Þjóðviljinn - 03.09.1976, Side 15
Föstudagur 3. september 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
ISLENSKUR TEXTI.
Clockwork Orange
Aðalhlutverk: Malcolm Mc-
Dowell.
Nú eru síöustu forvöö aö sjá
þessa frábæru kvikmynd, þar
sem hún veröur send úr landi
innan fárra daea.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Allra siöasta sinn.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
IAUGARÁSBÍÓ
3-20-75
ókindin.
Endursýnum þessa frábæru
stórmynd kl. 5, 7.30 og 10.
AÖalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Drey-
fuss.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
HÁSKÓLABÍÓ
2-21-40
Samsæri
The Parallax View
AN ALAN J PAKULA PR0DUCTI0N
wajiren Burrr
THE PARAUAX V1EW
Heimsfræg, hörkuspennandi
litmynd frá Paramount,
byggö á sannsögulegum at-
buröum eftir skáldsögunni
The Parallax View.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Warren Beatty.
Paula Preniiss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"'Q
PÓSTSENDUM
TPJL0EUNARHR1NGA
3Jof).innrs ILrifsson
liiugabrgi' 30
é>imi 10 200
I rllLf
NÝJA BÍÓ
1-15-44
Reddarinn
The Nickle Ride
Ný bandarfsk sakamálamynd
meö úrvalsleikurunum Jason
Miller og Bo Hopkins.
Leikstjóri: Robert Mulligan.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLÁ BÍÓ
Simi 11475
Pabbi er bestur!
Braöskemmtileg, ný gaman-
mynd frá Disney-félaginu.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Bob Crane,
Barbara Rush.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3-11-82
THB BIGGBST WITHDRðWai
in BanKine histbryi
GIORGi C.SQÖT1
BANKSHOT'
iEORGE C. SC0TT. •uMKMtnsmnjTw
JANK SH0T"«*iJ0ANNACASSI0Y S0RRELLB00KE
-iwnnn. kMw • im» in«*w
Ný, amerisk mynd er segir frá
bankaræningjum, sem láta
sér ekki nægja að ræna banka
peningum, heldur ræna þeir
heilum banka.
Aðalhlutverk: George C.
Scott, Joanne Cassidy, Sorell
Booke.
Leikstjóri: Gower Champion.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1-89-36
Let the Good Times
roll
Bráðskemmtileg, ný amerisk
rokk-kvikmynd I iitum og
Cinema - Scope með hinum
heimsfrægu rokk-hljómsveit-
um Bill Haley og Comets,
Chuck Berry, Little Kichard,
Fats Domino, Chubby
Checker, Bo Diddley. 5.
Saints,, Danny og Juniors, The
Shrillers, The Coasters.
Sýnd kl. 6. 8 og 10.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavik vikuna 3.-9. september er i
Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
llalnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabllar
I Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — sími 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 —
Sjúkrabill simi 5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvík — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Mánud.—^östud. kl. 18.30 -
19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. *
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvltabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga.
Landakotsspítalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæöingarheimili Reykjavlkurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
læknar
Tannlæknavakt I Heilsuverndarstööinni.
Slysadeild Borgarspitalans.SImi 81200. SÍm-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstlg. Ef ekki næst
i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00
mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur
og helgidagavarsla, sími 2 12 30.
biianir
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aðstoö borgar-
stofnana.
Kafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230. í
Hafnarfiröi i sima 51336.
Ilitaveitubilanir slmi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Simabilanir slmi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
félagslif
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaöra.
Hin árlega kaffisala deildar-
innar veröur n.k. sunnudag,
5. sept. i Sigtúni viö Suöur-
landsbraut og hefst kl. 14.
Þær konur, sem vilja gefa
kökur eöa annaö meölæti,
eru vinsamlega beönar aö
koma þvi i Sigtún sama dag,
fyrir hádegi.
St jórnin.
UTlVIS TARF E RÐlR
Húsavik.berja- og skoöunar-
ferö um næstu helgi. Farar-
stj. Einar Þ. Guöjohnsen.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6 simi
14606.
Færeyjaferö 16.-19. sept.
Fararstj. Haraldur Jóhanns-
son. — Ctivist.
SIMAR 11798 og 19533.
Föstudagur 3. sept. kl. 20.00
Landmannalaugar. Farar-
stjóri: Ari T. Guömundsson,
jaröfræöingur.
Laugarda gur 4. sept. kl.
08.00
1. Þórsmck'k.
2. Hagavatn—BláfeD.
Farmiöasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Feröafélag íslands.
Kirkja Jesú Krists af Síöari
Daga Heilögum
(Mormóna kirkja) alla
sunnudaga Háaleitisbraut
19. Sunnudagaskóli kl. 13:00.
Sakramentissamkoma kl.
14:00. V iÖ arineldinn kl. 20:00
(Viöarineldinn aöeins fyrstu
sunnudaga i mánuöi).
krossgáta
Lárétt: 1 gjóa 5 tindi 7 op 8
orðflokkur 9kvörtun 11 áhald
13 viðkvæmt 14 gyðja 16 ein-
læg.
Lóðrétt: 1 sáhnabók 2 kona 3
bönd 4 i röð 6 viðskotaill 8
nokkur 10 della 12 happ 15 ó-
kunnur.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 timman 5 rif 7 is 9
glöp 11 tól 13 ala 14 lauf 16 dr
17 kæk 19 strjál
Löðrétt: 1 tritla 2 mr 3 mig 4
afla 6 spartl 8 sóa 10 öld 12
lukt 15 fær
bridge
Enn skulum við gefa lesend-
um færi á að spreyta sig.
Hvernig á að spila eftirfar-
andi spil?
Norður:
A K75
y G92
4 G9732
*D5
S:ður:
4 09
y AKD105
4 A654
Suöur spilar 4 hjörtu eftir að
Vestur hafði komiö inn á
ein um s paða. Vestur lætur Ut
tigultiu, og við látum lesend-
um eftir að hugsa spilið frá
upphafi. A morgun iltum við
a aUt spilið.
bókabíllinn
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 —
þriðjud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 —
þriðjud. kl. 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00.
miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30.-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell —
fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Versl. Kjöt og fiskur við
Engjasel
föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
H AALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli —
miövikud. kl. 1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00,
miðvikud. kl. 6.30-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
söfnin
Bókasafn Dagsbrónar
Lindargötu 9, efstu hæð. Opið
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 siðdegis.
Einvígið hafði verið á-
kveðið daginn eftir. Peter
kom ekki dúr á auga um
nóttina. Hann hafði aldrei
háð einvigi áður, ekki einu
sinni hleypt skoti úr byssu.
En heiður hans var i veði
svo hann gat ekki annað en
mætt. AAorguninn rann upp
kaldur og hráslagalegur og
eftir heita bæn ákvað Pet-
er að hann vildi ekki hafa
dauða annars manns á
samvisku sinni. Hann ætl-
aði því að skjóta upp i loft-
ið. Þetta létti af sálarkvöl-
unum og hann mætti æðru-
laus til leiks bakvið veit-
ingahúsið, en þar átti ein-
vigið að fara fram. Vott-
arnir stikuðu fjarlægðina
og þegar hólmgöngumenn-
irnir höfðu komið sér fyrir
skipuðu vottarnir þeim að
skjóta. Tvö skot glumdu
við en báðir stóðu heilir
eftir. Aftur var hlaðið og
skotið en állt fór á sama
veg. Urðu þá allir ásáttir
um að ærumeiðingarnar
væru úr sögunni. Foringja-
efnin sem öll voru skip-
verjar á Diomedes tóku í
höndina á Peter, hældu
honum fyrir kjarkinn og
kváðust hlakka til að sigla
með honum.
KALLI KLUNNI
Hífi.... samtaka nú og af öllum kröft-
um — togið í.... annaðhvort verður að
gefa sig, flaskan eða fingurinn.
Úff, a aa... þvilíkt puð, og þrátt fyrir
það fáum við nú ekki að vita hvað
stendur á bréfmiðanum i flöskunni.
Það gengur bara vel að vera með
eina hönd á stýri.
Já, og einhverntímann losnar flask-
an af fingrinum, þaðerbara i byrjun
sem þú hefur óþægindi af henni.