Þjóðviljinn - 01.09.1976, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.09.1976, Blaðsíða 1
Morðmálið á Miklubraut DJOÐVIUINN Miðvikudagur 1. september 1976. —41. árg. —193. tbl. Situr allt Allt tiltækt li6 rannsóknarlög- reglunnar i Reykjavik vinnur nú aö rannsókn morðmálsins á Miklubraut 26 i Reykjavik. GIsli Guðmundsson, rannsóknarlög- regluinaöur, sagöi í gær, aö ailt sæti viö þaö sama, ekkert nýtt heföi enn komiö fram i málinu. Sá sem i varöhaldi situr neitar Kröflu- orkan kostar tvöfalt verð — segir hagfrœð- ingur Fram- kvœmdastofnunar A þingi Fjóröungssambands Norölendinga, sem nú stendur yfir á Siglufiröi flutti Gunnar Haraldsson hagfræöingur hjá Framkvæmdastofnun rlkisins erindi I fyrradag um orku- verö. Hann komst aö þeirri mourstoou, aO miöaö viö nú- verandi orkumarkaö og þau lánakjör, sem um er aö ræöa hjá Kröfluvirkjun, þá yröi framleiöslukostnaöarverö orkunnar kr. 9.25 á kwst. eöa um helmingi hærra en sam- bærilegt verö hjá Landsvirkj- un nú. Gunnar benti á, aö meö betri lánakjörum og auknum orku- markaöi væri hægt að lækka framleiöslukostnaöinn á hverja einingu. Eitt af þvi, sem gæti haft áhrif til lækkun- ar er samtenging orkuveitu- svæöa Noröurlands og Austur- lands. Þingi Fjórðungssambands Norðlendinga lýkur I dag. NATO- æfing boðuð sem slysa- varna- A Austurlandi hafa veriö mik þurrkar og hitar I sumar. A bls. 9 sagt frá sólskinsdögum i Neskaups I mynd og máli. Blaöamaöur Þj viljans brá sér þangaö austur I siöu! viku og hefur sjaldan lent i anna eins hitabrækju. Hvarvetna mátti börn og fulloröna busla I sjónum til kæla sig og er myndin einmitt tekin (Ljósm.: GFr) Undirskriftasöfnun gegn lokun mjólkurbúða: Búist við 15 þús. undirskriftum ,,Þaö eru enn margir undir- skriftalistar úti, en þaö eru yfir 11 þúsund nöfn á þeim listum sem komnir eru inn og viö búumst fastlega viö aö nöfnin á listunum veröi yfir 15 þúsund þegar allir listar eru komnir inn til talningar,” sagöi Sigriöur Guö- mundsdóttir, starfsmaöur ASB og einn af þeim sem aö undirskrifta- söfauninni gegn lokum mjólkur- búöa stendur. Sigriöur sagöi aö Neytenda samtökin heföu sagt hópnum, sem að undirskriftasöfnuninni stendur, aö ef 11 þúsund manns eöa fleiri skrifuðu undir, yröi Þjóðhagsstofnun aö taka máliö til athugunar. Meö þessum tiltekna fjölda væri kominn of stór hópur til þess aö hægt sé aö láta eins og ekkert hafi gerst. Hún sagðist þvi vera nokkuö bjartsýn á úrslit málsins. Aö visu heföi hópurinn ekkert áþreifan- legt I höndunum um þaö aö mjólkurbúöir yrði áfram opnar, en hún sagðist vera bjartsýn á úr- slit málsins. Þá má og geta þess aö kaup menn þóttust ætla aö koma upp vinnumiölun fyrir konur sem misstu atvinnu sina viö lokun mjólkurbúöanna. Sigriöur sagöist aöeins hafa heyrt minnst á þaö mál i upphafi, en sagðist ekki vita til þess aö sú vinnumiölun heföi verið opnuö nokkurn timann. —S.dór. Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi: við saina enn og segist hvergi hafa nærri komiö, og fleiri hafa ekki verið settir I varöhald. Gisli sagði aö þjóöverjarnir tveir, sem unnið hafa meö rann- sóknarlögreglunni I Reykjavik undanfariö, heföu báöir komið nærrí þessu máli. Sagöi Gisli aö vissulega hefði islensku rann- sóknarlögreglumennirnir haft gagn af aö vinna meö þessum reyndu rannsóknarlögreglu- mönnum og margt I starfsaöferö- um þeirra, sem íslendingarnir heföu haft gagn af aö sjá og læra. Annar þessara þýsku rannsóknarlögreglumanna er nú á förum utan og hefur meö sér einhver gögn úr þessu máli, svo og úr Geirfinnsmálinu, og verða þau rannsökuö á visindastofu ytra. —S.dór. Sjávar- raiin- sóknir ollu mis- skilningi Menn vöknuöu upp viö vondan draum suður i Garði fyrir skömmu, þegar þeir sáu bát aö veiöum meö dragnót á alfriöuöu svæði rétt uppi land steinum Viö nánari rannsókn á málinu kom i ljós, aö þarna var um sjávarrannsóknir á vegum Hafrannsóknarstofun- arinnar að ræöa. Skip þau sem stofnunin hefur til umráöa voru ekki tiltæk, og var þá tekinn bátur á leigu við þessar rannsóknir, en sá haföi áöur veriö aö venjulegum veiö- um og þvi héldu menn aö um brot væri aö ræöa. En auðvitað var þarna um löglegan atburð að ræöa, fiski- fræðingar og aörir sérfræðing- ar um borö og aðeins veriö aö vinna aö tilraunum. Þóröur Ásgeirsson skrif- stofustjóri i sjávarútvegs- ráðuneytinu sagöi aö Faxafló- inn væri alíriðaður fyrir drag- nótaveiöum og yrði þaö áfram, án nokkurra undan- tekninga. —S.dór. Sigurjón Pétursson borgarráös- maöur Þaö vakti furöu margra, og nokkurn óhug meö öörum, þegar skýrt var frá þvi aö amerikanar heföu haldiö eina herlega islysavarnaæfingu með þátttöku islendinga og i nafniNATÓ. Frá þessari æfingu hefur veriö skýrt i aödáenda- blööum hersetunnar af miklum fjálgleik, enda blaðamenn þaö- an sérstaklega boöaöir á vett- vang. Nú hefur Þjóöviljinn sannfrétt það sunnan meö sjó, aö til æfingar þessarar hafi verið boö- aö á fölskum forsendum. Heföi þaö ekki veriö gert, heföi þátt- taka ekki veriö nándar nærri eins góö, sem raunin varö á. Mörgum þeim, sem til æfingarinnar voru boöaöir, var sagt I boöun, aö slysavarna - félög boöuöu þá út. En þegar til staöar kom, hét æfingin eftir þaö NATÓ-æfing, boðuö af al- mannavörnum rikisins og bandariska hernum. —úþ. nu arinnar i lóðamálum verði breytl jx r ' L • %/ Iðnfyrirtœki flýju borgina vegna dekurs við verslunar og þjónustufyrirtœki Á fundi borgarráös I gær var fjallaö um úthlutunartillögur lóöanefndar vegna lóöa undir verslunar- og iðnaöarhúsnæöi. Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi Alþýöubandalagsins lagöi viö þær umræöur fram cftirfarandi til- lögu: „Borgarráð samþykkir aö hafna úthlutunartillögum lóöa- nefndar og felur nefndinni aö gera aðrar tillögur er miöi aö eftirfarandi: 1. öllum fyrirtækjum i fram- leiösluiðnaöi og gjaldeyris- sparandi úrvinnsluiðnaöi, veröi úthlutaö lóö er nægi til eölilegr- ar stækkunar fyrirtækjanna næstu 15-20 árin. 2. Engum verslunarfyrirtækjum veröi úthlutaö lóö viö Borgar- mýri. Þaö svæöi veröi eingöngu tekiö undir iönfyrirtæki.” Þess skal getiö til skýringa, aö Borgarmýri er svæöi viö Vestur- landsveg. I greinargerð Sigurjóns meö þessari tillögu segir, aö vegna þeirrar stefnu borgaryfirvalda aö gera verslunar- og þjónustufyrir- tækjum sifellt hærra undir höföi en öörum fyrirtækjum, sérstak- lega hvaö varöi lóöamál, .hafi framieiöslu- og úrvinnslufyrir- tæki flúiö borgina i æ rikari mæli. Byggingar, sem ætlaðar voru til iönaðar, séu i vaxandi mæli tekn- ar undir verslanir, eins og i Skeif- unni, viö Borgartún og viöar. En þrátt fyrir þessa þróun og þrátt fyrir aö veriö sé aö vinna aö gatnagerö i nýjum miöbæ sem nær eingöngu muni hýsa þjónustu- starfsemi, þá sé nú gerö tillaga um aö úthluta þriöja hverjum fer- metra af tiltækum lóðum til verslunar og þjónustufyrirtækja. Þessa þróun i atvinnumáium reykvikinga telur Sigurjón Pétursson mjög varhugaveröa og leggur til aö borgarstjórn endur- skoði stefnu sina og snúi þessari öfugþróun viö. —hm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.