Alþýðublaðið - 03.10.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 03.10.1921, Side 1
Aiþýðublaðiö Geflö lit ai AlþýðufloUUHMm 1921 Mánudaginn 3. október. 227 tölubl. Dajlcysi auSvaiðsins. Auðvaldið er ekki aðeins aftur- baldssaoit og þjóð élaginu til ills, það er lika áuglaust. Þegar það faefir siglt öllu viðskiftalífi heims jns í strand, að meiru eða minna leyti, stendur það uppi ráðþrota ðg veit ekki hvernig það á að snúa sér. Þetta stafar af því að sérhver auðvaldthugsandi m?ður togar í sinn skækii; engir geta orðir samtaka, — sundurlyndið er ssitt af hötuðeinkennum auðvalds- ins. En af sundurlyndinu stafar dugleysið. Auðvaldið kom striðinu af stað ©g rak það af rnikiurn móð með- an nokkur von var um gróða, en þegar hagurinn var orðinn tví- sýnn, og þjóðirnar voru orðcar þreyttar á manndrápunum og auðvaldið orðið leitt á þessari atvinnu sinni var samið vopnahlé. Fulltrúar auðvaldsins komu saman i Versölum með þeim ásetningi, að semja þann alheims frið, sem dygði um aldur og æfi. Og þar lagði Wilson fram grein arnar sfnar fjórtán, fmynd mann- kærleika og hugsjóna auðvaldsins — og þar urðu ekki eftir nema ræksni at þeim greinum öllum. Hugsjónir auðvaldsins gufuðu upp Þegar til kom var f svo mörg horn að iíta. Það voru: nýlendur, ©liulyndir, Persia, Schlesía, verzl unarhagsmunir, Messopotamia, Biikan, hin y.firunnu Miðveldi, Rússland, Tyrkland o. s. írv. ðllu ægði saman, og alt rakst á. Versalafriðurinn var undirskrifaður, an hann var einhvert hið aumasta verk sem auðvaldið tiokkurDtfman Ihefir ungað út. H /er svfvirðingin annnari aumari. Og svo hefir hann ekki einu sinni verið haldinn. Vándræðin í heiminum aukast daglega. Atvionuleyslð og hungrið er víðar fyrir dyrum en á ídandi. En auðvaldið situr uppi ráðalaust, íogar f skæklana f ailar áttir og I I auglýsir aðeins dugltysi sitt, þeg- ar á á að herða. Og bvernig er þetta á Íslandi; þvf þarf varla áð lýsa, fólki er það fullkunnugt — og þó mun það ekki futlkomlega hafa áttað sig á því, hve fslenzka auðvaldið — mennirnir sem mest hafa gumað af dugnaði og framtaksseraí ein- staklingsins — er gersamlega ráð þrota. Dugleysi þessa þjóðfélags- fyrirkomulags, eða fulltrúa þess, er svo augljóst, að jafnvel þeir sjilfir hljóta að finna vanmátt sinn. Hið vaxandi atvinnuleysi er Ijósast dæmi þessa. Togararair, sem bundnir hafa verið við íestar f alt sumar, sanna þetta. Mink- andi átvinna f sveitunum sannar það. Astand bankanna ber þess Ijósast vifni, Áuðvaldið er á heljar- þröminni hér, eins og annsstaðar, og það hefir ekki rænu á þvi að sameinast til þess að bjarga sér, ef unt væri. Það leggur að sér hendur og varpar byrgðinni, að svo miklu leyti sem unt er, yfir á herðar heildarinnar. En verkalýðurinn, sem fylgir jafnaðar- og bræðralagsstefnunni þjappar sér fastar saman og býr sig undir að taka við þrotabúinu og rei&a við þjóðfélagið á heil brigðari grundvelli. Utleniar jréttir. Forvltni verður 24 mönn- nm að bana. 11. septcmber vildi það slya til i bænúm Chester f Pennsylvaníu, að Iftill drengur féll f á skamt frá brú. Mikill manngrúi streymdi að úr öllum áttum út á brúaa tii að horfa á það, er dregnum var bjargað, en þegar minst varði brotnaði brúin og fólkið féii í ána. Druknuðu þar 24 menn, en 5 maiddust. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvorgl ódýrarl an hJÁ A. V. TuiinijUS vátryggl ngaskr Ifstofu Elmsklpafélagsh úslnu, 2. hœð. Sjaljapin til Bnglands. Sjaljapin er frægastur rú?s- neskra söngvara og var mikiö látið af hoaum fyrir striðið. ÍSta sfðan byltingin varð f Rússiand), hefir hann dvalið heima og star£ að þar að sönglist. Er meðal ana- ars formaður félags hljómlistar- manna i Rússlandi. Þegar hung- ursneyð var fyrirsjáanleg í Rúss- landi í sumar ætlaði Sjaljapin áð leggja af stað f utanlandsferð til þess að afla hinu soltna fólki fjáe. Ea sá galli er á honum að hann er kommúnisti og Bretar vora sve hræddir við hann, að þeir neituðu lengi vel um landgönguleyfi f Bretlandi, en nú nýlega hafa þeir séð að sér og leyft honum áð koma, að því tiUkyldu, að hana notaði ekki ieyfið til þess að úi- breiða kommúnisma. 25 meon faraat vlð járn brantarslys. 10. september rann járnbrautaf- lest, sem var á ieið frá Strass- boury til Lyon af sporinu. Fjórir vágnar gereyðiiögðust og 25 mema fórust, en um 60 særðust meira og minna. Jafbaðarmenn f Belgfn. Kommunistaflokkarnir í Belgfn hafa nýlega sameinast f einn flokk og gengið f 3. Internationale. Er svo að sjá, sem jafnaðarmenn er- Iendis séu meira að sameinast en áður og má katla það góð Uð- indi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.