Þjóðviljinn - 02.10.1976, Síða 13

Þjóðviljinn - 02.10.1976, Síða 13
Laugardagur 2. október 1976 ÞJÓDVILJINN — StÐA 13 Guðrún Magnúsdóttir, bókavörður, ibókasafnihælisins, sem mikilaðsókn er að og stendur til að flytja f rýmra húsnæði. Sigriður Jónsdóttir, starfsstúlka, við hreingerningar I einu af her- bergjum sjúklinga. Hælið sjálft og umhverfi þess bera þess glöggt vitni, að þar rikir framúrskar- andi snyrtimennska og að fyllsta hreinlætis er gætt. Hjördis Þórðardóttir, ein af starfsstúlkunum, með matbakka I eldhúsi. Fæðiö á hælinu er ein- göngu jurtafæöi og mjólkurmat- ur, og kemur nokkur hluti fæðis- ins úr gróöurhúsum og matjurta- garði hælisins sjálfs. Unnur Jónsdóttir viö rúgbrauösgerö. Leirböðin i hælinu eru mjög vinsæi og hafa náö alþjóðlegri frægð, enda einstök í sinni röö. Vatnsnudd er önnur lækningameðferö, sem varla er notuð nokkursstaðar annarsstaðar en I hælinu I Hverageröi. Af öðrum lækningaaðferðum þar má nefna venjulegt nudd og stuttbylgjumeö- ferð. Nuddkonur á hælinu eru flestar þýskar og finnskar, enda sú starfsstétt fámenn hérlendis, og starfsfólk alls um 60 manns. -Baðiö I hinum heita leir hefur reynst sérstaklega góð lækningaraöferð gegn vöðvagigt. að byrjað veröi á henni á næsta ári. — Hve langt er siðan bygging hælisins i Hveragerði var hafin? — Þær framkvæmdir hófust fyrir 23 árum, eða 1953, og siðan hefur alltaf eitthvað verið byggt hér á hverju ári. Hælið tók til starfa 24. júli 1955. — Hvernig aflið þið fjár til framkvæmdanna? — Þar höfum við ekki að öðru að ganga en tekjunum af bygg- ingahappdrætti, sem við höfum árlega, auk þess sem ýmsir vel- unnarar gefa okkur. Þar við bæt- ist smávegis byggingastyrkur frá rikinu, sem raunar er fremur viöurkenning frá þess hálfu en hitt aö um hann muni, og ein- hverjar tekjur af rekstrinum. Félagar i Ná'ttúrulækningafé- lagi íslands munu nú vera um 1200 talsins. —dþ. Qflö?7§F[p 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir les „Gaukinn og vorið”, æy- intýr eftirRay Brown i þýö- ingu Gerðar og Ólafs S. Magnússonar. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ut og suöur.Asta R. Jó- hannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siðdegis- þátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.00 Einsöngur: Sylvia Sass syngur „Kafarann”, ball- öðu eftir Schubert við texta eftir Schiller; Andreas Schiff leikur á pianó. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiskifræðing Óskar Ingimarsson lýkur lestri sinum úr bókinni „Um láð og lög” (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá kumli til kaupstaðar Gisli Kristjánsson spjallar við Sigfús Þorleifsson fyrr- verðandi útgerðarmann á Dalvik. 20.00 óperutónlist eftir Christoph Willibald Gluck. a. Boris Christoff og Teresa Berganza syngja ariur. b. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Stuttgart leikur ballett- músik úr óperunni „Don Juan”; Klauspeter Seibel stjórnar. 20.45 Landssimi tslands 70 ára.Viðtöl við frumherja og frásagnir. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 21.45 Paganini-etýður eftir Franz Liszt. Josef Bulva leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Opið kl. 14.00 — 22.00 í SÝNINGARSAL OKKAR Ett Á ÖLLU ÞVÍ, SEM TILHEYRIR LJÓSUM OG LÝSINGU. Aðgangseyrir V kr. 150 Byggingaþjónusta Arkitekta Grensásvegi 11 / Nótur í miklu úrvali NÓTUR OG SKÓLAR f. gitar, fiölu, lág- fiðlu, selló, kontra-bassa, pianó, orgel, harmoniku, óbó, fagott, klarinett, horn, trompet, básúnu, flautu, túbu og jazz- trommer. Nótur Albúm eftir gömlu meist- arana i miklu úrvali. Mjög hagstætt verð. Erlend timarit, Hverfisgata 50 v/Vatns- stig 2 hæð s. 28035. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 C ! ! Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.