Þjóðviljinn - 12.08.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.08.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. ágúst 1976 ISLANDSAFTEN I NORDENS HUS Torsdag den 12. august kl. 20:30 KAMMERMUSIK Manúela Wiesler og Snorri S. Birgisson spiller værker af islandske og franske komponister. ki. 22:00 Filmen SVEITIN MILLI SANDA. SUMARSÝNING, en udstilling af oliemal- erier og akvareller i udstillingslokalerne. Velkommen. NORRÆNA HÚSIÐ Afgreiðslustúlkur í mjólkurbúðum og neytendur Fundur gegn lokun mjólkurbúða i Lindar- bæ i kvöld fimmtudagskvöld 12. ágúst kl. 20.30. Fjölmennið. Starfshópurinn gegn lokun mjólkurbúða. Áskrit'larsími I 75 05 DJOÐVIUINN Frá Mennta- málaráðuneytinu Óskað er eftir fósturforeldrum fyrir fjöl- fötluð börn sem stunda nám við öskju- hliðarskóla. Jafnframt eru þeir aðilar sem höfðu börn i fyrra beðnir að hafa samband við ráðu- neytið, séu þeir fúsir til að taka að sér börn á komandi hausti. Menntamálaráðuneytið, 10. ágúst 1976, verk- og tæknimenntunardeild. KENNARAR Tvo kennara vantar við Gagnfræða- skólann i Vestmannaeyjum. 1. Kennara i bóklegum greinum. 2. Handavinnukennara pilta. Upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar, Jóhann Björnsson, i sima 98-1131 og Ragnar óskarsson i sima 1177 eða 1948. Þökkum au&sýnda samúö viö andiát og útför Guðiaugs Jónssonar Melgeröi 17, Kópavogi. Margrét óiafsdóttir og börn. Gjöf til sjúkrahúss ins á Seyðisfirði Fyrir skömmu minntist Lions- klúbbur Seyöisfjaröar 10 ára af- mælis sins meö þvi aö færa Sjúkrahúsi Seyöisfjaröar aö gjöf tæki til eftiríits og meöferöar hjartasjúkiinga. Tæki þetta er I senn raflostgjafi og rafsjá, sem sýnir hjartslátt sjúklings og gefur um leiö hljóömerki, svo greina má óregiu á hjartslættinum meö sjón og heyrn. Kafst.-aumfær tæk- iöúrinnbyggöum rafhlööum, sem hiaöa má á mjög stuttum tima. Verö á tækinu var um 900.000 krónur, þegar niður hafa veriö felld aöflutningsgjöld. Afhending hjartatækisins fór fram á sjúkrahúsinu i viöurvist bæjarráösmanna og hjúkrunar- fólks. Fyrir hönd klúbbsins af- henti formaöurinn, sr. Jakob Ág. Hjálmarsson, tækiö en héraðs- læknirinn, Magni Jónsson, veitti þvi viötöku. i stjórn klúbbsins eru auk formanns Friörik Sigmars- son, Asgeir Ámundsson, Gisli Blöndal og Óskar Þórarinsson. Starfsemi Lionsklúbbsins hefur verið meö blóma I vetur. Fjár hefur veriö aflaö meö sólarkaffi- sölu, bingó, getraunum, sölu jóla- dagatala og blóma, skipamálum o.fl. Sameiginleg norræn yfirlýsing um Libanon: Deiluaðilar auðveldi starf Rauða krossins Rikisstjórnir Norðurlanda gáfu i gær út sameiginlega yfirlýsingu um ástandið i Libanon. Var hún birt i nokkrum höfuðborgum á sama tíma og afhent fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna. 1 yfirlýsingunni eru harm- aðar þær mannlegu þjáningar og hin mikla eyðilegging i Libanon, sem borgarastyrjöld hefur haft i för með sér. Heitið er fullum stuðningi við alla viðleitni til þess að koma á varanlegu vopnahléi, þannig að endurbygging landsins geti hafist. Umieiö iýsa rikisstjórnir Noröurlanda yfir fullum stuön- ingi viö starfsemi Alþjóöa Rauöa krossins i Libanon og hvetja, meö tilvisan til mannúðarsjónarmiða, deiluaöila eindregiö til þess aö gera allt sem þeim sé kleift til þess aö auövelda áframhaldandi starf Kauöa krossins viö björgun særöra og þjáöra úr flóttamanna- búöunum viö Tel Al-Zaatar og annarsstaðar i Libanon. Þá er einnig tekið fram að norðurlandaþjóðirnar muni halda áfram að styðja starf Rauða krossins i Libanon með birgða- sendingum. Sævar Framhald af 12 siðu alls kostar raunhæft. Fyrirtæki i rekstri geta meö ýmsum hætti endurnýjað eða selt eignir til ann- arra nota til aö mæta kostnaði nýrrar uppbyggingar.” Hér mælir almenn skymsemi. En er einhver markaöur á Islandi fyrir úr sér gengin framleiöslu- tæki sér i langi I iönaði, sem er I alþjóölegri samkeppni? Höldum siðustu tilvitnun áfram: „Ennfremur ætti eigiö fé að vera fyrir hendi i meira m'æli við nýstofnun fyrirtækja, og þörf aö- fengins fjármagns þá að sama skapi minni”. Einnig mjög vafasöm ályktun. Nægir aöeins að benda á áhrif verðbólgunnar á eigin fjár- mögnun. Asföu26er rætt um væntanl. meðalkostnað á hvern nýjan vinnustaö i iönaði. 1 einni aðferð er gengið út frá heildarmati stofnfjármuna iönaöarins. Miðaö við meðalverölag ársins 1974 nam þessi kostnaður 1.2 miljónum kr. á vinnustað. Sé þessi kostnaður „hækkaöur um t.d. 25% til að siá við vanmati á skýrslugrundvelli og auknum kröfum til vinnustaða” fæst niðurstaðan 1.5 mil. kr. i stað 2.25 mil. kr. eins og kemur fram I skýrslunni. Þessi 50% mismunur mun stafa af þætti, sem gleymst hefur að taka með en kemur að hluta til fram á sömu síðu, nefnilega munurinn á milli verðmætis nýrra og afskrif- aðra fjármuna. Hins vegar eru þessar 2.25 milj- ónir aðeins u.þ.b. 50% af þeirri tölu, sem fram kemur á siðu 29 eða 4.4 miljónir kr. Þar er gengiö út frá f jármunamyndun I iðnaöi á liönum árum. Skýringin á þessum mismun kemurekki fram á skýrslunni. A siðu 29-30 er að lokum blandaö saman hagþróunarstigi iðnaðarins við hagþróunarstig alls efnahagslifsins, þegar rætt er um framleiöni og fjármagnsþörf viö uppbyggingu iðnaðarins. Eftirklókindi. 1 febrúar 1973 lauk sérfræð- ingur UNIDO viö fyrstu skýrsl- una sina. Nýjustu heimildirnar, sem hann notaði þar, voru þvi frá 1970-71. IÞ-nefnd lauk sinni skýrslu I mal 1975, m.ö.o. rúmum 2 árum eftir skýrslu UNIDO-sérfræö- ingsins. A þessu timabili koma vitaskuld fram nýjar tölur, sem hefðu haft áhrif á skýrslugerö UNIDO-sérfræðingsins. Aö IÞ-ne&id skuli við mat sitt á fyrstu skýrslu hans nota þessar nýju upplýsingar eins og sérfræð- ingurUNIDO heföi einnig haft að- gang að þeim verður aö teljast harla „óréttlátt” gagnvart honum. Þaö er allt annað að gagnrýna menn fyrir eitthvað, sem þeir hefðu átt að vita.en fy rir eitthvað, sem þeir gátu ekki vitað. Að lokum. Þessi sparðatiningur og eftir- farandi athugasemdir munu sennilega virðastmjög neikvæðar við gegnumlestur. Það ber þó ekki aö túlka sem svo aö skýrslan sé illa unnin. Ýmislegt er vel gert I skýrslunni, og eflaust má telja þessa skýrslu góða m.v. hlið- stæðar úttektir hériendis. Það er margt, sem veldur hroðvirkni, einkum þegar aðhald málefna- legrar umræöu á Islandi er varla fyrir hendi. Það getur þó engan- veginn réttlætt hroðvirknina. Krafla Framhald aí 1 — Þiö hafið ekkert rætt um að hafa ykkur á brott frá staðnum? — Nei, það er ekki minnst einu orði á slikt hér. Okkur finnst nú að þetta sé blásiö óþarflega mikið út i blöðunum hjá ykkur i Reykjavik og á meðan allt er rólegt hjá okk- ur eins og núna hvað jarðhrær- ingar snertir held ég aö það séu sárafáir sem vilja burt. —gsp S-Afríka Framhald af bls. 16 I leiðara Áíþýöublaösins I gær fordæmir Benedikt Gröndal þessi viðskipti harð- lega. Hann heldur þvi fram að með þessu móti styðji is- lensk stjórnvöld og innflytj- endur hvita minnihlutann i Suður-Afriku og kúgun hans á blökkumönnum. I forystu- greininni segir m.a.: „Innflytjendur hundsa al- gerlega samþykktir Samein- uðu þjóðanna og kaupa af kúgurunum, ef þar er örlitið meiri gróða von. Rikis- stjórnin segir ekkert, lætur eins og hún hafi hvergi kom- ið nærri itrekuðum sam- þykktum Sameinuðu þjóð- anna. Það minnsta sem islend- ingar geta gert, er að hætta að kaupa vörur frá Suður- Afriku — ávexti getum við keypt af mörgum þjóðum, sem kaupa fisk af okkur. Þessi verslun er blettur á utanrikisstefnu lýðveldis- ins.” Miðnefnd Framhald af bls. 16 ráðstefnunnar, um tvö þúsund krónur. Peningarnir verða notað- ir til að greiða niður flugfargjöld ráðstefnugesta utan af landi aö verulegum hluta, en afgangurinn til greiöslu húsaleigu o.fl. Mikil- vægt er að hugsanlegir þátttak- endur skrái sig, og þvl fyrr, þvi betra. Skráningin fer fram á skrifstofu Miðnefndar, aö Tryggvagötu 10, S.17966. Skrif- stofan er opin alla virka daga kl. 1-6. Undirbúningur landsráö- stefnunnar er i fullum gangi. Út er kominn nýr Dagfari, sem verið er aö senda til herstöðva- andstæðinga. Miönefnd hefur lagt áherslu á öflugan erindrekstur út um land með það markmið I huga að koma upp starfandi hópum herstöðvaandstæðinga sem viðast um landiö. Er miðað viö að þess- um erindrekstri sé lokiö fyrir haustið, og sums staðar er hann kominn nokkuð áleiðis. Miðnefnd hefur einnig ákveðiö að stuðla að uppkomu hverfahópa á Reykja- vikursvæðinu, og eru nokkrir þeirra i þann mund að fara af staö meö starfsemi sina. Við undirbúning ráðstefnunnar og önnur þau störf sem vinna þarf i herstöövabaráttunni er alltaf þörf fyrir duglega starfskrafta. Þeir sem hafa tima og starfsorku aflögu eru þvi eindregiö hvattir til að gefa sig fram við skrifstofuna. Þar eru einnig til sölu merki Keflavikurgöngunnar, bilamerki, hljómplata Böövars Guðmunds- sonar og nú er komiö nýtt upplag af Sóleyjarkvæöi Jóhannesar úr Kötlum sem um árabil hefur ver- ið eitt rikasta vopnabúr Islenskra herstöðvaandstæðinga. Hafið þvi samband við skrif- stofuna strax i dag. Pípulagnir Nvlagnir, breytingar hitaví»itutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eltir kl. 1 á kvöklin).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.