Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.08.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 28. ágúst 1976 RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður t LANDSPtTALINN HJtJKRUNARKONUR óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins og öldrunarlækningadeild, Hátúni 10B. SJUKRALIÐAR óskast til starfa á sömu deildir. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 24160. KLEPPSPÍTALINN FÉLAGSRAÐGJAFI Óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar um starfið veitir yfirfélagsráðgjafi simi 38160. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriks- götu 5 fyrir 1. október n.k. HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spital- ans svo Og HJÚKRUNARKONA á næturvakt á Flókadeild. Upplýsingar hjá forstöðukonu, simi 24160. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5.SÍM111765 Lögtök í Mosfellshreppi Samkvæmt beiðni Mosfellshrepps úr- skurðast hér með að lögtök geta farið fram fyfir eftirtöldum gjöldum. Til sveitarsjóðs Mosfellshrepps, álögðum 1976, gjaldföllnum en ógreiddu útsvari, aðstöðugjaldi, sjúkratryggingagjaldi og kirkjugarðsgjaldi, auk vaxta og kostnaðar. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa Hafnarfirði 25.8 1976 Sýslumaður Kjósarsýslu Laus staða Staða aðalbókara sem jafnframt er skrif- stofustjóri við embætti bæjarfógetans i Keflavik, Grindavik og Njarðvik og sýslu- mannsins i Gullbringusýslu er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. okt. 1976. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna,nú launaflokkur B 16. Umsóknir óskast sendar undirrituðum fyrir 10. sept. n.k. ásamt uppl. um aldur menntun og fyrri störf. Keflavik 25. ágúst 1976. bæjarfógetinn I Keflavik, Grindavik og Njarðvik, sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Jón Eysteinsson sign. íbúð óskast Litil ibúð eða gott forstofuherbergi með húsgögnum óskast til leigu um tveggja mánaða skeið frá 1. september n.k. fyrir danskan tæknimann, helst sem næst Ártúnshöfða i Reykjavik. Upplýsingar i sima 83400. Sementsverksmiðja ríkisins Útlán Framhald af 3. siðu. taka við mjólkursölu nefna ipp- hæð 5—8 milljónir króna vegna breytingaá húsnæði sinu. llögun- um segir svo I 8. gr.: „Versianir, sem leyfi hljóta til sölu á mjólk, rjóma og skyri, skulu einatt hafa á boðstólnum allar vörutegundir sem mjólkursamsala og mjólkur- samlögin hafa til sölu á hverjum tima”. Þetta þýðir að smákaup- menn sem vegna rúmleysis og fjárskorts geta ekki tekiö við mjólkurvörunum i sölu, eiga á hættu að missa viðskiptavini sina til stórverslananna. Stefán segir að ,,i fyrsta lagi vissi hann ekki hvaða aðilar hefðu skipulagt þá undirskriftasöfnun (sem nú er 1 gangi), það væri vissulega ekki Félag afgreiðslu- stúlkna i samsölubúðunum, og i öðru lagi visaði hann til fyrri um- mæla sinna, að lokun búðanna væri ekki mál Mjólkursamsöl- unnar. Þetta væri aðeins fram- kvæmd laga frá Alþingi og þvi væri ekki hægt að sjá til hvers ætti að senda undirskriftalistana tilMjólkursamsölunnar.”Eins og áður hefur komið fram I fréttatil- kynningu frá samtökunum gegn lokun mjólkurbúða, kusu þau sér framkvæmdanefnd á fyrsta fundi, 4 konur, fullgilda félaga i ASB, auk þriggja aðila úr röðum neytenda. Formaður ASB hefur veitt leyfi til þess að starfshópur- inn geti haft fast aðsetur i skrif- stofu ASB. Þar hefur verið opnuð skrifstofa (að Kirkjustræti 4) og er hún opin frá kl. 16.00—21.00 daglega, oger undirskriftaherðin skipulögð þaðan. Annað mál er það, að stjórn ASB hefur enn ekki sent starfshópnum formlega stuðningsyfirlýsingu, og hlýtur hún sjálf að verða aö gefa skýringu á þvi. Starfsstúlkur i mjólkurbúðum og áhugasamir neytendur hafa tekið fullan þátt i undirskrifta- söfnun þessari. Undirtektir al- mennings hafa verið góðar og mikill meir ihluti þeirra sem boðið hefur verið að skrifa undir hafa brugðist fegnir við. Virðist at- vinnumissir kvennanna vega þyngst, en það helst þó I hendur við hagsmunasjónarmið fólksins sem neytenda. Til starfshópsins hafa borist ýmsar munnmælasögur um „annarleg sjónarmið” og „öfgasinnar og æsingamenn” ráði ferðinni i þessu máli. Starfs- hópurinn hefur enn ekki orðið var við að þetta eigi á nokkurn hátt við rök að sfyðjast og vfear á bug öllum tilraunum til aö sundra baráttueiningunni sem náðst hefur um málið. Við berjumst meðfjöldanum gegn atvinnuleysi og lakari þjónustu við neytendur og væntum áframhaldandi stuðnings einstaklinga eða sam- taka i þessu máli. Sérstaklega væntum við meiri stuðnings úr röðum verkalýðshreyfingarinn- ar. Við munum halda baráttunni áfram og halda fast við þá ákvörðun fundarins i Lindarbæ á dögunum, að senda stjórn Mjólkursamsölunnar undir- skriftalistana og vonum við að skynsemin ráði, stjórn Sam- sölunnar skipti um skoðun bg virði hagsmuni neytendanna og starfs- stúlknanna. Yeitingar Framhald af bls. 16 Sveinsson og Magnús Jónsson. Umsagnaraðilar eru tveir, sér- stök nefnd lyfjafræðinga og lyf- sala, og svo landlæknir. 1 umsögn landlæknis kom fram að umsækjendur væru allir hæfir til starfsins, en þó þrir hæfastir og þar af tveir enn hæfastir, en það eru þeir Einar og Hjálmar. Hafa þessir tveir mjög áþekkan starfsaldur. Einar hefur lengri starfsaldur við sjálfstæðan rekst- ur, en Hjálmar hefur lengri starfsaldur frá kandidatsprófi. Nefnd sú, sem að framan grein- ir, skilaði sinu áliti á þann hátt, aö hún númeraöi umsækjendur I hæfnisröö og i umsögn hennar var Einar númeraöur fyrst, en Hjálmar númer tvö. Eftir þessum tveimur umsögn- um ákvað sfðan ráðherra hver hnossið skyldi hljóta og er hans ákvörðun, eins og aö framan greinir, að þeim næsthæfasta skyldi hlotnast þaö. — áþ Eiturefni Framhald af7. siðu. lausnarefni, stýren, hafi valdið heilaskemmdum. Höfuöatriði hér er sú stað- reynd, að upplausnarefni eiga öðrum þáttum lakksins greiðari leið inn i likamann, vegna þess hve auðveldlega þau^komast i loftkennt ástand (gufuástand) og blandast þannig andrúmsloftinu, og vegna þess hve stór hluti af lakkinu þau upphaflega eru. Aðalleiðin er i flestum tilvikum augljóslega um öndunarfærin.” Tómas Framhald af bls. 1. það ef allur fyrsti áfanginn — eða 60 rúm — yrði tilbúinn 1980. En ef tekið er tillit til ummæla Páls Sig- urðssonar i Þjóðviljanum i gær er varla ástæða til að vonast eftir þvi. Þá viröast 15 rúm eiga aö koma I gagnið 1979, og ef viö reiknum með sama fjölda árlega þá gætum við hugsað okkur að allur þessi fyrsti áfangi yrði tilbú- inn 1982—83, — tiu árum eftir að öll byggingin er fullhönnuð I minnstu smáatriðum. Þetta er fráleitt! — En hjálpar ekki göngudeild- in nýja eitthvað upp á sakirnar? — Okkur vantar vissulega göngudeildarpláss, og við höfum getað hjálpað mikið með slikum deildum hér og á Flókadeildinni. En við erum i enn meiri þörf fyrir rými til að geta lagt inn sjúklinga. A göngud'eildum er fólki fleytt áfram utan spitalans, en þaö kemur mjög oft fyrir aö læknarn- ir sjái á göngudeildum fólk, sem þeir myndu leggja inn strax, ef möguleiki væri á. Sá möguleiki er bara ekki fyrir hendi. — Jónas Haralz segir I Þjóð- viljanum á miðvikudag, aö aug- ljóst sé, að geðdeildin hafi ekkert við allt það pláss að gera sem kemst i gagnið við fyrsta áfanga deildarinnar, er þaö rétt? — Þessi ummæli eru furðuleg. Það er rétt, aö miðaö við 60 rúm er þessi aðstaða rifleg, en við skulum gera okkur grein fyrir þvi, að hér er um að ræða 120 rúma deild. Og þá leyfir sannar- lega ekki af aöstööunni. Þegar viö vorum að vinna að undirbúningi' þessarar byggingar vonuðum við I byggingarnefnd- inni að hægt yrði að taka húsið allt i notkun 1977, enda var þrýst á okkur að ljúka allri undirbúnings- vinnu I minnstu smáatriðum. Nú viröist mér hins vegar af ummæl- um þessara tveggja manna sem birst hafa i Þjóöviljanum, aö það eigi að skammta svo litið I þetta fé, aö ekkert gangi, I stað þess aö keyra bygginguna I gegn. Það væri hægt ef menn vilja setja pen- inga i það. — hm. Frumkvæði Framhald af bls. 16 Vekur ráðuneytið athygli á bréfi frá aðalræðismanni lslands I Genúa á Italiu, þar sem segir að á ítaliu eigi sér stað I sivaxandi mæli farangurs- og töskuþjófnaö- ur, sem feröafólk þar, „einkum kvenfólk” veröi fyrir. Er það fróm ósk, að þetta lofs- veröa framtak ráðuneytisins I þjónustumálum megi verða upp- haf að framtakssemi þess á hin- um ýmsu sviðum alþjóðavið- skipta og samskipta og að það taki frumkvæði I sem flestum sviðum alþjóðamála. — úþ SKIPAUTGCRÖ RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 3. september vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, ólafsfjarðar Akur- eyrar, Húsavikur, Raufar- hafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. Starf á auglýsingadeild Þjóðviljinn óskar að ráða starfsmann, karl eða konu, á auglýsingadeild blaðsins. Starfið felst einkum i móttöku, öflun og iqjpsetningu auglýsinga, og er vélritunar- kunnátta æskileg. Umsóknir sendist Eiði Bergmann fram- kvæmdastjóra fyrir 1. september næst- komandi. Þjóðviljinn Skólavörðustig 19 Reykjavik | Rey k j avikurhöf n Reykjavikurhöfn vill ráða eftirfarandi starfsmenn: — Tvo bryggjusmiði. Fjóra til fimm aðstoðarmenn við bryggjusmiði o.fl. — Járnsmið. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri i sima 28211. Alþýðubandalagið á Vestfjörðum Kjördæmisráöstefna Alþýöubandalagsins á Vestf jörðum veröur haldin að Núpi I Dýrafirði dagana 4. og 5. september n.k. Ráðstefnan hefst klukkan 2 siðdegis, laugardaginn 4. september. DAGSKRA: 1. Félagsmál. 2. Stjórnmálaviðhorfið. 3. Landbúnaðarmál. 4. Kosið I trúnaðarstörf. Gestir ráðstefnunnar verða Geir Gunnarsson, alþingismaður, Jón Viö- ar Jónmundsson, starfsmaöur Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins og Kjartan ólafsson ritstjóri Þjóöviljans. — Stjórn kjördæmisráösins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.