Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. desember 1976 Málmiðnaðarmenn og skipasmiðir J ólatr ésskemmtun fyrir börn félagsmanna eftirtalinna félaga verður haldin að Hótel Borg þriðjudaginn 28. des. 1976, kl. 15.30. Aðgöngumiðar afhentir i skrifstofum fé- laganna að Skólavörðustig 16. ALLI NALLI OG TUNGLIÐ — meö myndum eftir Gylfa Gíslason Saga Vilborgar Dagbjartsd. um Alla Nalla og tunglið hefur nú verið gefin út á ný. Mál og menning gefur söguna út að þessu sinni og fylgja henni á hverri siðu bókarinnar skemmtilegar teikn- ingar eftir Gylfa Gislason. Text- inn er felldur inn i teikningarnar. Arið 1959 gaf Litbrá út söguna um Alla Nalla og tungliö og var hún þá myndskreytt af Sigriði Björns- dóttur. Arið 1965 gaf Mál og menning út bókina Sögur af Alla Nalla eftir Vilborgu með myndum eftir Friðriku Geirs- dóttur. Félag járniðnaðarmanna, Félag bifvélavirkja, Félag bifreiðasmiða, Félag blikksmiða, Félag bilamálara, Sveinafélag skipasmiða. Tökum að okkur nýlagnir í hús, viðgerðir á eldri raflögnum og raftækjum. RAFAFL SVF Kynnið ykkur af- sláttarkjör Rafafls á skrifstofu félagsins, Barmahlfð 4 Reykja- vík, simi 28022 og I versluninni að Austur- götu 25 Hafnarfirði, simi 53522. Blikkiðjan Garöahreppi önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboö. SÍMI 53468 SAGAN AF JÓNI ELÍASI Jón Elias heitir ný bók eftir þau Jennu og Hreiðar. Þetta er aukin og endurbætt útgáfa af Snjöllum snáðum frá 1958. Sagan segir frá ævintýrum söguhetjunnar Jóns Eliasar en hann er reyndar rauðhærður og freknóttur litill og grannvaxinn drengur, sem er fullur af tápi og fjöri. Þetta er bók fyrir yngstu kynslóðina prentuð með stóru letri. Bókaforlag Odds Björnsson- ar gefur bókina út. Ævintýrasafn Bókamiöstöðvar Bókamiðstöðin i Reykjavik gefur út nú fyrir jólin fjórar nýjar bækur i safni ævintýra fyrir yngstu lesendurna. Otgáfa þessara ævintura hófst árið 1964 og eru nú alls komin út 25 hefti. 011 eru ævintýri þessi sniðin við hæfi yngstu lesend- anna, prentuð með stóru og skýru letri og myndskreytt á kápu og i lesmáli. Kápa er litprentuð. Fyrstu átt'a ævintýrin þýddi Högni Torfason, en listamaðurinn Baltasar myndskreytti. öll hin ævintýrin þýddi Jóhann J. Kristjánsson, en 13 þeirra mynd- skreytti Ellen Birgis, og þau fjög- ur, sem nú koma út, hefur Herdis Hubner á ísafirði myndskreytt. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspitalinn. H JtJKRUN ARFRÆÐIN GUR óskast til starfa á'deild 1 á spitalanum nú þegar eða eftir samkomulagi. Upp- lýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Landspitalinn. DEILDARSJtJKRAÞJÁLFARI ósk- ast á Endurhæfingardeild spitalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknum ber að skila til yfir- sjúkraþjálfarans, sem veitir nánari upplýsingar. AÐSTOÐARMAÐUR iðjuþjálfa ósk- ast til starfa á endurhæfingardeild spitalans frá 1. febrúar n.k. i hálft starf. Æskilegast er að umsækjend- ur hafi reynslu i handið, og er starfið hentugt þeim, sem hyggja á nám i iðjuþjálfun. Umsóknum ber að skila til iðjuþjálfa á spitalanum, sem veita nánari upplýsingar. Reykjavik 17. desember 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.