Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 23
Jólablað 1976. — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 anna hafa valdið andstöðunni gegn honum. Jens var þegar i upphafi einlægur stuðningsmaður verkalýðsfélagsins og i stjórn þess um árabil. Ýmsir ihalds- samir og þröngsýnir menn og auðvitað atvinnurekendur þorps- ins litu hann hornauga fyrir þessa afstöðu hans. Laust fyrir 1930 hafði verið reynt að stofna verka- lýðsfélag á staðnum. Sú tilraun mistókst vegna skilningsleysis al- mennings og andstöðu atvinnu- rekandans, Péturs Oddssonar, sem þá mátti heita, að réði öllu i þorpinu. Hann sagði: að bolsé- visminn skyldi ekki komast út fyrir Hólana á meðan hann lifði. En bolsévismi og verkalýðshreyf- ing var þá eitt og hið sama i aug- um margra. Varð Pétri að þess- ari ósk sinni. Auðséð mátti þó vera hverjum manni, að að þvi hlaut að draga, að verkalýðsfélag yrði stofnað i Bolungavik eins og annars staðar. Verkalýðs- var mjög áberandi þar vestra um þessar mundir. Mátti raunar segja, að öll mál væru mæld á hina pólitisku vog. Sjálfstæðis- menn höfðu ráðið þarna öllu frá þvi er núverandi flokkaskipan hófst. Þeir áttu t.d. alla mennina i hreppsnefndinni. Þetta pólitiska ofstæki var beinlinis sjúklegt, og stóð samfélaginu að ýmsu leyti fyrir þrifum. Einn var þó sá hóp- ur manna, sem verst var séður, en það voru þeir róttækustu, eða þeir, sem kallaðir voru kommún- istar. Þeir voru beinlinis álitnir glæpamenn, óalandi og óferjandi. Ég mun snemma hafa verið grun- aður um að hneigjast að hinum róttækari. Ekki stuðlaði það að þvi að gera mig vinsælan. Um vorið,er skólanum var sagt upp, hélt formaður skólanefndar, sira Páll Sigurðsson, ræðu. Sagði hann þá meðal annars: ,,Ég veit, að allir hafa ekki verið ánægðir með þennan nýja kennara. Það er þó unni þar vestra og formaður verkalýðsfélagsins um árabil. Jón er velgefinn maður og ákaflega sannur, trúr og áreiðan- legur. Baráttan fyrir bættum kjörum verkalýðsins var honum hjartans mál, og þó sérstaklega sjómanna, enda var Jón sjómað- ur sjálfur, og vissi þvi best hvar skórinn kreppti að. Ég hygg, að að öllum ólöstuðum, hafi vest- firskir sjómenn ekki átt öllu betri forystumann en Jón. Menningarlíf Þrátt fyrir fátæktina og alls- leysið i Bolungavik á þessum ár- um, var mesta furða, hvað ýmsir þættir menningarlifs gátu þróast þar. Mig furðaði t.d., hvað leik- listarlif var með miklum blóma. Á hverjum vetri voru æfðir fleiri en einn sjónleikur. Oft allmikil verk. Þótti ekki boðlegt að halda hafa i huga, að skólalærdómur og menntun i viðtækustu merkingu fara ekki alltaf saman. Er meira nú um hugsandi fólk? Nú er meira um lært, langskólagengið fólk, en er það menntaðra? „Nú má enginn láta illa” Þvi mun ekki hægt að neita, að lifið i Bolungavik var hart, og svo mun hafa verið i öllum sjávar- þorpum landsins. Eitt var þó, sem gerði lifið i Bolungavik erfið- ara en viðast annars staðar. Hafnarskilyrði voru afar slæm. Lending hættuleg i vondum verðrum. Oft varð Vikin ófær, og urðu bátarnir þá að leita hafnar á Isafirði. Oft var kviði út af afdrif- um sjómanna i vondum veðrum, þegar bátarnir komu ekki á þeim tima, sem búist var við. Það er að hún Guðrún er búin að missa hann pabba sinn^ hann drukknaði. Nú má enginn láta illa hjá henni. Ég heimta það: hún á svo bágt.” Þannig voru þá taugarnar og gerðin innst inni, þrátt fyrir öll ærslin og ólætin. Þessi börn höfðu oft heyrt talað um slys, og þekktu allar aðstæður. Fræöaþulurinn Finnbogi Ég minntist áðan á, að lifið i Bolungavik var hart, og eitt er vist, að enginn komst þar áfram, á þess að leggja hart að sér. En það var furða, hvað menn gátu lagt á sig, og einnig hvað viðvék að sinna ýmsum áhugamálum sinum. Mér dettur t.d. i hug fræðaþulurinn Finnbogi Ber- nódusson. Hann hafði eins og flestir aðrir byrjað sinn búskap Jón Tímótheusson Hannibal Valdimarsson Aðtörin að Hennibal 1932: Fólk safnast sarnan víð fangahúsið i Bolungavik. hreyfingin var i sókn um allt land og komin til mikilla áhrifa á Isa- firði og átti þar skelegga og vig- reifa forystumenn. Mátti þar einkum telja Hannibal Valdi- marsson. Skömmu áður en ég kom til Bolungavikur hafði hin landskunna aðför að Hannibal gerst. Verkalýðsfélag stofnaö Sú saga er það kunn, að óþarfi er að rekja hana hér. Hitt er aug- ljóst, að sá heimskulegi og barna- legi verknaður hafði þveröfug áhrif við það, sem til var ætlast. Fylgi verkalýðshreyfingarinnar fór vaxandi. Arið 1931 var svo stofnað verkalýðsfélag i Bolunga- vik og starfar það enn. Hannibal mun hafa átt mestan þátt i, að félagið var stofnað. Sá, sem hann ráðfærði sig mest við, var Jens. Hér skipti miklu, að forystan yrði traust og einbeitt, þvi að skilning- ur almennings var takmarkaður og andstaða atvinnurekenda og ýmissa ráðamanna i þorpinu vis. Að ráði Jens, var bláfátækur, ég vil segja örsnauður verkamaður, valinn sem formaður. Það sýndi sig brátt, að það val var rétt. Þessi verkamaður var, eins og áður sagði, örsnauður, enda hafði hann orðið fyrir áföllum: misst fyrri konu sina frá mörgum ung- um börnum og sjálfur hafbi hann reynt mikið heilsuleysi. tbúðin, sem hann bjó i, var gamall ver- búðarræfill, einn af þeim allra verstu i þorpinu, og var þá mikið sagt. Dytti vist engum i hug að kalla slikt mannabústað nú á dög- um. Verkamaðurinn hét Guðjón Bjarnason. Hann var sérkenni- legur maður um margt. Fremur hár, en ákaflega grannur, dökkur yfirlitum, með móbrún tindrandi augu. Svipurinn bar vott um eitil- hörku, sem nálgaðist meinlæti eða ofstæki. Hann var allgóður ræðumaður og hafði sterka rödd.. Pólitískt ofstæki Guðjón og Jens urðu siðan aðal- forystumenn verkalýðsféiagsins, fyrstu og erfiðustu árin. Þessum óliku mönnum tókst frábærlega vel að vinna saman. Guðjón hafði hörkuna, en Jens raunhyggjuna og aðgæsluna. Pólitiskt ofstæki ekki vegna þess, að hann hafi ekki staðið sig sæmilega i starfi, held- ur mun orsökin sú, að hann hefur leyft sér að hafa skoðanir, sem brjóta i bága við það, sem allur fjöldinn hefur.” Presturinn meö alþýöunni Sira Páll gat talað af nokkurri reynslu um þessi mál. Hann haföi strax staðið með verkalýðssinn- um i þorpinu og tekið þátt i stofnun verkalýðsfélagsins. Var vist fátitt með presta á þeim tim- um, að þeir stæbu þannig með al- þýðunni. Þetta skapaði Páli all- mikil óþægiiidi á sinum tima og mikla andúð. En sira Páll var harðgerður maður og lét slikt ekki á sig fá. Ég fann fljótt, að þessi afstaða min i pólitikinni bakaði mér ýmsa örðugleika at- vinnulega og eins i starfi minu sem kennari. En ég lét þab ekki á mig fá. Og eftir á er ég ánægður yfir þvi, að ég skyldi hafa mann- dóm til að halda skoðunum min- um fram, hvað sem það kostaði. Ég átti siðar nokkurn þátt i að móta starf og stefnu verkalýös- félagsins ásamt Jóni Timótheus- syni, sem um langt árabii var for- ystumaður i verkalýðshreyfing- skemmtun, nema leikrit eða leik- þáttur væri sýndur. Furðu margir léku vel og sumir ágætlega. Drif- fjöðrin i allri leikstarfseminni var Sveinn Halldórsson skólastjóri. Menn voru ekki að setja það fyrir sig að æfa kvöld eftir kvöld, kannski tvo til þrjá tima i einu. Stundum eftir langan og strangan vinnudag. Og vitanlega var þetta allt unnið endurgjaldslaust. Borgun þekktist ekki i þá daga. Þá var sönglif með allmiklum blóma. Kórar voru iðulega æfðir. Stjórnaði sóknarpresturinn, sr. -Páll Sigurðsson, þeim oftast. Var undravert, hvað fólk gat lagt á sig til að mæta á kóræfingum. Skák var aiímikið iðkuð, og voru all.margir góðir skakmenn i þorpinu. Má þar t.d. nefna Svein Halldórsson, og Gisla Kristjáns- son, nú forstjóra sundhallarinnar á Isafirði. Ég hef stundum verið að velta þvi fyrir mér, hvernig á þvi stóð, að þessir þættir al- mennrar menningar gátu þróast, svo sem raun bar vitni, i mjög afskekktu byggðarlagi hjá ör- snauðu aiþýðufóiki, sem fæst hafði notið nokkurrar skólagöngu og litið séð af umheiminum. Ég hefi stundum spurt sjalfan mig: Hafa nú á þessum timum tækni og velmegunar og langrar skólagöngu orbið framfarir i þessum efnum? Menn verða að enginn til frásagnar, hvaða hugsanir bærðust hjá eiginkon- um, feðrum, mæðrum og börnum sjómanna við slikar aðstæður. En æðruleysi og skapfesta mun flest- um hafa verið eiginleg. Sorgleg slys urðu þvi miður oft. Slikir at- burðir hafa mikil áhrif á fámennt byggðarlag Þótt þeir gangi vitan- lega næst þeim nánustu, hafa þeir djúp áhrif á alla. Allir þekktust. Mátti raunar segja, að þorpið alit drúpti höfði, er slikir atburðir urðu. Þetta sást jafnvel á börnun- um, sem eru þó fljót að gleyma. Samkennari minn, stúlka um tvi- tugt, missti föður sinn i sjóinn. Seint um kvöld kom sóknar- presturinn og tilkynnti henni slys- ið.Hún mætti samt um morguninn til kennslu eins og venjulega. Stúlku þessari hafði gengið frekar illa að, stjórna börnunum, enda byrjandi. Einkum gekk henni illa i efsta bekknum, hjá elstu börn- unum. Einn drengjanna var henni sérstaklega erfiður. Hafði hann einstakt yndi af að gera sprell og var tvimælalaust foringi órólegu deildarinnar i bekknum. Þennan morgun kom ég fyrstur i skólann, klukkan tæplega átta. Þá voru allmargir krakkar komnir, þar á meðal þessi drengur. Stóð hann uppi á háum palli, sem þar var i ganginum. Hafði hann likt og ræðumannstilburði, og ég heyrði hann segja : „Krakkar, vitið þið, með tvær hendur tómar. Hann eignaðist fjölda barna og varð þvi að sjá fyrir stórri fjölskyldu. Samt hafði hann alltaf tima til að afla sér fróðleiks og notaði hverja fristund til að lesa og skrifa. Hann hefur nú haldið dagbók i yfir sex- tiu ár og aldrei sleppt úr einum einasta degi. Þegar fastast var róið, t.d. á vorin, varð hann að hafa bókina með sér á sjóinn. Þannig var eljan og skapfestan. Ekki skyldi láta undan með það, sem hann hafði ákveðið, hversu þreyttur sem hann var. Finnbogi sagði mér, hver hefðu verið til- drögin eða ástæðan til að hann fór að skrifa dagbók. Kunningi hans fluttist til Ameriku. Aður en hann fór, lofaði hann að skrifa frétta- bréf heim. Hann skrifaði siðan sóknarprestinum allitarlegt bréf um það, sem hann sá og á daga hansdreif i nýja heiminum. Með- al annars skrifaði hann um tiðar- farið þar vestra. Bréf þetta er fréttapistil las presturinn á skemmtun. Þá sagði Finnbogi að sér hefði dottið i hug að gaman væri að bera saman t.d. veðrið hér og i Ameriku, þar sem vinur lians dvaldi, þvi ákveðið var að skrifa honum aftur. Þetta varð svo tilþess.að Finnbogi fór að skrifa dagbók. Nú eru liðin meira en sextiu ár siðan, og enn heldur hann áfram að skrifa, meira en áttræður. Siðastliðið sumar heimsótti ég þennan fornkunningja minn. Hann býr nú einn i húsinu sinu. Konan dáin og öll börnin flogin úr hreiðrinu. En enga æðru né vil var á Finnboga að finna. ,,Ég hef nóg ab starfa og mér liður vel”, sagði hann. Hann er alltaf að skrifa og lesa. ,,Svo hef ég byrjað á nýju föndri", sagði hann og brosti. ,,Á ég ekki að sýna þér það?”. Hann fór með mig út i pakkhús og sýndi mér þessa iðju sina. Hann var að höggva grjót og að búa til úr þvi ýmsar myndir manna og dýra. Ekki skal ég dæma um listgildi þessara verka, um það eru aðrir mér færari, en sköpunarhneigðin leyndi sér ekki hjá þessum aldr- aða manni. Ellin verður áreiðan- lega iéttari hjá þeim mönnum, sem geta tekið lifinu eins og hann. Ég hef nú undanfarið verið að segja örlitið frá Bolungavik eins Framhald á bls. 2 4 Horft yfir hluta Bolungavíkur. Við höfnina er elsti hlutinn, en nýja byggðin er ofar, þar sem myndin er tekin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.