Þjóðviljinn - 12.08.1976, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.08.1976, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Framtíð Alþýðuleikhússins rœðst í haust Samstarf við verkalýðshreyfinguna er i athugun Forsendur bæjarráösmanna Sjálfstæöisflokksins, Jóns Súlness og Gisla Jónssonar, fyrir þvi aö hafna styrkveitingu, voru eink- um þær aö yfirlýst væri, aö Al- þýöuleikhúsiö væri pólitiskt leik- hús og fráleitt væri aö veita fé úr bæjarsjóöi til einhliöa pólitisks á- róöurs. 1 áöurnefndri Morgunblaös- grein vitnar Gisli Jónsson til blaöaviötala viö einstaklinga innan Alþýöuleikhússins máli sinu til stuönings. t Alþýöubanda- lagsblaöinu á Akureyri hafi veriö sagt „aö Alþýöuleikhúsiö þurfi aö vera gildur aöili I baráttunni fyrir sósialisma á tslandi.” 1 Stéttar- baráttunni hefi veriö sagt um leikhópinn: „Ég hygg jafnvel aö þessi hópur sé vinstra megin viö AB”. Ennfremur hafi komiö fram aö aöstandendur Alþýöuleikhúss- ins myndu sækja um opinbera styrki, svona formsins vegna, en byggjust ekki viö þvi aö fá þá. Niöurlagiö á grein Gisla er at- hyglisvert. >ar stendur: „Viö umræðurnar sagöi Ingólf- ur Arnason, aö bókun okkar Jóns G. Sólness lyktaöi af pólitlsku of- stæki ogfasisma. Ja, Best er nú oröiö fasismi. Afstaöa okkar er einfaldlega sú, aö þaö sé siöferöi- lega rangt aö verja fé úr sam- eiginlegum sjóöi bæjarbúa tii ein- hæfs pólitisks áróöurs, sem þar aö auki á aö miöa aö þvl aö brjóta niöur þaö þjóöskipulag, sem mik- ill meiri hluti bæjarbúa vill viö- halda. Um þaö eru úrslit margra kosninga á undanförnum árum ó- rækt vitni. Ef bæjarfuiltrúar vilja styöja þá starfsemi sem Alþýöuleikhús- iö er stofnaö til aö reka, þá geta menn gerst styrktarfélagar þess af eigin fé, eins og stofnendur leikhússins hafa gert ráö fyrir. Ef menn vilja leika hlutverk Bieder- mans og láta brenna ofan af sér þá þjóöfélagsbyggingu, scm þeir hafa reistsér, i staö þess aö bæta hana, þá er smekklegra aö kaupa eldspýturnar til þess fyrir eigiö fé heldur en nota vaid sitt sem kjörinn bæjarfulltrúi tii aö seUast ofan i vasa skattborgar- anna tU þvUikra eldfærakaupa. >essa staöreynd hefur meiri hluti. bæjarstjórnar Akureyrar viöur- kennt, en ekki máttí sá meiri hluti naumari vera.” Hvaö segir Böövar Guðmunds- son um þessa afgreiöslu i bæjar- stjórn Akureyrar, en hann sótti sjálfur um styrkinn fyrir hönd AI- þýöuleikhússins? — Þaö er vafamál hvort á aö fara aö eltast viö þennan mál- flutning. Gisli Jónsson vitnar stanslaust i blaöaviötölum viö einstaklinga i AlþýöuleUthúsinu. 1 sjálfu sér er ekkert viö þaö aö at- huga, og ekki ástæöa til þess aö draga neitt til baka sem þar er sagt nema hvaö gæta mætti betur aö réttu samhengi þeirra um- mæla, sem vitnaö er til. En heföi samkennari minn viljaö vera sanngjarnheföi hann getaö kynnt sér verkiö, sem Alþýöuleikhúsiö sýndi, þ.e. Krummagull, svo og starfsreglur leikhússins, og tekiö siöan afstööu til málsins. Ólikt heföi þaö veriödrengilegri aöferö heldur en sú sem hann beitir til þess aö fá „Ihaldskerlingar” á Akureyri til þess aö hrópa húrra fyrir sér. Eins og hann og Jón Sólnes leggja máliö fram er ekki um annaö aö ræöa en skoöanakúgun. Akveöin skoöun má ekki ná fram aö ganga. lannarri grein starfsreglna Al- þýöuleikhússins segir ,,aö til- gangur félagsins sé aö reka feröaleikhús, sem veröi vettvang- ur framsækinnar leiklistar og frjálsrar þjóöfélagsgagnrýni, i þvi augnamiöi aö vekja alþýöuna til skilnings á nauösyn róttækra þjóöfélagsbreytinga.’ ’ Þetta er tilgangur Alþýöuleik- hússins og útfærslan á þessu markmiöi kemur fram i sýningum þess. Þær eru þvi mælikvaröinn á hvort um ,,þjóö- hættulega” starfsemi er aö ræöa eða ekki. Þess vegna heföi Gisla og Jóni Sólness farist betur ef þeir heföu vitnaö til efnisatriöa i Úr sýningunni á Krummagulli. Frá v. son og Kristln ólafsdóttir. Marla Arnadóttir, Arnar Jóns- jŒZBQLLeGtSkÓLÍ BÓPU, Dömur athugid L>yi/um aicur eftir sumar-Q frí mánudaginn 16. ágúst. C1 CT Iflram/fCBkt ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur öllum aldri. ^ Morgun- dag og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. ★ Sturtur — Ljós-sauna — Tæki. ★ Upplýsingar og innritun í síma 83 730, frákl. 7— 6. . jqzzBaLLeGGQKóLi bcpu co <7 TV p Krummagulli til stuönings af- stööu sinni. Annars er veröugt aö velta hug- takinu pólitiskt leikhús dálitiö fyrir sér. I málflutningi GiSla og Sólness er mikiö gert úr þvi aö Alþýöuleikhúsiö sé pólitlskt leikhús. Þaö eitt er i þeirra her- búöum kallaö pólitiskt leikhús sem flytur vinstri sinnaöar skoöanir. Undarlegt nokk er sama hvaöa borgaralega hug- myndafræöi er á borö borin I leik- húsi, þaö kalla þessir sömu menn ekki pólitiskt leikhús. Greinilegt er aö GIsli og Jón Sólnes vilja aö leikhús flytji ekki nema einhæfar pólitiskar hug- myndir, þaö er aö segja ekki vinstri sinnaöa hugmyndafræöi. Falla þeir þar meö i eigin gryf ju, eins og fleiri þeirra llkar. Ég vil aö siöustu gera athuga- semd viö tilfærö ummæli sem höfö eru eftir mér úr blaöaviötali. Þar segir: „Viö munum þó leita eftir stuöningi rikis og sveitarfé- laga, svona formsins vegna, en reiknum alls ekki meö aö fá hann." Viö reiknum ekki meö aö fá stuöning af þvi aö til er mikiö af fólki sem hugsar nákvæmlega eins og Gisli og Jón Sólness. Mis- munur vegna skoöana blasir alls- staöar viö. Þetta er afskaplega ruglandi og sembetur fer er formyrkvunin i þessum efnum á undanhaldi, þótt hún sé við lýöi á Akureyri. Máli minu til stuönings leyfi ég mér aö vitna til oröa Ævars Kvarans, formanns Leikarafélags Þjóö- leikhússins i opnu bréfi til Þjóö- viljans, sem birt var i blaðinu 10. janúar ’ 76: „Viö lýsum yfir þvi, aö þaö sé ekki aöeins réttur leikhúss i lýð-, ræöisrlki, heldur beinlinis skylda aö taka til meöferöar verk, sem lýsa ólikum sjónarmiöum og bera vitni þeim andstæöum, sem búa i þvl þjóöfélag'i sem rekur þetta leikhús. Ailt leikhús er i eöli slnu pólitiskt. Þjóöleikhús má hins vegar aldrei vera flokkspóli- tiskt.” Um leiö og ég vil taka undir þetta sjónarmiö er ástæöa til þess aö taka fram, aö Alþýöuleikhúsiö er ekki flokkspólitiskt, fremur en Þjóöleikhúsiö. Hér segjum viö skilið viö bæjarstjórnina á Akureyri og skjótum þvl aö Böövari, aö nú hljóti þaö aö skipta sköpum fyrir Aiþýöuleikhúsiö hvernig til tekst i haust. — Viö gerum okkur fulla grein fyrir þvi. Og sannleikurinn er sá aö þaö er óhemju starf aö minna fólk á Alþýöuleikhúsiö og viö- halda áhuganum. Viö drögum enga f jööur yfir þaö aö viö teljum okkur bandamenn verkalýös- stéttarinnar og berum þá von i brjósti aö verkalýöshreyfingin veiti okkur einhvern stuöning. Ekki hefur enn unnist timi til þess aö leita eftir þvi á hvaöa hátt þetta samstarf gæti oröiö. Fyrirmyndir aö sllku samstarfi eru margar til erlendis frá. A Noröuriöndum til dæmis tiökast þaö aö fræöslusambönd alþýöu styrki leikhópa, eöa stuðli aö þvi aö verkalýðsfélög kaupi sýningar þeirra eöa noti starfskrafta þeirra á annan hátt. Einhvers- konar samvinna af þessu tagi finnst okkur æskileg hér. En þaö er mikil vinna þvl samfara aö semja og skipuleggja sllkt, og ennþá höfum viö ekki haft þrek til þess aö leggja út i þaö. Viö ræöum um þaö aö lokum aö Alþýöuleikhúsiö er og gæti enn frekar oröiö þegar fram llöa stundir merkilegt framlag I þá dreifbýlisstefnu, sem mönnum er svo tiörætt um þessa stundina. Megintilgangur leikhússins er jú aö ná til fólks meö þaö sem er á sýningarskránni. Og Alþýöuleik- húsiö ætlar ekki aö láta neitt aftra sér i þvi efni, hvorki léleg húsa- kynni á afskekktum stööum né erfiö feröalög. Þaö er þvi vel viö hæfi aö slá botninn I spjalliö meö þessum oröum Böövars: „Viö- tökurnar sem Alþýöuleikhúsiö fékk á afskekktum stööum i vetur bentu alveg eindregiö til þess aö tilraunin, þótt erfiö sé, eigi alveg fullkominn rétt á sér.” —ekh Óskum eftir að ráða: 2 nema i vélvirkjun 2 nema i rennismiði og fullorðinn mann til að saga niður efni og halda verkstæðinu hreinu. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Arnarvogi — Garðabæ — Simi 5-28-50. TILKYNNING til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júli- mánuð er 16. ágúst. Ber þá að skila skatt- inum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 5. ágúst 1976. Skattar i Kópavogi Kópavogsbúar eru enn á ný minntir á greiðslu þinggjalda 1976. Lögtök hefjast 1. september. Bæjargógetinn i Kópavogi V þjöppur Avallt fyrirliggjandl. Góð varahlutaþjónusta. Bg Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 - Reykjavík - sími 38640 U' bindivirsrullur slipivelar sagartloó 1 steypusagir þjdppur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.