Þjóðviljinn - 02.09.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.09.1975, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 2. september 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 LAUGARASBÍÖ Simi 32075 Dagur Sjakalans Ircd Zimemanris film of rniiniYOF THE MCIÍiVL AJohnWxif Production Bæed on the book by Fhederlck R>rsyth Edwaid Rjx tsThe Jadtal yj >chnlcolor• Dtstnbuted by Cinema Intcmational Corporatlon^ Framúrskarandi Bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, geró eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ Sjúkrahúslif 6E0RGE C. scon in “THE HOSPITAL” Umtsd Artists Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem ger- ist á stóru sjúkrahúsi i Banda- rikjunum. t aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. Onnur hlutverk: Diana Itigg, Bernard Hughes, Nancy Mar- chand. tSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Artliur Hiiler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. HASKOLABÍÓ Slmi 22140 Hver Who Ellíott Gould iWho? Trevor Howard Ofsaspennandi mynd, sem sýnir hve langt stórveldin ganga I tilraunum til að njósna um leyndarmál hvers annars. Leikstjóri: Jack Gold. Aðalhlutverk: Elliott Gould Trevor Howard tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Slmi 11544 AAr. T h tt tTt‘ (/,/ ,./1 , Á m Hörkuspennandi ný bandarísk sakamálamynd. Aðalhlut- verk: Robert Ilooks, Paui Winfieid. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Oscars-verölaunakvikmyndin Nikulás og Alexandra Stórbrotin ný amerisk verð- launakvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verölaun 1971, þar á meðal besta mynd árs- ins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jay- ston, Janet Suzman, Michael Redgrave, Laurence Olivier, Eric Porter, Tom Baker ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Ruddarnir Hörkuspennandi og viðburða- rik bandarisk Panavision lit- mynd, um æsilegan hefndar- leiðangur. William Holden, Ernesl Borgnine. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. SENDIBILASTOÐINHF GEYMSLU HÓLF GIVMSIUHOLFÍ PRt MUH STABDUM NV PJONUSTA VID V'OSKIPTAVINI I NYBYGGlNGUNNI C^J HANKAST/LTl. ^ Snmvinntibánkinn Blikkiðjan Asgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 sunnudagur — smáauglýsingar afgreiöslan, Skólavörðustig 19, opin 9—6 virka daga apótek Reykjavik Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavik vik- una 29. ágúst til 4. sept. er í Holts apóteki og Laugavegs apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum,helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9 til 19og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Apötek Hafriarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — slmi 1 11 00 í Hafn arfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgarspitaians Sfmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Kynfræösludcild 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vlkur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. lögregla fLögreglan I Rvik — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi A 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði—slmi 5 ill 66 sjúkrahús bókabíllinn Arbæjarhvcrfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30—5.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.OO7-9.OO Versl. Rofabæ 7—9 mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. Breiöholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30—3.30. Versl. Straumnes dagDéK fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verslanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur- ver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær Háaleitis- braut, mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakka- hlið 17 mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15—6.00. Laugarás Versl. Norðurbrún þriöjúd. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. Laugarneshverfi Dál braut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur/Hrlsat. föstud. kl. 3.00—5.00. SundKleppsv. 152 við Holtayeg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl 3.30— i.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. ki. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45—4.30. Versl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. 5.00—6.30. krossgáta Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grepsásdeild: kl. 18.Í0—19.30 alla daga og kl. 13—17 á láugard. og sunnud. Iieilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Lárétt: 1 ræna 5 festa 7 ein- kennisstafir 9 lubba 11 rösk 13 gróið land 14 afkvæmi 16 skóli 17 þjdta 19 hlaði Lóðrétt: 1 tak 2 ull 3 hár 4 karl- dyr 6 hötaði 8 aftur 10 pláss 12 gdð 15 hreyfast 18 frá Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2 henda 6 lin 7 skir 9 ab 10 inn 11 ana 12 ná 13hund 14 við 15 ilina. Lóðrétt: 1 verkur 2 tó 3 ull 4 naut 6 ógnaði 8 enn 10 rúm 12 ágæt 15 iða 18 af. bridge GENGISSKRANING NR. 157 - 28. ágúat 1975. SkráC f rá Kining K1J2.00 Kaup Sala 26/8 1975 l Bandaríkjadolla r 160, 50 160,90 28/8 - l Str r lingepund 338,40 339, 50 * 26/8 - l Kanadadolla r 155,25 155,75 27/8 - 100 Da nska r krónur 2686, 70 2695, 10 28/8 - 100 Norskd r krónur 2919, 80 2928,90 * 27/8 - 100 Sdpnskar krónur 3686,00 3697,50 - - 100 Finnsk mörk 4238,00 4251,20 28/8 - 100 F ranskir franka r 3659. 90 3671, 30 * - - 100 úclg. írankar 418,90 420,20 * - - 100 Svissn. frankar 5988,05 6006,75 * - - 100 C'iyllini 6079, 25 6098,25 * - - 100 V . - Uýzk niörk 6219,95 6239,35 * 27/8 - 100 Lírur 24, 03 24, 10 28/8 - 100 Austurr. Sch. 881, 30 884, 10 * 27/8 - 100 Escudos 604,30 606,20 - - 100 Peseta r 274, 80 275, 70 26/8 - 100 Y en 53,83 54, 00 - - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 160,50 160,90 * lt reyting frá sfSuBtu Bkráningu 1 opna salnum voru bresku dömurnar komnar i sex hjörtu, en þær norsku fórnuðu i sex spaða.sem urðu sex niður, dobl- aðir, sem gaf 1100. Það gat varla verið annað en betri tala, þvi að hjartaslemman er enginn barnaleikur, eins og spilin Hggja. A hinu boröinu komust þær norsku i sex hjörtu og fengu að spila þann samning. Út kom laufanía, sem sagnhafi drap heima, tók siðan tvisvar tromp og hreinsaði svörtu litina. t lok- in kom svo tigull að heiman, svlnað. Austur átti slaginn en varð annaðhvort að spila upp i tigulinn eða i tvöfalda eyðu, þannig að siemman vannst, sem gaf 980. Komi út tigull i tyrsta slag, er hægt að vinna spilið með þvi að taka á ásinn, siðan tvisvar tromp, þá tvo efstu laufi og lauf trompað. Þá koma tveir efstu i spaða og tigli kastað og heiman. Þá er komin fullkomin talning-á Vestur, þannig að í spaðatvist- inn kastar sagnhafi enn tigli. Vestur verður siðan að spila upp i tvöfalda eyðu. hjartakrossgátan Lausn á siöustu sunnudags- krossgátu l = f 2 = A 3 = N 4’K 5 = Y 6 = G 7 = 1 8 = P 9 = D 10 = V 11 = Æ 12 = R 13 = A 14 = L 15 = É 16 = S 17 = 0 18 = E 19 = U 20 = T 21=1 22 = M 23 = J 24 = B 25 = Ð 26 = Ý 27 =H 28 = 0 29 = U 30 = 0. symngar Kvennasögusafn lslands að Hjarðarhaga 26, 4. hæð til hægri, er opið eftir umtali. Simi 12204. ltölsku konurnar eiga sér næst- um jafnglæstan feril að baki og karlarnir, landar þeirra. En I nyafstöðnu Evrópumóti urðu þær samt að láta sér nægja ann- að sætið.Það voru bresku döm- umar sem slógu þeim við i þetta sinn, og var sigur þeirra verð- skuldaður að flestra dómi. Lit- um á fjörugt spil úr leik Bret- lands og Noregs. Aliir utan hættu. 4 A K 2 V A 10 6 3 ♦ A G 9 3 2 * 4 *DG 10 8754346 »74 V 8 5 * 7 ♦ K D 5 *96 . *DG 10 853 4 9 J KDG92 ♦ 10 8 6 4 * A K 7 9 cf PAcweco útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Amhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton (8). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milliatriða. Morgunpoppkl. - 10.25. Hljómplötusafniö kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 1 léttum dúr. Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 14.30 Miðdegissagan: í Hauð- árdalnum cftir Jóhann Magnús Bjarnason. örn Eiðsson les 25. lestur, sögu- lok. 15.00 Miðdegistónleikar: is- lensk tónlist. a. Trió fyrir planó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ölafur Vignir Albertsson, Þorvaldur Steingrimsson og Pétur Þorvaldsson leika. b. Lögeftir Skúla Halldörsson. Sigurveig Hjaltested syng- ur, höfundur leikur á píanó. c. Islensk þjóðlög i útsetn- ingu Hafliða Hallgrimsson- ar. Hafliði Hallgrimsson leikur á selló og Halldór Haraldsson á pianó. d. Lög eftir Sigfús Halldórsson í út setningu Magnúsar Ingi marssonar. Sinfóniuhljóm sveit tslands leikur; Páll P Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Siðdegispopp. 17.00 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dick- ens. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Asatrú.Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. flytur ann- að erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Clr eriendum blöðum. Ólafur Sigurðsson frétta- maðurtekur saman þáttinn. 21.25 Schubert og Kodály. a. „Rósamunda”, forleikur eftir Franz Schubert. FIl- harmóniusveitin í Vin leik- ur; Rudolf Kempe stjórnar. b. „Harry János” hljöm- sveitarsvita eftir Zoltan Kodály. Sinfóniuhljómsveit Berlinarútvarpsins leikur; Ferenc Fricsay stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbriik” cftir Poul Vad. Olfur Hjörvar les þýð- ingu sina (9). 22.35 Ilarmonikulög. Charles Camilleri og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi. „Astarlif i Færeyjum” og aðrir gam- anþættir. Woody Allen flyt- ur. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. # sfónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir Þýskur fræðslumyndaflokkur. 5. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ölafur Guðmundsson. 20.50 Svona er ástin Bandarisk gamanmyndasyrpa. Þýö- andi Jón O. Edwald. 21.40 Olga Korbút Bresk heimildamynd um sovésku fimleikastúlkuna Oigu Korbút, eða „spörfúglinn”, eins og landar hennar nefna hana. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.