Þjóðviljinn - 27.03.1976, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 27. mars 1976
Nixon flýði á náðir
áfengisins
og lét Kissinger biðj-
dst fyrir með sér
NEW YORK 26/3 — Richard Nix-
on drakk stift þegar liöa fór aft
iokum forsetatiftar hans og haffti i
huga aft fremja sjálfsmorft, og
Pat Nixon, eiginkona forsetans,
leitafti einnig á náftir áfengisins.
Þessu er haidift fram i New York-
blaftinu Oaily News og frétta-
timaritinu Time, sem bæfti segj-
ast hafa þessar upplýsingar úr
bók eftir Bob Woodward og Carl
Bernstein, sem komu upp um
Watcrgate-innbrotift á sinum
tima. Bók þesei á aö koma út á
næstunni.
Samkvæmt þessum upplýsing-
um hallaði ört undan fæti fyrir
Nixon siðasta árið, sem han
var forseti. Hann neytti þá áfeng-
is drjúgum, og að þvi er tengd-
asonur hans, David Eisenhower,
segir, ráfaði hann stundum um
Hvita húsið og kvaddi myndirnar
af fyrirrennurum sinum i forseta-
stóli. Var tengdasonur hans
hræddur um að hann kynni að
ganga af vitinu. Langtimum sam-
an drakk Nixon einn á skrifstofu
sinni, en stundum drakk blaða-
fulltrúi hans, Ronald Ziegler, með
honum.
Time segir svo frá að Nixon
hafi brostið i grát er Kissinger
utanrikisráðherra reyndi að
sannfæra hann um að árangur
hans i utanrikismálum yrði lengur
munaður en Watergate-hneyksl-
in. Varð Nixon þá að sögn tima-
ritsins svo hrærður að hann bað
Kissinger falla með sér á kné og
biðjast fyrir. „Vist veit ég að þú
ert ekki neinn sanntrúaður gyð-
ingur, ekki frekar en ég er sann-
trúaður kvekari, en hvorugum
okkar veitir af að biðja,” sagði
Nixon. Svo er að heyra að Kiss-
inger hafi látið að þessum tilmæl-
um forsetans, en að bæninni lok-
inni gekk forsetinn berserksgang,
barði i gólfið krepptum hnefum,
hrópaði og æpti.
1 umræddri bók segja blaða-
mennirnir tveir að Kissinger hafi
fyrirlitið Nixon og hefði átt erfitt
með að leyna ógeði sinu á honum
þegar þeir voru saman. Um Pat
Nixon segir, að sést hafi til henn-
ar að nætulagi er hún læddist inn i
álmu þjónustufólksins og tók það-
an með sér flösku af bourbon
(bandarisku rúgviskii) inn i
svefnherbergi sitt.
Askorun utanrikisráðherra Norðurlanda
Kallið herskipin
af miðunum
Óttast vaxandi almenningsálit
gegn Nató, segir Einar Agústsson
STOKKHÓLMI 26/3 — Utanrikis-
ráðherrar Norðurlandanna fimm
samþykktu i dag áskorun til Bret-
lands um að kalla herskip sin af
tslandsmiðum i þeim tilgangi að
greiða fyrir friðsamlegri lausn
fiskveiðideilu Islands og Bret-
lands. t tilkynningu frá utanrikis-
ráðherrunum segir að þeir hafi
þungar áhyggjur af þvi ástandi,
sem orðið sé vegna deilunnar, svo
og að þeir geri sér ljóst að fiski-
stofnarnir á íslandsmiðum séu
lifsnauðsynlegir fyrir þjóðar-
búskap islendinga. Bretland geti
þvi stuðlað að friðsamlegri lausn
með þvi að kalla herskip sin af
miðunum.
Einar Ágústsson utanrikis-
ráðherra tslands sagði á blaða-
mannafundi i dag að hann væri
ánægður með þennan stuðning frá
utanrikisráðherrum annarra
Norðurlanda, sem eru i fullu
samræmi við yfirlýsingu for-
sætisnefndar Noröurlandaráðs
um sama mál, er samþykkt var á
þingi Norðurlandaráðs i Kaup-
mannahöfn 29. febrúar.
Einar sagði einnig á fundinum
að þrátt fyrir allt væri hann
ennþá hlynntur þvi að tsland væri
i Nató og lagði áherslu á að
islenska rikisstjórnin hefði ekki i
huga neinar frekari róttækar að-
gerðir til að binda endi á deiluna.
Éngu að siður hafa skandina-
viskar fréttastofur eftir Einari, er
það ljóst að almenningur á Is-
landi á stöðugt erfiðara með að
skilja gildi þess að vera i varnar-
bandalagi með riki, sem beitir of-
beldi gegn íslandi. Ég óttast að
þetta almenningsálit kunni að
verða svo öflugt, aö engin rikis-
stjórn geti komist hjá að taka
tillit til þess.
t fréttum frá Ntb og TT segir að
fiskveiðideila tslands og Bret-
lands hafi verið aðalmálið á
þessum fundi utanrikis-
ráðherranna, sem lauk i dag.
Af öðrum málum, sem tekin voru
fyrir, má nefna að staðfest var á
fundinum að ekkert Norðurlanda
hefði i hyggju að stöðva þróunar-
hjálp til Kúbu, þrátt fyrir þátt-
töku kúbanskra hermanna i
Angólustriðinu, og Iét Sven
Andersson, utanrikisráðherra
Sviþjóðar, svo um mælt að fátt
benti til að kviksögur um að kúb-
arnir hefðu i hyggju innrás i
Namibiu eða Ródesiu hefðu við
nokkur rök að styðjast. Þá var
Einar Agústsson—- almenningsá-
litift verftur þvi stööugt andsnún-
ara aft vera i varnarbandalagi vift
Bretland.
lýst yfir vilja Norðurlanda til þess
að taka þátt i alþjóðlegri efna-
hagslegri hjálp við Mósambik
vegna þess tjóns, sem það land
verðurfyrir vegna lokunar landa-
mæranna að Ródesiu.
Foot — margir telja þörf á
sópsmiklum leifttoga.
aft-
Callaghan — myndi líklega feta
svipaöa sióö og Wilson.
Foot enn
sigur-
stranglegur
LUNDÚNUM 26/3 — Svo er aft sjá
aft Michael Foot, atvinnumála-
ráftherra Bretlands, hafi tekist aö
tryggja sér stuftning langt út fyrir
vinstri arminn i þingflokki
Verka mannaflokksins.
Virðast margir þingmenn
þeirrar skoðunar að á þessum
alvarlegu timum sé atorkusamur
og drifandi leiðtogi eins og Foot
ákjósanlegri til að leiða flokk og
rikisstjórn en Callaghan, sem
liklegt er talið að myndi fylgja
svo til sömu stefnu og Wilson. t
dag leit út fyrir að Foot hefði
tryggt sér fylgi 140 þingmanna,
en alls þarf hann stuðning 159
þingmanna af 317 fulltrúum
flokksins á þingi til að ná kjöri
sem formaður flokksins og for-
sætisráðherra Næsta umferð
kjörsins fer fram á þriðjudag.
Miðstjórn ASI mót-
mœtir mannréttinda-
skerðingu í Uruguay
Um viða veröld fer fram dag-
lega hatröm barátta milli þeirra
afla sem virða rétt, frelsi og
friðhelgi einstaklingsins og
afturhalds- og ofstækisafla, sem
i blindni trú á kerfi og kénni-
setningar, setja rétt Valdsins
ofar öllum einstaklingsrétti.
Stundum rofar til, eins og
gerst hefur i Grikklandi og
Portúgal. En á sama tima
hverfa aðrar þjóðir aftur á bak i
miðaldamyrkur pyntingaklefa
og handahófskenndrar valdbeit-
ingar.
Þannig hefur farið i Chile og
Uruguay. Uurguay sem til
skamms tima var gjarnan
kallað „Sviss S-Ameriku”,
lýsandi fyrirmynd lýðræðis,
almennrar velferðar og stöðug-
leika i stjórnmálum er nú fallið i
hendur afturhaldssamrar
ofbeldiskliku, án annars stuðn-
ings en byssustinga hersins.
Þjóðþingið hefur verið leyst
upp, vinstri flokkar bannaðir,
samtök verkamanna og stúd-
enta leyst upp. Einn af hverjum
500 borgurum sitja i fangelsum
vegna stjórnmálaskoðana.
Kerfisbundnum pyntingum er
beitt við fangana. Vitað er um 22
fanga sem drepnir hafa verið
með pyntingum.
M iðstjórn ASt fordæmir
skipulagt ofbeldi, fangelsanir og
limlestingar á óbreyttum borg-
urum á vegum stjórnvalda
Uruguay.
Miðstjórn ASt krefst þess að
Mannréttindayfirlýsing S.Þ.
verði virt á ný i Uuruguay, völd-
unum verði skilað á ný til þjóð-
kjörins þings og stjórnar og
borgaraleg réttindi endurvakin.
Jafnframt heitir miðstjórnin
á alla meðlimi sina aö láta i ljós
fordæmingu sina á tröðkun
mannréttinda hvar sem er i
heiminum og styðja mótmæli
einstaklinga sem samtaka, sem
heilshugar vinna gegn sliku afli.
Grœnland:
Mestu kuldar í 150 ár
GOPTHAB 26/3 — Danskir
vefturfræftingar eru þeirrar
skoftunar aft á Grænlandi fari
nú i hönd mesta kuldatima-
bilift, sem yfir þaft land hafi
gengift i 150 ár. Telja þeir aft á-
hrifa þess timabils muni gæta
um allt norðurhvel jarftar.
Byggja vefturfræftingarnir
þetta meöai annars á þvi aft
sjávarhiti vift Grænland hafi
lækkaft verulega og þaft haft I
för meft sér aft hafis hafi mjög
aukist I Davissundi, milii
Grænlands og Kanada.
Svínainflúensan:
Náskyld spönskuveikinni
GENF 26/3 — Heilbrigftismála-
stofnun Sameinuöu þjóftanna
(WHO) hcfur gert hinar 95
varnarstöövar sinar gegn
inflúensu, sem dreifðar eru um
heiminn, viftbúnar þvi aft mæta
faraldri af lifshættulcgri in-
flúensu, aft þvi er tilkynnt var i
Genf i dag. Um 500 bandariskir
hermenn i herbúðum nokkrum
hafa nú veikst af svokallaftri
svinainflúensu, sem likist mjög
spönskuveikinni svonefndu, sem
varft mörgum miljónum manna
aft bana 1919. Ekki er enn vitaft
hvort svfnainflúensan er eins
hráftsmitandi og spanskaveikin
var.
Bandarisku hermönnunum,
sem veikst hafa, er að sögn haldið
stranglega einangruðum, og
Bandarikjastjórn hefur orðað
fyrirætlanir um að bólusetja ger-
valla þjóö sina gegn veikinni.
Samkvæmt frétt frá WHO er
þetta i fyrsta sinn að tekist hefur
að einangra inflúensuvirus nógu
snemma til að hægt væri að fram-
leiða bóluefni gegn honum, áður
en veikin næði verulegri út-
breiðslu.
Virusinn sem herjar á Banda-
rikjaher er allt annarrar teg-
undar en Viktoriu-virusinn svo-
nefndi, sem nú herjar viða um
heim. Þrátt fyrir það hafa þeir,
sem veikst hafa af svinainflúens-
unni, ekki orðið til þessa öllu verr
úti en þeir, sem fengið hafa
Viktoriu-flensuna. WHO telur, að
sé svinainflúensan mjög smit-
andi, muni það væntanlega koma
i ljós innan fárra vikna.
4000 HANDTEKNIR
í ARGENTÍNU
BUENOS AIRES 26/3 — Talift cr
aö um 4000 inanns hafi verið
handteknir i Argentinu síftan yfir-
menn hersins rændu völdum i
landinu á miövikudag. Fimm rót-
tækir vinstriflokkar, sem tveir
eru i fréttaskeyti kallaftir maó-
iskir og þrir trotskiskir, hafa ver-
ift bannaftir. ölluin öftrum stjórn-
málaflokkum hcfur vcrift skipaft
aö hætta pólitiskri starfsemi.
Hershöfðingjarnir hafa hafið
mikla hreinsun meðal opinberra
starfsmanna, sagt þeim upp i
hundraðatali og látið handtaka
marga. Valdaræningjarnir hafa
íýst þvi yfir að þeir ætli sér að
halda völdunum i þrjú ár. Þeir
munu ætla að útnefna forseta úr
sinum hópi innan fimm daga, og
er talið liklegt að yfirhershöfðingi
landhersins, Jorge Videla, verði
fyrir valinu. Hinn afsetti forseti,
Maria Estela Peron, er i stofu-
fangelsi á vetrariþróttastað i
Andesfjöllum.