Þjóðviljinn - 25.11.1975, Side 5

Þjóðviljinn - 25.11.1975, Side 5
Þriðjudagur 25. nóvember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Þegar bygging Sjálfstœðishússins hófst KOM FJÖRKEPPUR í LÓÐ AIJTHLUTUN hjá Reykjavikurborg Ármannsl'ellsmálið svokallað koin lilumræðu i borgarstjórn sl. fimmtudag er Björgvin (iuðmundsson (A) vitnaði til endurrits úr sakadómsrannsókn- um á málinu, og sagði sannað samkvæmt þvi, aö lóðin á borni llæðargarös og Grensásvegar, sú sem Armannsl'ell fékk, heföi ver- ið sögð óbyggingarhæf á sama lima og húið var að ákveða að Ar- mannslell fengi hana. Sigurjón Pétursson (G) skýrði frá undarlegum fjörkipp, sem komið hafði i lóðaúthlutun til verslunar- og iðnaðarfyrirtækja um það leyti, sem bygging sjálf- stæðishússins hófst. Arið 1968 var úthlutað til þess- ara aðila 12 lóðum, árrð 1969 var úthlutað 7 lóðum, 28 lóðum var út- hlutað 1970, 1971 var úthlutað 43 lóðum, flestum i Arbæjarhverfi og 1972 var úthlutað 12 lóðum. Ariö 1973 hefst bygging sálf- stæðishúss. Það ár var úthlutað hvorki meira né minna en 77 hvggingarlóðum undir verslunar- og iðnaðarhúsnæði i borginni. Voru það bæði ióðir i Artúnshöfða og i grónum hveríum i borginni. Árið 1974 var svo úthlutað 40 lóð- u m. Siðan sagði Sigurjón, að með bréfi sinu til saksóknara hefði Al- þýðubandalagið farið fram á, að kannað yrði hvort tengsl væru á milli þessa mikla fjörkipps i lóða- úthlutun og byggingar sjálf- stæðishússins. Saksóknari hefði ekki orðið við þessari beiðni, en vissulega væri ástæða til að kanna þetta til hlitar. Nokkrar umræður urðu um þetta mál, og tók m.a. til máls Alfreð Þor- steinsson (B)og vildi að ihaldið birti lista fyrir söfnunarfé frá fyrirtækjum i borginni til sjálf- stæðishúss. Birgir isl. Gunnarsson (D) sagði, að fjörkippurinn i lóöaút- hlutun árið 1973 hafi verið eðlileg- ur, þvi mjög mikil volinegun liel'ði rikt i landinu á þeirn tima. Er þetta ekki i fyrsta skipti sem borgarstjórinn i Reykjavik dásam iár stjórnartið vinstri stjórnar- innar sáluðu, og minnist þeirra tima með trega, þótt svo hann hafi bölvað þeirri tið i sand og ösku meðan var. Borgarstjóri sagði siðan, að hann mundi fús- lega leggja fram reikninga sjálf- stæðishússins ef Alfreð Þorsteins- son gerði slikt hið sama með reikninga l'ramsóknarhússins við Rauöarárstig. Tók Alfreð Birgi á Sigurjon l’élursson. oröinu og er nú að vænta mikilla reikningsbirtinga af hálfu þess- ara bræðraflokka, þvi báðir oi:u meiiiiirnir Birgir og Alfreð meiri liáltar og láta ekki óinerkjast orð sin lyrir athafnaleysis sakir.Biða menn nú spenntir reikningsbirt- inga. —úþ Innflutningshömlur: Enginn erlendur gjaldfrestur á bíl- um og vinnuvélum \(i er óheimilt að l'lytja inn bíla og yinsar vinuuvélar og tæki með greiðslulresti. Viðskiptaráðu- neytið tók ákvörðun um þetta i ga'r til þess að draga úr iniiflutn- ingi a þessum vörum og minnka erlendar lántökur vegna kaupa á þeim. i Iréttalilkyiiiiiiígu Irá raöimeytiiiu keinur Iram að talið er að skaölaust sé að minnka inn- fluliiing a bilum og lækjum, þar sem liaiin liali verið niikill uiidaii- larin ar. Eltir þessa breytingu verður erlendur greiðslulrestur i nokkra mánuöi ylirleitt ekki heiinilaður nema vegna innflutn- ings hráelna. rekstrarvara at- viiiniiveganna og iðnaðarvéla. Þær vörutegundir sem nú bæt- ast við á lista yfir þær vörur sem ekki má flytja inn með greiðslu- fresti eru: Vinnuvélar og tæki, dráttarvélar, vörubifreiðar, sendiferöabifreiðar fyrir atvinnu- bifreiðastjóra, fólksbifreiðar fyr- ir atvinnubifreiðastjóra og al- menningsbifreiðar. Sambandið stofnar ferðaskrifstofu Samvinnuhreyfingiii hofur iui ráðist i stofnun feröaskrifstofu og væntanlega kaupfélög og fé- lagsmenn þeirra. Fyrstu stjórn ferðaskrifstof- unnar skipa: Erlendur Einars- son, formaður, Valur Arnþórsson, varaformaður, en meðstjórnend- ur eru Axel Gislason, Hjalti Páls- son, Hallgrimur Sigurðsson og Sigurður Þórhallsson. Fram- kvæmdastjóri hefur verið ráðinn Böðvar Valgeirsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri skrif- stofu Sambandsins i Hamborg. iiikI11' nufninu Samvinnuferðir og nitin þetta verða liunda fcrða- skl'ifsfofan, sem starlrækt er hér a landi. Löggiltur dómtúlkur | og skjalaþýðandi j -f Enska + Rússneska + Þýska Renata Erlendsson, ; Espigerði 2, Rvik. Símar 36717 og 28133. Hlutafélag um rekstur ferða- skrifstofunnar var stofnað i Reykjavik á laugardaginn og er hlutaféð 15 miljónir en hluthafar Sambands isl. Samvinnufélaga, Samvinnutryggingar, Oliufélagið Stúdentar fá ekki létta vínið Frétt frá dómsmálaráðu- neytinu: Fram hefur komið, að Fé- lagsstofnun stúdenta hefur farið fram á leyfi til fram- reiðslu léttra vina i Stúdenta- kjallaranum, sem rekinn er i tengslum við Matstofu stúd- enta i Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Erindi þetta hefur verið til meðferðar i dómsmálaráðu- neytinu, og hefur ráðuneytið m.a, lögum samkvæmt leitað umsagnar borgarstjórnar Reykjavikur og matsnefndar vinveitingahúsa. Að athuguðu máli hefur ráðuneytið nú til- kynnt Félagsstofnun stúdenta. að eigi verði fallist á útgáfu umbeðins vinveitingaleyfis. Fiskiþingi lauk á laugardag Fiskiþingi lauk á laugardag. Þingiö gerði margar ályktanir, þar á mcðal ályktun um stjórn fiskveiða við landið. A fréttamannafundi i gær skýrði stjórn Fiskifélagsins frá þvi, að vegna fyrirsjáanlegs sam- dráttar i fiskveiðum hafi fiskiþing talið nauðsynlegt, að verðmæti þess afla, sem að landi berst, verði aukið með betri nýtingu og meðferð hans á sjó og i landi. Þá væri nauðsynlegt að loka þeim veiðisvæðum, sem mikið af smá- fiski gengi á og að auka þyrfti íriðuðu svæðin til þess að vernda þorskstofninn og aðra fiskstoma, sem i hættu eru fyrir ofveiði. Fiskiþing ályktaði að stemma þyrfti stigu við frekari aukningu fiskiskipaflotans, og leggurtil, að stöðvaður verði innflutningur á skipum fram yfir það sem orðið er, og séð verði fyrir nauðsynlegri endurnýjun flotans hér innan- lands. Kannað verði hvort hægt sé að falla frá kaupum á þeim skip- um, sem i smiöum eru, felldur verði niður tekjuflutningur frá arðbærari hluta flotans til hins ó- arðbærari, kannaðir verði mögu- leikar á að selja vanþróuðum þjóðum gömul islensk fiskiskip, hafin verði veiði og vinnsla á fiskitegundum, sem hingað til hafa ekki verið nýttar til fulls með það fyrir augum að létta á þorskfiskveiðum, heimiluð verði fyrirvaralaus lokun veiðisvæða þar sem smáfiskur heldur sig. 1 samþykkt fiskiþings um land- helgismálið kemur fram fordæm- ing á þvi tilboði, sem rikisstjórn tslands hefur gert bretum um 65.000 tonna ársafla. Lögð er áhersla á að sist af öllu inegi semja við úllendinga uiii veiðar á þorskinum, þar sem þorskstofninn sé i mestri hættu. ÍSLENZKAR KAPUR OG JAKKAR Ú m 1$ R AUSTURSTRÆTI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.