Þjóðviljinn - 23.05.1976, Síða 10

Þjóðviljinn - 23.05.1976, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. mal 1976 Jack Nicholsons I hlutverki Mc Murphy Hann haföi lent I slagsmálum, en er heilbrigður þegar hann kemur Gaukshreiðrið McMurphy er settur handjárn- aður inn á geöveikrahæli eftir að hafa lent i slagsmálum rétt einu sinni. Ekkert bendir til þess, að geðheilsa hans sé i ólagi. Vanda- mál hans eru hins vegar þau, að hann er latur til vinnu, agalaus og lætur hendur skipta þegar honum mislikar. Hælið hefur frjálslegt og lýö- ræöislegt yfirbragð enda hagar McMurphy sér óþvingað I sam- ræmi við það. Þegar hann fær vitneskju um, að forstöðukonan á hælinu hefur vald til þess aö halda honum eins lengi og henni sýnist, áttar hann sig á þvf, aö hann er ekki frjáls maður. 1 hvert skipti sem hann sýnir mótþróa gegn frelsisskerðandi reglum hælisins (sem auðvitaö hafa sina rétt- lætingu i nafni mannúöar) lengir hann dvöl sina þar. Þótt sjúklingarnir eigi flestir aö heita sjálfvíljugir á hælinu greiöa þeir atkvæöi um sin jnál eftir vilja forstööukonunnar, til þess aö sýna henni hollustu. McMurphy sem aörir er alger- lega varnarlaus gagnvart hinni mannúðarfullu lækningu, sem virðist miöa að þvf að forða sjúk- lingunum frá erfiöleikum jafnt sem ánægju daglegs lifs, eöa m.ö.o. hindra aö sjúkdóms- einkennin komi i ljós. Meðferöin dregur úr þeim allan lifskraft og frumkvæöi og þeir láta skilyröis- laust að stjórn foringjans — for- stöðukonunnar, ungfrú Ratched. Þetta sjálfviljuga ófrelsi og' gervilýðræði á hælinu á sér hliö- stæðu i þjóöfélaginu utan hælisins og áhorfandinn er minntur á þaö öðruhvoru, t.d. þegar McMurphy með gáska slnum og gantaskap kemur lifi i sjúklingana og gefur þeim kjark nokkra stund, þótt þær tilraunir endi stundum með skelfingu. sem þykist vera daufdumbur, hyggur McMurphy á flótta. Þegar indiáninn er loics tilbúinn er McMurphy einmitt i dái eftir raf magnshögg. Indiáninn vill ekki skilja hann þannig eftir, leggur kodda yfir vit honum og i óskil- greindu uppnámi þrýstir hann að svo McMurphy gefur upp öndina. Indiáninn brýst út um glugga og ieggur af staö út i auönina i kring. Þessi einkennilegi endir viröist veröur McMurphy til þess aö ungur piltur 'meðal sjúklinganna fær loks friö til þess aö eiga sam- farir vib konu. Þaö hefur slik áhrif, að hann hættir að stama eins og hann geröi áður og virðist hafa fengið einhverja bót á sjúk- iegri óframfærni sinni. Þegar ungfrú Ratched verður þess á- skynja, ógnar hún honum með móöur hans, sem greinilega hafði óeölilegt vald yfir honum, enda Louise Fletcher I hlutverki forstöðukonunnar, ungfrú Ratched Meögáska og gantaskap kemur hann lifi i sjúklingana. Indjáninn ætlaöi aö flýja meö honum Vítahringur Læknar í stjórn hælisins sann- færast um það, að McMurphy er andlega heilbrigöur og vilja gjarnan útskrifa hann. En for- stöðukonan telur sig enn geta „gert eitthvaö fyrir hann.” Hann er settur i rafmagnsmeöferö og hægt og hægt hverfur lifið úr augunum og hann fær einkenni geðveikissjúklings. Asamt geysistórum indiana, i fljótu bragði tilhæfulaus, en á hælinu var i rauninni verið aö drepa McMurphy andiega og ekkert eftir nema deyða likam- ann. Þessi einfalda — kannski ódýra — lausn gerir samanburö nauðsynlegan á likamlegum dauöa McMurphys vegna ástar indiánans á honum og hinu hægfara morði andans, sem þarna er framiö á sjúklingunum. I seinni hluta kvikmyndarinnar tekur pilturinn óöar aö stama og reynir sjálfsmoröenn á ný meö árangri. Þótt þetta atriöi sé kannski ekki visindaleg sönnun á réttmæti hefðbundinna aðferöa á geðveikrahælum, vekur það a.m.k. til umhugsunar um ákveöna hættu. Til þess að halda stjórn og aga á hælinu notfærir forstööukonan sér veikleika sjúklinganna og viðheldur með þvi þráhyggju þeirra. Hælið og lýðræðið Hins vegar er ekki hægt að skoða þessa kvikmynd eingöngu sem lýsingu á geðveikrahæli. Reyndar lýsir hún þvi meðal annars hvernig hægt er að ein- angra ósækilega einstaklinga — i þessu tilviki öran, og lifsglaöan ira — á geöveikrahæli og gera þá óskaðlega. En hún er þó fremur rannsókn á manninum sem félagsveru. Ef einhverjir skilja < myndina sem gagnrýni á eitt ákveðiö stjórnkerfi (likleg skýring á þvi, hvers vegna hún fær slika auglýsingu og dreifingu sem raun ber vitni) þá er það einföldun. Hún er ekki siöur mynd af vestrænu lýöræði en austan- tjaldslýðræöi, enda er Forman hvorutveggja kunnugur. McMurphy fær löngun til þess' að horfa á sjónvarp i setu- stofunni. Ungfrú Ratched hefur

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.