Þjóðviljinn - 04.07.1976, Side 24

Þjóðviljinn - 04.07.1976, Side 24
ÞJODVILIINN Sunnudagur 4. júli 1976 Eins og stuttiega var skýrt frá i blaðinu i gær er nú i þann veg að hefjast rannsókn á menningar- sögu byggðanna sunnan Skarðs- heiðar, nánar tiltekið: Hvalfirði, Leirár-og Meiasveit og Akranesi. Rannsókn þessi mun lúta að at- hugun á fornieifum, sögulegum byggingum, þjóðfræðum og þjóð- háttum á þessu svæði. Kannaðar verða og eftir föngum breytingar þær, sem orðið hafa á atvinnuiffi og efnahagsafkomu ibúa svæðis- ins, forsendur fyrir þeim og félagslegar afleiðingar þeirra breytinga. Að rannsókninni standa nemar og fullnemar i fornleifafræði þjóðhátta- og þjóðfræðum, þjóðfélagsfræðum og sagnfræði. í sumar mun einkum unnið að söfnun gagrta um hinn byggingar- sögulega og minjafræðiiega þátt rannsóknarinnar. Beinist sú viuna að frumsöfnun ritaðra heimilda og skipulegri skráningu þeirra.Hefur verið leitað fanga á söfnum i Reykjavik, Akranesi og I Borgarnesi. Þá mun afráðið að fara i könnunarleiðangur vikuna 3.-9. júli. Reynt verður að afla upplýsinga um fornar minjar og aðrar sögulegar leifar, en fyrir- finnast kunna á jörðunum. Er þess vænst, að með þvi móti fáist nokkur mynd af menningarsögu héraðsins. Jafnframt mun sá þáttur rannsóknarinnar gefa visbendingu um á hvern hátt megi nálgast frekar einstaka þætti byggðasögunnar. Tveir þátttakendur úr þessum sex manna hópi sem að þessari rannsókn stendur, þeir Þorlákur Helgason og Þorsteinn Jónsson, litu snöggvast inn hjá Þjóðvilj- anum á fimmtudaginn. Við spurðum þá um tildrögin að þvi, að þeir ákváðu að freista þess að hefja þessa rannsókn, og þeir svöruðu: — Upphafið má eiginlega rekja til þess, að á sl. hausti var stofnað i Lundi i Sviþjóð Félag þjóö fræði- og fornleifafræðiðnema. Hópurinn kom saman vikulega og ræddi um þau verk efni á þessu sviöi sem brýn ast væri að taka fyrir á Islandi Árangur þessara umræöna var m.a. plagg nokkurt, sem hópur- inn tók saman um hugmyndir sin- ar og nefndi: Hugmyndir að uppbyggingu þjóðmenjastofn- unará fsiandi. f álitinu var m.a. fjallað um og skýrt frá þvi starfi, sem nefnt hefur verið svæðis- rannsóknir. Þegar málið var Nýjar loftþéttar umbúðir KAFFIÐ frá Brasilíu Svæðisrannsókn á byggð- inni sunnan Skarðsheiðar komið á þennan rekspöl sendum við, i desembermánuði sl., þessar hugmyndir okkar þeim mönnum og stofnunum, sem viö þessi mál hafa fengist hér heima. Um jól hófust mikil fundahöld i Háskólanum um málið og þessar hugmyndir, og endanleg niður- staða þeirra umræðna varö sú, að gerð skyldi rannsókn á einhverju ákveðnu svæði landsins. Tiilögur komu fram um nokkur rann- sóknarsvæði, en ofan á varð að velja Hvalfjörðinn, Leirár- og Melasveitina og Akranes, m.a. vegna þess að hér er um nokkurs- konar frumraun að ræða,en ýmis gögn þessu viðvikjandi er helst að hafa i Reykjavik.og i annan staö er svæðið forvitnilegt vegna þeirra stórfelldu þjóðlifs- og at- vinnuháttabreytinga, sem þar hafa orðið á þessari öld og ekki hvað sist á siðustu áratugum og má þar minna á herinn, Ó liu stö'öina o g hvalveiöistöðina.Og svo er þá Akranes með þróunina i sjávarút- veginum. Þetta verkefni er i raun og veru tviþætt: í fyrsta lagi söfnun frumgagna á rituðum heimildum um svæðið. t öðru lagi að fara um svæöið og gera úttekt á minjum, fornum og nýjum, skrá þau og merkja inn á kort. Fjárveiting fékkst ekki nema sem svarar til eins mánaðar vinnu i sumar. Við viljum þvi undirstrika, að hér getur ekki orðið um að ræða nema inngang að frekari athugun á svæðinu. Siðan þarf að taka fyrir alla menningarsögulega arfleifð þess- ara byggða. En við erum bjartsýn á framhaldið úr þvi að tekist hefur að velta steininum úr farinu. I I BAfíUM BfíEGST EKK! i i Jeppa hjólbaröar I I Annriki i Hvalstöðinni. Varla hefði hvalavininum Jóhannesi Kjarval litist á þessar aöfarir. Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA B/FfíE/ÐAUMBOÐ/Ð ■ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 ■ WBftmiin ■■■■fl Fremri röö frá v. Margrét Hermannsdóttir, Inga Dóra Björnsdóttir. Aftari röð frá v. Þorlákur Helga- son, Guðm. Hálfdánarson og Þorsteinn Jónsson. A myndina vantar Eirlk Guömundsson. Við munum skipta okkur i þrjá hópa og starfa tveir og tveir saman. Svona verk hefur ekki áður verið unniö hér i hópvinnu en við vonum að það gefi góða raun og hlökkum til að finna verði við- brott, að það hafi ekki fengið serr ræðufúst, á þvi riður mikið og að afleitasta gesti. þvi þyki er við höfum horfiö á — mhg Viö munum koma á bæi, ræöa við fólk, taka myndir. Við vænt- um þess, að fólkiö sem við hittum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.