Alþýðublaðið - 01.10.1921, Side 3

Alþýðublaðið - 01.10.1921, Side 3
ALPVÐOBLAÐíÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. stjórnin verði bráðlega sð láta undan -og leyfa verklýðsíélögam að starfa. Leynifélag hormanna í Eína. í apríl í vor stofnuðu ýmsir hermenn í Kína leynifélag með sér, sem þeir nefna „Sju sja*, og er tilgangur þeirra að „steypa kúgurum" og efla „almenna rétt vfsi*. Félag þetta hefir útbreiðst mjög meðai hermannanna, og er talið líklegt, að þ ð verði höfuð leiðtoginn i baráttunni gegn yfir gangi Japana. Hambnrg-Amerfknlínan og Bússar. Samkvæmt >Rostafregn« hefir rússneska stjórnin gert samninga við Hamburg-Ameríku skipafélag- ið, um það, að annast vöruflutœ inga til Rússlands. Fatty handtekinn fyrir morð. Fregn frá San Francisco herm- ir, að eiphvcr frægasti og bezt launaði kvikmyndaleikari heims ins, Fatty Arbuckle, hafi nýskeð verlð handtekinn fyrir mocð. Hafði hann l afbtýðiseemiskasti skotið kvikmyndaleikkonuna Vir- ginia Reppet sem hann var mjög hrifínn af. Fatty er kunnur hér ekki síður en annarsstaðar í heim- inum. „Erlingnr£c hét tklpið sem strandaði á Húsavík. Hafði stýri- maðurinn Jón Guðmnndsson skotið sig í einhverju fáti, þegar skipið vat að siranda. Saðnrland er nú loksins komið úr austurferð sinni. Yísir og bankarnir. „Það 'skal samt vera vitlaust í tunnuni,* sagði karlisn, þegar búíð var að rífa ait upp úr henni og hvergi sást missmfði á. Þrátt fyrir það, >ó bankastjórnirnar hafi báðar viðurkent þötfina á þvf, að lána fé tii atvinnubóta, og bankastjór arnir hafi neitað því, að það væri rétt, sem Visir hefðt „hlerað*, heldur biaðið enn áfram og segir að ekki sé nægilega sannað, að þörf sé á láninu, þvf þá mundi það fást. Háskólinn verður settur kl. i á manudaginn. Hessftð f dómkirkjunni á morg un kl. ii árd sira Jóhann, jcl. 5 Sigurbj. A G slasoa. í Frikirkjunai ki. 5 síra Ó1 Ól. Hálfandaiélag Álþýðuílokks- ins ta'eldur fund í A ^ýóuhúsinu kl. i’/a á morgun. Félagar bsðnir að mæta. Sigríðnr er nýkomin af veið um með 12 þúsund fiskjar; hefir afkið vei t sumar. ísland er væataniegt hingað i dag fult farþega. Sterling var í gær á Húsavfk. . Lagarfoss er væntanlegur á morgun til Vestmannaeyja. Hann er fullfermdur steinoliu til Lands verzluparhmar. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Likn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . ki. n—12 f. h, Þriðjudaga ... — 5—6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e, h, Pöstudaga .... — 5 — 6„e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Kveikjs ber á bifreiða- pg rdðhjólaljóskerum dgi síðar m kl. 6l/a í kvöld. Alþýðumenn verzla að öðrn jöfnu við þá sem auglýsa i blaði þeirra, þess vegna er bezt að augiýsa í Aiþýðublaðinu. Maður tekur að sér að kynda miðstöðvar eða einhverja aðra atvinnu við vélgæslu. A. v. á Nýverzlun verður opnuð í dag í Ing« Ó1 YsstJB'ZBtÍ 23. — Þar fást flestar matvörur, sem fólk þarfn- ast, með sanngjörnu verði. — pf* Komið og reýnið Kolakörfur 7,75. Olíuofnar 45 kr. Bollspör 75 aura. Alunaioiunnpott' ar 3>So Þvottastell. Þvottagfiudur Vatnskönnur. Snólpfötur. Speglar. — ÓJýri sýkurinn er seldur á Laugaveg 28. Hannes Jónsson ÍOO kp. banksseðill tspaðist í gær við Eimskipafélags- húsið. — Há fundarlaun. — Skilist á Hverfisgötu 49. Agætup hjóihestur til sölu Tii sýnis á ftfgreiðslunni. Ritatjóri Halldór Frlfijónssos. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. jún«i Bezt ritaður allra norðlenzkra b IMðie Verkamenn kaupið ykkar blgffl Gcrisfc áskrifendur á jtjgreílsls ýfiþýlahL Stökur. Gefur iýðnum, listfengur, lítið blað og grínsögur, bezti íslands bannvinur, , bjargvætturinn Hallgrímurl! Mundi heima hollara, heldur færra' um lögbrjótai ef að „foldin* ástkæra ætti marga þvfiikall Kroppinbakur. Hn iafisH q w§i«a.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.