Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 1
PWÐVIIIINN Laugardagur 28. ágúst 1976. —41. árg. —190. tbl. Tómas Helgason um geðdeild Landspitalans: Tómas Helgason yfirlæknir HELDUR EKKI EINU SINNI í HORFINU Morð framið í Reykja- vik í fyrradag var kona á sextugsa Idri myrt í húsi númer 26 við Miklubraut f Reykjavfk. Enn hefur ekkert komiö í ljós, sem bent getur til hver þennan verknaö vann, né heldur hverjar ástæður lágu til hans. Réttarkrufning á likinu hefur fariö fram, en niöurstööur liggja ekki fyrir. Aframhaldandi rekstur mjólkurbúða: Hægt ef vilji er fyrir hendi Þjóöviljanum hefur borist fréttatilkynning frá Samtökum gegn lokun mjólkurbúöa þar sem geröar eru athugasemdir viö ummæli forráðamanna Mjólkursamsölunnar á blaöa- mannafundi nýlega. t til- kynningunni segir m.a. aö ákvæöi laganna sýni „svart á hvitu aö Samsölunni er heimilt aö reka smásöluverslanir. Ekki þýöir þvf lengur fyrir forráöa- menn hennar aö firra sig allri ábyrgö og viöhafa ummæli I lfk- ingu viö þaö sem Stefán Björns- son forstjóri Mjólkursamsöl- unnar sagöi á fyrrnefndum blaöamannafundi: Hann sagðist vilja „leiörétta þann mis- skilning aö hér væri um aö ræöa mál Mjólkursamsölunnar og þvl dygöi Htiö aö ráöast gegn for- ráöamönnum hennar f mót- segja Samtökin gegn lokun mjólkurbúða mælum gegn breytingunum. Um þaö heföu veriö sett lög frá alþingi, aö Mjólkursamsalan annaöist aöeins heildsölu á mjólk frá og meö 1. febrúar 1977 og hún væri aöeins aö hlýða lög- unum. Þá segir I tilkynningunni aö sé ■vilji fyrir hendi á annaö borö, geti Samsalan auöveldiega rekiö m jólkurbúöir sínar áfram, enda hafi þær verið reknar meö gróöa hingaö til. Ennfremur er sagt, aö þegar starfsstúlkur I mjólkurbúöum könnuöu tilvist vinnumiölunar, sem Stefán fullyrti aö heföi veriö sett á stofn hjá Kaupmannasamtök- unum, „varö ljóst, aö engri sérstakri atvinnumiölun haföi veriö komiö upp”. Þá barst blaöinu einnig f gær yfirlýsing frá Félagi afgeiöslu- stúlkna i brauö- og mjólkurbúö- um, þar sem borin er til baka sú fullyrðing forráöamanna Mjólkursamsölunnar, aö undir- skriftasöfnun sú sem nú er i gangi gegn lokun mjólkurbúöa sé framkvæmd i andstööu viö félagiö eöa stjórn þess. —hm. Rannsóknarlögreglan hvetur alla þá, sem veitt geta upplýsing- ar um mannaferðir til og frá húsi númer 26 viö Miklubraut aö láta vita af þvi, sem þeir hafi oröiö áskynja, hversu litilfjörlegar, sem þeir sjálfir telji þær upplýs- ingar. Einkum kunna upplýsing- ar um mannaferðir til eöa frá þessu húsi á timabilinu 16:00 — 18:00 aö koma aö góöu gagni. — úþ Nordli kom í gœr Forsætisráðherra Noregs Oddvar Nordli kom tii Islands í gær i opinbera heimsókn. Á myndinni gengur hann í ráð- herrabústaðinn við Tjarnargötu við hlið íslenska forsæt- isráðherrans. Nordli dvelst hér á landi f ram á þriðjudag. hvað þörfina snertir? ef áfram heldur sem horfur eru á — Þetta eru óskaplega furöu- leg vinnubrögö og hörmulegt, aö svona skyldi fara meö geödeild- ina, þegar á þaö er litiö aö viö sem aö undirbúningi þessarar deildar unnum vorum búin aö skila öllum teikningum og áætl- unum iminnstu smáatriöum 1973, sagöi Tómas Helgason yfirlæknir Kleppsspitala þegar Þjóöviljinn bar undir hann ummæli þeirra Jónasar Haralz og Páls Sigurös- sonar um framhald á byggingu geödeUdar Landsspitalans, sem birtust í blaöinu i gær og fyrra- dag. — Astandiö hér er nú slikt aö viö erum i stökustu vandræöum meö aö anna umsóknum og verö- um aö neita fjölda fólks sem til okkar leitar. Slikt er mjög afleitt, þar sem geörænir sjúkdómar eru þess eölis aö sjúklingarnir veröa aö komast undir meöferö strax. Gott dæmi um ástandiö sem skapast viö svona aöstæöur er sú staöreynd, aö á sl. 5 árum höfum viö fengiö inn á spitalann miklu meira af mikiö veiku fólki en áö- ur. Þessi aukning kemur af þvi aö fólk kemst ekki strax undir lækn- ishendur og sjúkdómurinn versn- ar stöðugt meöan þaö biöur eftir plássi. Svo fáum viö þaö framan i okk- ur aö sú framkvæmd sem viö höföum bundiö svo miklar vonir viö, á ekki aökomast I gagniö fyrr en eftir sv "iörg ár, aö hún kem- ur ekki einu sinni tii meö aö halda i horfinu, hvaö þá annaö. — Hve mörg rúm þyrftu aö vera hér fyrir geðsjúka? — Samkvæmt vistunarrýmis- könnun geösjúkra sem þeir Kjartan Jóhannesson verkfræö- ingur og Páll Sigurðsson ráöu- neytisstjóri geröu áriö 1973 og miöaöist viö fólksfjölda 1971, var þörfin 434 rúm, eöa um 2 rúm á hverja þúsund ibúa landsins. Þá voru rúmin 227 og eru þaö enn. Ekkerthefur bæst viö. Þetta þýö- ir aö rúmin eru fyllilega helmingi of fá á landinu. Þaö er ekki hægt að horfa fram- hjá lágmarksrúmaþörf, en viö er- um langt fyrir neöan hana. Af þeim rúmum sem viö höfum yfir aö ráöa hér á Kleppsspitala eru 115 föst fyrir langlegusjúklinga og 17 ætlubfyrir áfengissjúklinga (23 á Vifilsstööum). Restin, 68, er sá rúmafjöldi sem viö höfum yfir aö rába fyrir bráöveika. A geödeild Borgarspitalans er 31 rúm, þann- ig aö rúmin eru 99 fyrir bráö- veika. Þaö er langt fyrir neöan allt velsæmi. — Bætir ekki ein sjúkradeild 1979 úr einhverri þörf? — Ef ein deild bætist viö 1979, þá eru þaö 15 rúm, og heldur þaö ekki einu sinni i horfinu miöaö viö fólksfjölgun. Þaö myndi rétt hafa Framhald á bls. 14. Lífleg helgar- blöð Helgarblöð Þjóöviljans eru lifleg aö vanda. Eru i þeim fjölmargir fastir þættir manna utan blaösins, auk efnis sem ritstjórnin leggur sjálf til. t opnu blaðsins i dag er sagt frá einu og ööru varöandi vinnu og vinnuaöstööu bila- málara, sem ekki eru svo fá- ir I þessu landi mikillar og almennrar bilaeignar. Mynd þessa af ungum bilaáhuga- mönnum tók — eik á bila- málunarverkstæði inni I Skeifu, en þangað ma. lá leiö blaöamanns og Ijósmyndara til efnissöfnunar. Helgarefni í laugar- dagsblaði í blaöinu i dag er allskonar efni sem gjarnan er kallaö „helgarefni” i dagblööum. Ber þar aö nefna Flosa Ólafsson, sem er á sinum staö á 2. siðunni, þáttinn Vinna og verkafólk á 6. og 7. siöu, popþáttinn Klásúlur á 8. siðu og myndlist á 9. siöu. Þá skrifar Jóhann J.E. Kúld 3. grein sina um sjávarút- vegssýninguna i Þrándheimi á 12. siöu, en alls verða greinarnar fimm og birtast tvær eftir helgina. Þórarinn Eldjárn Skemmtileg smásaga Þórarins Eldjárns I sunnudagsblaöinu eru þessir fastagestir: Þórunn Sigurðardóttir meö þáttinn „Til hnifs og skeiðar”, Ingi- björg Haraldsdóttir með þátt um kvikmyndir, Hjördis Bergsdóttir með þáttinn „Tökum lagið” og Adolf Pet- ersen skrifar visnaþátt og Vilborg Dagbjartsdóttir sér um kompuna. Einar Már Jónsson skrifar þáttinn af erlendum vettvangi og Kjartan Ólafsson stjórn. málagreinina. Þá er i sunnudagsblaöinu opnugrein um afkomu skóla- fólks eftir sumariö og siðast en ekki sist birtist i blaöinu bráöskemmtiieg smásaga eftir Þórarin Eldjárn. Nefn- ist sagan „Siöasta rannsókn- aræfingin.” Sigrún Eldjárn teiknaði myndir i söguna. Þannig koma viö sögu i helgarblööunum alls 10 greinarhöfundar — utan þess efnis sem ritstjórnin leggur fram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.