Alþýðublaðið - 01.10.1921, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 01.10.1921, Qupperneq 2
a Af gr ei ðsl a blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í siðasta lagi kl. IO árdegis þann dag sem þær eiga að koma i blaðið. Askriftargjald eln kr. á mánuði. 'Auglýsingaverð kr 1,50 cm. eind. tftsöiumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti árafjórðungslega. .Köbenhavn* hafi 16. okt. 1916 birt grein úr islenzka jafnaðar- snjmnablaðinu „Dagsbrún* ,frá 16. sspt. s. á., þar sem sagt sé frá tiidrögum málsins. — „Politiken" birtir f dag hálfrar siðu símskeyti frá fréttaritara sínum í Reykjavfk, en saknar þó einhverta upplýsinga .héðan úr borginni* og „vér end- urtökum það,“ segir blaðið, „að aliar líkur eru til þess, sð sím- skeytið sé runnið frá fréttaritara „L’Intransigent's* hér, og vér spyrjum: hvers vegna bjó Caro þesis grein sfna út sem sfmskeyti írá Stokkhólmi?* — „Politiken* birtir enn fremur einhverja leið- réttingu á Reykjavíkur-skeytinu frá Jóni Krabbe skrifstofustjóra, um að hann hafi aidrei staðfest neitt «n að skjal nokkurt, zem þar væri nm rætt, væri skrifað með hendi Einars Arnórssonar, og hann bæt- ir þvf við, að hann hafi aldrei heyrt Einar Arnórsson tala nokk- urt orð f þá átt, sem gæti gefið nokkurn átylluvott til þess að ætla að nokkur fótur sé fyrir tröilasög- ttm þeim, sem nú séu á ferðinni. €rienð simskeyti. Khöfn, 30. sept. Frakkland og Þýzkaland. Símað er frá París, að Briand hafi tiikynt Þýzkalandi, að fjár- hagslegar hegningarráðstafanir séu í dag úr gildi feldar, þar eð Þýzka- iand hafi faiiist á að bandamenn hafi eftiriit við Rínariandamærin. Sehlesfnmálin. Orðrómur er á sveimi um það, að æðsta ráð þjóðabsndalagsins aLÞVÐOBLAÐIÐ hafi ákveðið að skifta Schlesfu eftír LÍDOztraiínunni (?). írlandsmálin. Lundúnafregn hermir, að stjórn in hafi sent de Valera nýja orð sendingu, sem bjóði tii fundar II október. Lloyd George heldur stöðugt fast við það atriði, að viðurkenna ekki sjálístæði ítlands, ea virist þó ekki krefjast þess, að mótstöðumennirnir faliist á þá skoðun fyrirfram, áður en samið verður. Klofnnn i Tjekkoslorakín. Simfregn berst írá Buda Pest, »ð fyrvefandi forsætisráðherra, Stefan Friedrich hafi lýst yfir sjálfstæði Vestur Ungverjalands og hafi ráð iandvarnariiðsins tekið við stjórninni. Jón Dúason og „landráðln<(. Jón Dúason lýsir þvf yfir í „Politiken", að hann eigi engan minsta þátt f stórpólitiskum ráða gerðum Guðbrandar Jónssonar, né njósnarastörfum hans. Vitar og sjómerki. Á Vatnsnesi, austan við Kefla vík við Faxaflóá, verður f haust kveikt á nýjum vita, sem verður látinn sýna fast hvitt ljós með tví myrkvum, en fyrir vestan stefnu 1740 mun hann sýna rautt ljós yfir Stakk. Vitahúsið verður stein- steyputurn, hvítur með lóðréttum rauðum röndum og rautt Ijósker. Hæð alis 81/* m. Hæð Iogans yfir sjó 12 m. Ljósvídd og sjónar lengd 6 sm. fyrir hvítt, 4V2 fyrir rautt ljós. Vitinn verður reystur yst á Vatnsnesi ca. 140 m. f. n. Vatnsnesbæinn. Lengd 64° 00' 02", breidd 220 34' 56". Logtími 1. ág. til 15. maf. (Lögb.bl.) Kóleran í Bússlandl hafði minkað um helming f Samara- héraði um miðjan fyrri mánuð. Veiktust þá 60 á dag móts við j20 mánuði áður. í öðrum hér- uðum hefir veikin að mestu verið yfirunnin. Rosta. Utlenhr Jréltlr. Jafnaðarmenn 1 Bússlandi bjarga 400 félognra slnnm úr . klóm Ungrerja. Þegar ungversku verklýðsstjórn- inni var steypt og Horthy hinn illræmdi tók við, voru mörg hundr- uð jafnaðarmenn handteknir eða drepair umsvifalaust. I sumar leit- aði sovjet stjórnin rússneska, fyrir miliigöngu Bela Kun, fyrverandi forseta Ungvetjalands, til Horthy- stjórnarinnar og fór fr&m á, að fá að leysa úr ungverskum fatrg- elsum póiitUka ungverska afbrota- menn gegn því, að láta lausa ungverska herforingjs, sem voru i haldi f Rússlandi. Nú hafa tekíst samníngar um þessi skifti og verða 400 ung- verskir jafnaðarmenn látnir Iausir og þeir fluttir ttl Moskva, þar sem útbúin hafa verið sérstök hæli, þar sem þeir eiga að dvelja, þang- að til þeir hafa náð sér eftir fanga- vistina. — Að því búnu er þeiín frj ilst að fara hvert sem þéir viija ög hafa Rússar lofað að greiða götu þeirra. Skiftin fara fram £ október og verður fólkið flutt i 10 hópum. Margir þeirra, sem lausir eru látnir eru dæmdir til dauða, æfiiangrar hegningarhús- vinnu eða 10 ára fangelsis. Þessr drenglund Rússa er mjög róníuð jafnvel f fhaidsblöðum eriendum. Yerklýðssamtðkln í Japan. Þrátt fydr það, þó jspanska stjórnin geri alt, sem í hennar vaidi stendur, ekki aðeins til þess að hefta framgang jafnaðarstefn- unnar, heldur éinnig verkiyðsfélag- anna, eykst óróinn stöðugt mcðal verkamanna, sem una þvf illa, að mega ekki hafa með sér féiög. Fyrir nokkru söfnuðust 25 bús, hergagnasmiðir saman fyrir fram- an aðsetursstað hermálaráðuneytis- ins í Tokio og kröfðust þess, að foringjar þcirra, sem fangeisaðir höfðu verið, yrðu látnir lausir. Þeim var vísað á bug og háðglós- ur látnar fylgja, en þá stóðust þeir ékki mátið og réðust tii at- lögu á bygginguna. Hermenn voru kvaddir til og skutu' þeir á múg- inn, sem hörfaði frá við allmikið mannfall. Segja nýjustu fréttlr, að jafnaðarstefnan breiðiet mjög ört út og sé óhugsandi annað, en að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.