Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 n\p[?®mí? g) u^mm g) Leifarnar af íslands- mótinu eru framundan leikið í 1. og 2. deild um helgina — Miklar breytingar frá mótabók KSl Um helgina verða leiknir þrír leikir i 1. deild og heil umferö i 2. deild. Trúlega er litill spenningur fyrir leikjunum sem framundan eru, í 1. deild er mótið út- kljáð/ Valur islandsmeist- ari og Þróttur á botninum. Þróttur á þó enn möguleika á að ná FH að stigum. Leikirnir i l.,deild breytast allir frá upphaflega gerðri áætlun i mótabók KSÍ. Leikirnir tveir sem áttu aö leikast á sunnudag veröa færðir fram á laugardag. Mánu- dagsleikur færist fram á sunnu- dag og þriðjudagsleikur færist fram á mánudag! Á laugardag leika þvi saman á Laugardalsvelli kl. 15.30 liö Vik- ings og Þróttar. Þróttur fær þarna sfðasta möguleikann á að ná FH að stigum og næla sér þannig i aukaleik um næstneðsta sæti mótsins. Trúlega verður bar- istíþessum leik en fyrir Vlking skiptir leikurinn þó engu máli. 1 Keflavik leika kl. 14.00 i dag íþróttaþing ÍSI um næstu helgi Iþróttaþing ÍSÍ, eru haldin á tveggja ára fresti, koma þar samanfulltrúarfrá öllum héraðs- samböndum landsins svo og frá sérsamböndunum. Að þessu sinni verður fþrótta- þingið haldið á Akranesi dagana 4. og 5. sept. 1976, og fer fram i Gagnfræðaskólanum þar, en á þeim stað gista fulltruarnir lika. A iþróttaþinginu veröa tekin fyrir helstu viðfangsefni Iþrótta- sambandsins og fyrir þvi liggja tillögur um veigamiklar breyt- ingar á lögum ISI, sem gert hefur séstök milliþinganefnd er íþróttaþing 1974 fól það verkefni að endurskoða lög Iþróttasam- bandsins. 1 tengslum við iþróttaþingið mun m/s Akraborg fara frá Reykjavik til Akraness kl. 12.30 laugardaginn 4. sept n.k. og frá Akranesi til Reykjavikur kl. 21.00 sunnud. 5. sept n.k. Hinrik — stórhættulegur mið- herji... lið heimamanna og ~og—-akur- nesinga. Sá leikur hefur litla sem enga þýðingu. A sunnudag keppir Fram við Breiðablik á Laugardalsvelli kl. 19.00 Sá leikur átti að vera á mánudagskvöld en flyst fram vegna undanúrslitaleiks Breiða- bliks og Vals á þriðjudagskvöld. Blikar verða Frömurum vafa- laust erfiðir viðureignar. Þeir hafa aðeins tapað þremur stigum i seinni umferðinni og hafa bestu útkomu allra 1. deildarliða i þeirri umferð. A mánudagskvöld er svo siðasti leikur mótsins. Hann er á milli KR og FH og hefst kl. 19.00 i Laugardal. Leikur sem engu máli skiptir nema ef Þróttur ...sem fær hins vegar hörkumið- vörðá móti sér um helgina, nefni- lega Jón Pétursson. vinnur Viking þvi þá þarf FH að ná a.m.k. strigi af KR til þess að komast hjá aukaleik. A þriðjudagskvöld er svo bikar- leikur Vals og Breiðabliks á Laugardalsvelli og hefst að öllum likindum kl. 18.30. 1 2. deild fór einn leikur fram i gærkvöldi á milli Reynis og Völs- unga. 1 dag verða leiknir þrir leikir. 1B1 — Þór leika kl. 14.00 á Isafirði, Selfoss — Haukar kl. 14.00 á Selfossi og KA — ÍBV kl. 16.00 á Akureyri. Aðrir 2. deildar- leikir fara ekki fram fyrr en um næstu helgi, en þá verða leinir fjórir leikir á laugardeginum 4. september og lýkur þar með keppni I 2. deild. —gsp. A meðan Arni Sveinsson hamaðist við FH-marklð i fyrrakvöld, en þá var þessi mynd tekin... MEINLOKA! ...var öltu rólegra hjá nafna hans Stefánssyni sem var á meðal áhorfenda og vann engin af þeim afrekum sem honum voru eignuð I Þjv. I gær. ÞaA getur oft verift erfitt ao koma nýjuni iþrdttafréttum inn á sfður dagblaðanna. Þegar t.d. fleiri en einn eða jafnvel fleiri en tveir fótboltaleikir eru á sama kvðldinu er oft unnið undir miklu álagi til þess að hægtse að koma leikjalýsingum strax I blaðið og þá vill brenna við að eitthvað skolist til. Þannig urðu undirrituðum á mistök I fyrrakvöld þegar hann i ofboðsflýti setti saman frá- sagnir af leikjunum tveimur i bikarkeppni KSl. Hinn snjalli landsliðsmarkvörður okkar úr Fram, Arni STEFANSSON, var allt i einu orðinn skæðasti sóknarmaður IA gegn FH, skoraði fyrir þá mark, átti hörkuskot i þverslá og gerði fleiri stórkostlega hluti. Hann var I rauninni þeirra langhættu- legasti sóknarmaður. En auðvitað var þarna um meinloku að ræða hjá undir- i-iluðum. A ferðinni var nefnin- lega annar landsliðsmaður, Arni SVEINSSON,og er illa gert af —gsp að veita landsliðs- markverðinum allan heiðurinn af ágætri frammistöðu „Sveinssonar" i leiknum. Von- andi verður Þjv. þó tekinn I sátt fyrir mistökin sem hér með er beðist afsökunar á. —gsp Valur Islands- meistari 2. fl. í Valsmenn urðu tslands- meistarar i 2. flokki eftir að Reynir frá Sandgerði náði nokkuð óvæntu jafntefli við Fram i síðasta leik úrslita- keppninnar. Framarar þurftu hins vegar að sigra I leiknum til að fá aukaleik við Val um titilinn. Valur hafði áður unnið Reyni 2—0 en gert 1—1 jafn- tefli viö Fram. Stigahæst í unglinga- r keppni FRI Unglingakeppni FRl fór fram á Selfossi um siðustu helgi. Stigahæstu einstak- lingar I keppninni urðu þessir. Stúlkur: jstig Ingibjörg fvarsdóttir, HSK t 20 Sigríður Kjartansdóttir. KA' 12 MariaGuðnadóttir, HSH 12 Sveinar: stig Vésteinn Hafsteinsson, HSK 26 Guðmundur Nikulásson.iISK 12 Óskar Reykdalsson, HSK 12 Ðrengir: stig Asgeir Þ. Eiríksson, ÍR 20 Guðmundur Guðmundsson,FHt3 Jakob Sigurólason, HSÞ ' 13 örn óskarsson — glæsileg markatala i 2. deild. staöan Staðan i 1. deild núna er þessi Valur 16 10 5 1 45:14 25 Fram 15 9 4 2 27:16 22 Akranes 15 8 4 3 25:17 20 Breiðabl. 15 8 2 5 21:19 18 Vfkingur 15 7 2 6 21:19 16 ttBK 15 6 2 7 20:21 12 KR 14 3 5 6 19:19 11 FH 15 1 4 10 9:30 6 Þróttur 15 i 2 i2.8:35 4 Markhæstu menn: Ingi Björn Albertsson Vai 16 Hermann Gunnarsson Val 11 Guðmundur Þorbjörnss. Val 11 Hinrik Þórhallsson UBK 10 Kristinn Jörundsson Fram 9 Teitur Þórðarson tA 8 t 2. deild er staðan þannig: Vestm.ey.....14 12 2 0 57:10 26 Þor..........14 9 4 1 37:13 22 Armann......15 6 4 5 25:20 16 Völsungur-----14 5 4 5 21:22 14 KA...........15 5 4 6 26:28 14 Haukar......14 4 3 7 21:27 11 tsafjörður___14 3 5 6 16:28 11 Selfoss.......14 3 3 8 21:45 9 Reynir.......14 2 11113:44 5 Markhæstu raenn: örn OskarssoH, Vestnvey . Tómas Pálsson, Vestm.ey Gunnar Blöndal, KA...... Jóii Lárusson, Þór........ .23 .13 .13 .13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.