Alþýðublaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1921, Blaðsíða 4
M r» VÐUBl ABIt Löltyerkstraut á upphluti, sérjega fallegt og ódýrt, fæst hjá Baldvini Björnss. — Baika<tr. I I. — HL.f. Versl. „HLlll" Eðik'á 80 anra literinn. Mat skeiðar og gí.fl-*r úr aiuminiuwi, Grunnir diskar (með blarri rönd). Fasði fæit á Laugaveg 49. Uppiýsirgar í verz'uninni Ljónið. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Etitstjóri c-g ábyrgðarmaðac; ólafw Friðrikasoa Ffenttmiðian Gntenber«. Brunabötatryggingar á húsum (einnig húsum i smfðum), innankúftmunum, verzlunarvöruai og aiiskonar taasafé annast Sighvatur BjarnaSOU banka stjóri, Amtmamustig ,3 — Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. K verastígvel Boxc*lf og Sjevró, brún og svöit, öll númer frá 36—42, Ódýr, vonðuð, falleg. Ennfreœur ligír Iskk os? Sjevtó skór. Notið tækiíærið! — Þetta fæst i ö r e t t i s búd. Simi ÍOO6. Borgarfjarðarketið er sjálfsagt að kaupa vegna þess, að það er lang' bezt. Fæst á L a u g a v e g 17 A. Kaupfélögin. - Sími 728 og 1026. Ivan Turgeniew: Æskuminningar. það hafði 1 raunin aldrei verið fallegra fanst honum, en hún var ekki eins alúðleg og opinská eins og dag- inn áður. Hún gekk rólega með sólhlífma yfir höfði sér og talaði mjög fátt. . Emil var líká dálítið vandræðalegur, svo maður minn- ist nú ekki á Sanin. Honum þótti heldur óþægilegt að ¦ekkert skyldi vera talað nema á þýzku. En Tartaglia var í góðu skapi! Hann þaut geltandi á eftir vögnunum stökk yfir skurði, trjábúta og steina, henti sér 1 vatnið drakk með mestu áfergju, hristi sig, ýlfraði — og þaut svo aftur af stað og tungan lafðí út úr honum af mæði K iiber gerði alt þáð, er hann héit að þyrti til að skemta förunautunum. T. d. bað hann þau að setjast undir stórri eik og tók litla bók upp úr vasanum. Hún hét í.Knollerbsen — oder: du sollst und wirst lachen I" Og svo fór hann að lesa fyrir þau skrítlur. Hann las alls tólf skrítlur en það virtist svo að hinum þætti ekki mikið gaman að, Sanin var sá eini, sern hló, og gerði það áðeins fyrir • kurteisissakir. Sjálfur hló Kliiber á eftir hverri skrítlu. Um klukkan tólf fóru þau svo afrur il Soden og inn á bezta veitingahúsið sem var þan Nú átti að biðja utn miðdegisvérð. Kliiber stakk upp á því að þau borðuðu i sumarskála, sem væri lokaður á allar hliðar —- „im Gartensalon," en Gemma tók þvert fyrir það og sagðist ekki vilja borða öðru vísi en undir beru lofti, við eitthvert af litluborðunum í garð- inum, fyrir frarnan veitingahúsið, vegna þess að hún þreytist á því að sjá altaf sömu mennina og vildi nú fá að sjá einhverja aðra. Við sum borðin sátu þegar opsr sf nykomnum gestum. K iiber lét undan þessum dutlungum kærustu sinnar og . frtr til þess að tala við þjóninn. Á meðan stóð Geroma hieyfin garlaus, horfði niður fyrir sig og klemdi saman varirnar. Hún fann að Sanin horfði á hana stöðugt spyrjandi ugum og hún reiddist bersýnilega af.þvi. Loks kom Kliiber aftur og sagði að maturinn myndi koma eftir hálfa klukkustund og stakk upp á þvl að þau færu 1 knattleik þangað til, það væri gott til þess að skerpa matarlistina. Sjálfur var hann ágætur í þessum leik. Þegar hann kastaði hnettinum, stóð hann ákaflega eittr kennilega á öðrum fæti. Hann var að sumu leyti tölu- verður fimleikamaður og dgætlega vaxinn. Hendur hans voru líka hvítar og fallegar og hann þerraði þær á- fallegum,.skrautlega litum indverskum vasaklút. Loks kom maturinn og þau settust að borðinu. XVI. AIHr þekkja, hvernig þýzkur miðdegismatur eri Vatnssúpa með stórum bollum og kanel, nautakjöti, eins þurru eins og korkur með fitulagi utan á, kartöflur, gildar rófur og piparrót; steik með sultu og svo þessi óhjákvæmilegi „Mehlspeise," einskonar búðingur með súrri, rauðri ídýfu. Aftur á móti er ölið og vínið venju- lega ágættl Einmitt slikantmiðdegisverð fengu gestirnir ílSpden Annars fór máltíðin mjög vel fram. Þó voru þau ekk- ert sérstaklega fjörug, jafnvel ekkieftir að þau höfðu, eftir uppástungu Kllibérs, drukkið skál þess „sem yið 'elskuml" Alt var mjög kyrlátt yfirleytt. Á eftfr kom kaffi, þunt og rauðleytt — eins og venjulegt er i Þýzka- landi. tÞar sem Kluber var svo hæverskur vildi hann ekki reykja vindil fyr en Gemma hefði leyft honum það. En þáfkom skyndilega fyrir ófyrirsjáanlegur at- burður, sem var bæði óþægilegur og óviðeigandi! JHL ver sídastnr! Æ fíntýrið eftir Jíck London kostar kr. 3 50 fyrir kaupendur blaðsins og 4 kr. fyrir aðrs, aðeins þesaa Tiku. Fæst á afgreiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.