjórn. Formaður þess er Hauk-
ur Bjarnason.
Þá var haldinn fundur i Sam-
vinnunefnd norrænna Spitala-
stjóra. Þar eiga sæti formenn
Félaga forstöðumanna sjúkra-
húsa frá öllum Norðurlöndun-
um. Hlutverk nefndarinnar er
að stuðla að upplýsingaskiptum
milli norðurlanda i málefnum
sem varða spitalarekstur og
heilbrigðisþjónustu. Þetta er
um 25 ára gamall félagsskapur.
Á blaðamannafundi sem var
haldinn með hinum erlendu
gestum var rætt vitt og breitt
um sjúkrahúsmál á Norður-
löndum.
Stærsta vandamálið sem
sjúkrahús eiga við að gltma er
skortur á fjármagni. Er þetta
vandamál einna ljósast hér á
landi og má segja að Island sé
skrefi á eftir i byggingu sjúkra-
húsa. En hvað varðar gæði
sjúkrahúsa stenst það full- ■
komlega samanburð við hin
Norðurlöndin.
Hér er ekki nægilegt sjúkra-
rými fyrir lpnglegusjúklinga,
sem er afleiöing þess að hér er
mikill skortur á svonefndum
göngudeildum, þar sem hægt er
að sinna ferðafærum sjúkling-
um.
En hvað varðar kostnaðinn
við sjúkrahúsvist er hann til-
tölulega lægstur hér.
Fulltrúarnir létu i ljös al-
menna ánægju með þennan fund
og starfið yfirleitt og sögðu að
það hefði komið mörgu gagn-
legu til leiðar.
Sembalsláttur í
Ská Iholtskirkju
Um þessa helgi heldur áfram
flutningi á tónlist frá 17. og 18.
öld í Skálholtskirkju. Tónleika-
syrpa þessi byrjaði um siðustu
helgi er þær Elin Guðmunds-
dóttir og Helga Ingólfsdóttir
fluttu sembalverk eftir
Couperin og Rameau með þeim
þokka sem hefði tryggt „mjög
góðar undirtektir” ef að áheyr-
endur hefði verið á lófataksvett-
vangi.
Þær Elin og Helga halda
áfram að fletta sembalbók-
menntum áðurnefndra alda i
dag kl. 17 og á morgun, sunnu-
dag, kl. 11. Aðgangur er
ókeypis. _áb
Fastanefndin
í N.Y. flytur
Fastanefnd Island hjá Sam-
einuðu þjóðunum og aðalræðis-
skrifstofa Islands I New York
eru fluttar að 370 Lexington
Avenue (at 41st street) New
York, N.Y. 10017. Simi: 686-4100.
Simsvæðisnúmer 212.
Bókagjöf
Sendiráö Sovétrikjanna hefur.
i dag afhent menntamálaráð-
herra bókagjöf til islensku
Unesco-nefndarinnar frá
sovésku Unesco-nefndinni I til-
efni 30 ára afmælis sigursins
yfir herjum Hitlers.
útvarp
Laugardagur
19. júlí
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Gcir Christensen lýkur
lestri sögunnar „Höddu”
eftir Rachei Field (24). Til-
kynningar 1^1. 9.30. Létt lög
milli atriða. kl. 10.25: „Mig
hendir aldrei neitt", —
Stuttur umferðarþáttur i
umsjá Kára Jónassonar
(endurt ). óskalög sjdk-
linga kl. 10.30: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónieikar.
14.00 Á þriðja timanum. Páll
Heiðar Jónsson sér um þátt- ■
inn.
15.00 Miðdcgistónleikar a.
Brandenborgarkonsert nr. 1
i F-ddr eftir Bach. Jean-
Francois Paillard-kammer-
sveitin leikur b. „Nætur i
görðum Spdnar” eftir
Manuel de Falla. Artur
Rubinstein leikur með Sin-
fóniuhljómsveitinni i St.
Louis: Vladimir Golsch-
mann stjórnar.
15.45 1 umferöinni- Arni Þór
Eymundsson stjórnar þætt-
inum. (16.00 Fréttir 16.15
Veðurfregnir).
16.30 t léttum dúr. Jdn B.
Gunnlaugsson sér um þátt
með blönduðu efni.
17.20 Nýtt undir nálinni. Orn
Petersen annast dægur-
lagaþátt.
18.10 Siðdegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hálftlminn. Ingólfur
Margeirsson og Lárus Ósk-
arsson sjá um þdttinn, sem
fjallar um ofdrykkju.
20.00 llljóm plöturabb. Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.45 Framhaldsleikritiö:
„Aftöku frestað” eftir
Michael Gilbert.Þriðji þátt-
ur. Þýðandi: Asthildur
Egilson. Leikstjóri: Gisli
Alfreðsson. Persónur og
leikendur: Harry Gordon..
Hákon Waage; Harbord ...
Ævar R. Kvaran; Lacey yf-
irlögregluþjónn... Gunnar
Eyjólfsson; Knight lög-
regluvarðstjóri. .. Klemenz
Jónsson, Bridget... Anna
Kristin Arngrimsdóttir;
Tarragon.... Arni Tryggva-
son; Beeding.... Helgi
Skdlason. ABrir leikendur:
Briet Héðinsdóttir, Helga
Stephensen, Guðmundur
Magnússon, Jón Sigur-
björnsson og Knútur R.
Magnússon.
21.20 Kórsöngur. Karlakór
hollenska útvarpsins syngur
lög eftir Mendelssohn: A.
Krelage stjórnar.
21.35 Hréf til kennslukonu
Þáttur um sérstæða skóla-
tilraun á Italiu. Arthur
Björgvin Bollason tekur
saman og flytur ásamt
Selmu Guðmundsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrdrlok.