Þjóðviljinn - 27.08.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.08.1976, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 27. ágúst 1976 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urftur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Frettir. 8.15 Veburfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Frettir. útdráttur úr forustugreinum dagblab- anna. 9.15 Morguntönleikar. (10.10 Veðurfregnir). Frá tónlist- arhátib i Schwetzingen: a. Messa 1 c-moll fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit (K427) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Rosemarie Hofmann, Julia Hamari, Adalbert Kraus og Wolf- gang Schöne syngja meb Gachingerkórnum og Bach- hijómsveitinni i Stuttgart. Stjórnandi: Helmuth Rill- ing. b. Sónata i D-dúr fyrir tvö pianó 8K448) eftir Mozart- og Andante meö til- brigöum i B-dúr op. 46 eftir Schumann. Anthony og Joseph Paratore leika. 11.00 Messa i Hóiadómkirkju (Hljóör. frá Holahátiö fyrra sunnudag). Séra Boili Gústavsson i Laufási prédikar. Altarisþjónustu gegna prófastarnir séra Pétur Þ. Ingjaldsson á Skagaströnd, séra. Stefán Snævarr á Dalvik og séra. Siguröur Guömundsson á Grenjaöarstaö, svo og séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup, Akureyri. Kirkjukór Sauöárkrókskirkju syngur. Organleikari: Jón Björns- son. Kristján Jóhannsson syngur einsöng viö undirleik Askels Jónssonar. Meöhjálpari: Guömundur Stefánsson bóndi á Hrafn- hóli. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það i hug Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á Olafsfiröi tal- ar. 13.40 Miödegistónleikar Flytjendur: Maria Callas, Mirella Freni, Nicolai Gedda, Anna Moffo, hljóm- sveitin Philharmonia, hljomsveit Tónlistarskólans i Paris, hljómsveit Rómar- óperunnar og Sinfoniu- hljómsveitin i Detroit. Stjórnendur: Herbert von Karajan, Nicolo Rescigno, Francesco Molinari Predeili, Tullio Serafin og Paui Paray. a. Forleikur aö óperunni Vilhjálmi Tell og „S’allontanano alfine”, aria úr óperunni Vilhjálmi Tell eftir Rossini. b. Einsöngur og tvisöngur úr „Astar- drykknum" eftir Donizetti. c. Danssýningarlög og „Gimsteinaarian” úr óper- unni „Faust” eftir Gounod. d. Hljómsveitarsvita úr ó- perunni „Carmen” eftir Bizet. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Pail Heiöar Jónsson. 16.00 lslenzk einsöngslög Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Guörún Birna Hannesdóttir stjórnar. Lesiö úr bókunum „Heimi i hnotskurn” eftir Giovanni Guarseschi i þýöingu Andrésar Björns- sonar og „Dittu mannsbarni” eftir Martin Andersen Ncxö, sem Einar Bragi islenzkaöi. 18.00 Stundarkorn meö þýzka pianóleikaranum Werner Hass. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Oröabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Kammertónlist Trió i Es-dúr op. 40 eftir Brahms. Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika á horn, fiðlu og pianó. 20.30 Dagsk rá rs t jóri I klukkustund Helgi Hallvarðsson skipherra ræöur dagskránni. 21.25 Lýrisk svita fyrir hljómsveit eftir Pál tsólfs- leikur. Páll P. Pálsscn stjórnar. 21.40 „Nýr maður”, smásaga eftir Böövar Guömundsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- Útvarpsdagskrá næstu viku kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, og 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmála- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um” eftir Guörúnu Sveins- dóttur (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveitin I Lundúnum leikur „Le Gid”, — ballettónlist eftir Massenet, Robert Irving stjórnar / Sinfóniuhljóm- sveit Leopolds Stokowskis leikur „Slödegi fánsins”, prelúdiu eftir Debussy / Colonne-hljómsveitin I Paris leikur Sinfóniu i g- moll eftir Edouard Lalo, George Sebastian stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar . Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynninga. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Leikir f fjörunni” eftir Jón óskar Höfundur les (3). 15.00 Miödegistónleikar David Oistrakh og Fil- harmoniuhljómsveitin i Leningrad Fiölukonsert I a- moll op. 99 eftir Sjostakovitsj, Mravinsky stjórnar. Sinfóniuhljóm- sveitin i Boston leikur Sinfóniu nr. 1 1 ges-moll op. 4 eftir Tihkon Krennikoff, Charles Munch stjórnar. 16.00 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan „Sumar 1 Grænufjöllum” eftir Stefán Júliusson Sigriöur Eyþórs- dóttir les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Frettaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður óskarsson framkvæmdastjóri verka- lýösfélaganna i Rangár- þingi talar. 22.00 Mánudagslögin 20.30 Úr handraöanum Sverrir Kjartansson talar viö Jóhann Konráösson söngvara á Akureyri og kynnir lög, sem hann syngur. — Seinni hluti. 21.15 Inngangur, stef og tilbrigði I f-moll op. 102 eftir Hummel. Han de Vries leikur með Filharmoniu- sveitinni I Amsterdam, Anton Kersjes stjórnar. 21.30 útvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveneu Dagur Þorleifsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaöarþáttur: úm stefnur i iandbúnaöi Glsli Karisson bændaskólakennari á Hvanneyri flytur erindi. 22.35 Norskar visur og visnapopp Þorvaldur örn Arnason kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um” eftir Guörúnu Sveins- dóttur, sögulok (8). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Vitya Vronsky og Victor Babin leika á tvö pia- nó „Concerto pathétique" i e-moll eftir Franz Liszt/ Hljómsveitin Filharmonia leikur Sinfóniu nr. 3 I a-moll op. 56 eftir Mendelssohn: Otto Klemperer stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfrcgnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Leikir f fjörunni” eftir Jón óskar) Höfundur les (4) 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sumar f Grænufjöllum" eftir Stefán Júliusson. Sigriöur Eyþórs- dóttir les sögulok (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Freltir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sumariö ’76 Jón Björg- vinsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Dagskrá um Asatrú. M.a. flutt erindi um Æsi, lesiö úr Gylfaginningu, kveöiö úr Hávamálum. Einnig flutt tónlist af hljóm- plötum. Flytjendur: Svein- björn Beinteinsson, Dagur Þorleifsson, Sigurbjörg Guövarösdóttir, Jón Kjart- ansson og Jörmundur Ingi. 21.50 Einsöngur I útvarpssal: Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngurlög eftir Leif Þórar- insson, Gisli Magnússon leikur á planó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: Ævisaga Siguröar Ingj- aldssonar frá Balaskaröi. Indriöi G. Þorsteinsson rit- höfundur les (3). 22.40 Harmonikulög. Garöar Olgeirsson og Bjarki Arnason leika. • Eftir kvöldfréttir frá þriöjudegi til föstudags heldur Indriöi G. Þorsteinsson áfram aö lesa kvöldsöguna: Ævisögu Siguröar Ingjaldssonar frá Balaskaröi. A sunnudaginn kl. 21.40 les Böö- var Guömundsson smásögu eft- ir sig er nefnist: „Nýr maöur”. 23.00 A hljóöbergi. Meira úr skipsskjölum Kólumbusar um borö i Santa Maria áriö 1492. George Sanderlin, Anthony Quayle, Berry Stranton, John Kane og fleiri lesa og leika. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Frettir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Siguröur Gunnarsson byrjar aö lesa sögu sina „Frændi segir frá” (i framhaldi af slikum söguþáttum i vetur). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Karl Richer leik- ur þrjú orgelverk eftir Bach. Triósónötu nr. 5 i c-dúr, Sálmaforleik um „Vakna, Slons veröir kalla og Prelúdlu og fúgu I e-moll. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Leikir f fjörunni” eftir Jón óskar. Höfundur les (5). 15.00 Miödegistónleikar Sinfónfuhljómsv. ungverska utvarpsins leikur „Dansa svltu” eftir Béla Bartók: György Lehel stjórnar. Ungverskir kórar syngja þrjú lög eftir Zoltán Kodály. Söngstjóri: Zoltán Vásárheylyi. Edward Pow- er Biggs og Fllharmoniu- sveitin i New York leika Sinfóniu fyrir orgel og hljómsveit eftir Aaron Cop- land: Leonard Berstein 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiö mitt 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir: — þriöji og siö- asti hlutiHalldór Stefánsson tók saman og flytur ásamt Helmu Þóröardóttur og Gunnari Stefánssyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tré og garöar á hausti. Ingólfur Daviösson mag- ister flytur erindi. 20.00 Fantasf-sónata fyrir klarinettu og pfanó eftir Útvarpsleikritiö á fimmtudag- inn er „Martin Fern” eftir Leif Panduro. Leikstjóri er Gisli Al- freösson og titilhlutverkiö leikur Bessi Bjarnason. Miödegissagan f næstu viku er „Leikir I fjörunni” eftir Jón Óskar, sem höfundur les sjálfur. Viktor Urbancic. Egill Jónsson og höfundurinn leika. 20.20 Sumarvaka. a Nokkur handaverk á heimilum Guö- mundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá: — fyrri hluti. b. Ljóö eftir Þórdisi Jónasdóttur frá Sauöár- króki. Gisli Halldórsson leikari les. c. Af biööum Jakobs Dagssonar. Bryndis Siguröardóttir les frásögn skráöa af Bergsveini Skúla- syni. d. Alfa- og huldufólks- sögur Ingólfur Jónsson frá Prestbakka skráði. Kristján Jónsson les. e. Kórsöngur Eddukórinn syngur Islenzk þjóölög. 21.30 Úlvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveneu Dagur Þorleifsson les eigin þýðingu (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrcgnir. Kvöld- sagan: Ævisaga Siguröar fngjaldssonar frá Bala- skarði.Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (4). 22.40 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsosn heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinnkl. 10.25 :Ingólfur Stefánsson talar viö Guö- mund H. Guðmundsson sjó- mann. Tónleikar. Morgun- tónleikar kl. 11.00: John Wilbraham, Philip Jones og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Konsert fyrir tvo trompeta og strengjasveit eftir Vivaldi: Neville Marriner stjónrar/Fou Ts’ong leikur Svitu nr. 14 I G-dúr eftir Handel/Haakon Stoijn og Kammersveitin I Amster- dam leika Konsert I e-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Telemann: Jan Brussen stjórnar /Hátiðar- hljómsveitin I Bath leikur Svitu nr. 2 I b-moll fyrir hljómsveit eftir Bach: Yehudi Menuhin stjórnar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Leikir i fjörunni” eftir Jón óskar Höfundur les (6) 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveit tónlistarskólans I París leikur „Danzas Frantásticas” eftir Turina: Rafael Frubeck de Burgos stjórnar. Filharmónisveitin i Leningrad leikur Sinfóniu nr. 6 i Es-dúr op. 111 eftir Prokofjeff: Eugené Mravinský stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving hefur umsjón meö höndum 17.00 Tónleikar. 17.30 „Franska einvigiö” smásaga eftir Mark Twain Óli Hermannsson islenzk- aöi. Jón Aöils leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskfa kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nasasjón Arni Þórarins- son og Björn Vignir Sigur- pálsson ræöa við Hafliða Hallgrimsson tónlistar- mann. 20.10 Pianósónötur Mozarts. Ungverski pianóleikarinn Dezsö Ranki leikur: a. Sónötu I F-dúr (K280). b. Sónötu i Es-dúr (K282). Hljóðritun frá ungverska út- varpinu. 20.35 Leikrit: „Martin Fern” eftir Leif Panduro. Þýöandi Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri Gisli Alfreösson. Persónur og leikendur: Martin Fern: Bessi Bjarns- son, Eva Carlsson: Halla Guömundsdóttir, Ebbesen læknir: Erlingur Gislason, Frú Fern: Margrét Guö- mundsdóttir, Þjónn: Rand- ver Þorláksson, Frú Hansson: Herdls Þorvalds- dóttir. Aörir leikendur: Anna Vigdis Gisladóttir, Nina Sveinsdóttir, Bryndls Pétursdóttir, Jón Aðils og Asa Jóhannesdóttir. 21.20 islenzk tónlist: „Missa Brevis” eftir Jónas Tómas- son yngra. Sunnukorinn á Isafiröi syngur. Kjartan Sigurjónsson og Gunnar Björnsson leika með á orgel og selló. Hjálmar Helgi Ragnarson stjórnar. 21.45 „Útsær”, kvæöi eftir Einar B c n e d i k t s s on . Þorsteinn O. Stephensen les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Bala- skaröi. Indriði G. Þorsteins- son les (5). 22.40 A sumarkvöldi Guömundur Jónsson kynnir tónlist um ber og ávexti. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. • ■ - —................. föstudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Siguröur Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (3). Til- kynningar kl. 9.30. létt lög milli atriða. Spjallaö viö bændur kl.10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner lc-ika Fantasiu i C-dúr fyrir fiölu og pianó op. 159'eftir Schubert/Nýja filharmóni- sveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 104 i D-dúr, „Lundúnahljómkviðuna” eftir Haydn: Otto Klemp- erer stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónieikar Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Leíkir I fjörunni" eftir Jón óskar. Höfundur les (7). 15.00 Miödegistónleikar. Hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leikur hljóm- sveitarsvitu úr „Túskild ingsóperunni" eftir Kurt Weill, Vals eftir Otto Klemperer og valsinn „Vinarblóö” og forleikinn aö „Leöurblökunni” eftir Johann Strauss: Otto Klemperer stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Feröaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræöing Öskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láö og lög” (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson fyltur þáttinn. 19.40 lþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Sinfóniskir tónleikar frá svissneska útvarpinu. Dorel Handman og La Suisse Romande hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 4 I G-dúr op. 58 eftir Beethoven. H jómsveitarstjóri: Júri Ahronovitsj. 20.40 Félag bókageröarmanna og konur i þeirra hópi. Þórunn Magnusdóttir flytur fyrra erindi sitt. 21.05 Hljómskálatóniist frá útvarpinu i Stuttgart Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveneu Dagur Þorleifsson les þýöingu sina (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar á Balaskaröi. Indriöi G. Þorsteinsson rit- höfundur les (5). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr, dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Siguröur Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (4). óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. . 13.30 Út og suöur Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siö- degisþátt meö blönduöu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 Feröaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræöing. óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láö og lög” (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréltaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjaörafok Þáttur I umsjá Sigmars B. Hauks- sonar. 20.00 óperutónlist: Þættir úr „Luciu di Lammermoor" cftir Donizetti. Söngfólk: Maria Callas, Ferruccio Tagliavini, Piero Cappuccilli o.fl. Kórinn og hljómsveitin Philharmonia I Lundúnum syngur og leik- Serafin. 20.55 Frá Húsavik til Kaliforniu meö viödvöl i Winnipeg. Pétur Pétursson ræðir viö Asgéir P. Guöjohnsen. 21.20 Danslög frá liönum árum. Dieter Rieth- sextettinn og hljómsveit Gerhards Wehners leika. 21.50 „Hvernig herra Vorel tilreykti sæfrauöspipuna”, smásaga eftir Jan Neruda. Halldreður Orn Eiriksson Islenzkaöi. Steindór Hjörleifsson leikari les. 22.00 Freltir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. A mánudaginn kl. 21.30 byrjar Dagur Þorleifsson, blaðamaö- ur, lestur nýrrar útvarpssögu. Þaö er „öxin” eftir Mihail Sadaveneu I þýöingu lesara. A mánudaginn flytur Siguröur óskarsson, framkvæmdastjóri vcrkalýösfélaganna I Rangar þingi spjall I þættinum „Um daginn og veginn”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.