Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.12.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Jón Karlsson segir „nei takk” við Svía sænska liðið Olympía hefur gert honum tilboð Sem kunnugt er af fréttum, er landsliðs- markvörðurinn i hand- knattleik, ólafur Bene- diktsson á förum til Svíþjóðar eftir áramót- in, þar sem hann ætlar að leika með 2. deildar- liðinu ólympia, en það er nú i 1. sæti i 2. deild og hefur sópað til sin topp- mönnum erlendum, m.a. danska landsliðs- manninum Lars Bock. Þegar Ólafur fór aö skoöa aöstæöur hjá liöinu á dögun- um, höföu forráöamenn liösins samband við Jón Karlsson, fyrirliða islenska landsliösins og gerðu honum tilboð ef hann vildi koma og leika með liöinu. „Þeir buðu ansi vel og þarna virðist allt vera til staðar og mér leist mjög vel á þessa menn, þetta virðast vera ágætustu náungar”, sagði Jón, er við ræddum við hann á sunnudaginn. — Ætlarðu aö fara? „Nei, blessaður vertu, það kemur ekki til greina, ég hef ekki áhuga”. Það væri betra fyrir is- lenskan handknattleik að fleiri hugsuðu eins og Jón Karlsson. — S.dór. Körfuboltaliðið tapaði 64:74 „Þeir unnu leikinn fráköstunum” a sagöi Vladan Markovic eftir leikinn og var ánægöur meö Allt í mínus hjá Liverpool þrír leikir af síðustu fjórum hafa tapast Allt gengur á afturfótunum hjá Liverpool um þessar mundir og hafa Englandsmeistararnir nú tapað þremur af siðustu fjórum leikjum sinum. Um helgina töpuðu þeir fyrir neðsta liðinu, West Ham, með 0:2 og virðist fokið i flest skjól hjá Rauða hernum um þessar mundir. Ips- wich er komið i efsta sætið með Tveir lands- liðssigrar í blaki íslenska landsliðið i blaki kom frá Færeyjum um helgina með tvo sigra yfir heimamönnum. Lauk fyrri leiknum með is- lenskum sigri 3:2 eftir mikinn barning en siðari leiknum lauk með 3:1 sigri Islands. tveimur leikjum færra en Liver- pool og gerir sig liklegt til að vera þar til langframa. Úrslit um helgina: tafla 1. deild Arsenal — Man.Utd. 3:1 Aston Villa —Newcastle 2:1 BristolC.—Middlesboro 1:2 Everton —Birmingham 2:2 Ipswich—Derby 0:0 Leicester —Tottenham 2:1 Man.City —Coventry 2:0 QPR —Leeds fr. Stoke — WBA 0:2 Sun derland — Nor wich 0:1 2. deild " ' Burnley — Millwall 1:3 Carlisle — Cardiff 4:3 Carton —Notts. C. fr. Hereford — Orient 2:3 Hull —Chelsea 1:1 Luton — Oldham fr. Notth. For. — Plymouth 1:1 Sheff.Utd. — Bristol R. 2:3 Southampton—Blackpool 3:3 Wolves — Bolton 1:0 útkomuna þrátt fyrir tapiö KR-ingar mörðu sigur KR-ingar rétt náðu að sigra Fram i 1. deildinni i körfubolta með 76-70 i jöfnum og spennandi leik. Allan timann var um jafna viðureign að ræða, munurinn aldrei meiri en 6 stig og jafnt á mjög mörgum tölum i seinni hálf- leik og á timabili voru Framarar yfir. Fyrstu minúturnar i leiknum voru það Framararnir sem höfðu forustu og það var ekki fyrr en á 11. min. fyrri hálfleiks sem KR- ingum tókst að komast yfir og i hálfleik höfðu þeir nauma forustu 36-32. Siðan var eins og fyrr segir mjög jöfn viðureign sem á endan- um lauk með KR sigri 76-70. Einar Bollason og Gunnar Jóa- kimsson voru bestir hjá KR, en Jónas Ketilsson, Þorvaldur Geirsson og Sigurjón Ingvarsson, sem átti sinn langbesta leik i vet- ur og fyrsti sem hann spilar mikið með i, voru máttarstólpar Fram liðsins. Stigin fyrir KR skoruðu: Einar 38, Bjarni Jóhannesson 12, Gunnar Hreinn Halldórsson KR setti nýtt íslandsmet i kúluvarpi innanhúss er hann kastaði 19,16 métra á innanfélagsmóti Ar- 10, Arni Guðmundsson og Kol- beinn Pálsson 6 hvor og Gisli Gislason 4 stig. Fyrir Fram: Jónas 28, Helgi Valdemarsson 17, Þorvaldur 10 Sigurjón 7, Gunnar Baldursson 6 og Eyþór Kristjánsson 2. G.Jóh. manns sem fór fram i Laugar- dalshöll siðastliðinn laugardag. Eldra metið var 18,63 metrar og átti Hreinn það sjálfur. íslandsmet hjá Hreini riska liðsins, en siðustu minútur hálfleiksins átti islenska liðið góðan leik og náði að laga stöðuna i 29-22 i hálfleik. Fyrstu minútur siðari hálfleiks áttu bandarikjamennirnir góðan kafla og á honum gerðu þeir út um leikinn og allan hálfleikinn var munurinn 13-17 stig og leikur- inn endaði siðan 79-64. Islenska liðið átti allt þokkaleg- an leik. Nafnarnir Jón Sigurðsson og Jörundsson voru þó einna bestir og einnig var Geir Þor- steinsson harður i fráköstunum og átti hann flest fráköst i liðinu. Stigin fyrir Island skoruðu: Jón Sig. 16, Jón Jör. 14, Kristinn Jörundsson 12, Einar Bollason 10, Kristján Agústsson 6, Geir 4 og Kolbeinn Kristinsson 2. Fyrir Tennessee: Partee 22, Patterson 19, Carter 17, Pearcy 6, Collins og Flipen 4, Webb 2 og Barton 1. Góðir dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Guðbrandur Sigurðs- son. G.Jóh. Torfi Magnússon sterkur f „blokkeringunni”. Úrslit í leik UMFN og banda ríska körfuknattleiksliðsins Sjá bls. 18 Bandaríska háskólaliðið frá Tennessee sigraði ís- lenska landsliðið i körfu- knattleik/ 79-64 í mjög góð- um leik á sunnu- dag- Bandaríkjamennirnir höfðu allan tfmann forustu og voru alltaf betri aðilinn, en mestu munaði um hversu mikiðaf fráköstum þeir tóku og má örugglega segja að leikurinn hafi unnist á þeim. Gestirnir tóku strax forustu i leiknum og um miðjan fyrri hálf- leikinn var staðan 23-12 og allt virtist benda til stórsigurs banda- /*v staðan Staðan i fyrstu deildinni i körfu- bolta eftir að leikjum fyrir jól er lokið, er þessi: KR-Fram IR-Breiðablik Armann UMFN IR KR ts Valur Fram Breiðabl. 76:70 87-59 0 416:381 1 373:281 2 491:435 2 515:471 2 450:409 4 387:409 5 412:468 6 360:526

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.