Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Jólablað 1976. HAPPDRÆTTI DAS óskar öllum landsmönnum (ILEDILEGRA J Ó L A OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI. HAPPDRÆTTI DAS GÓA sælgætið er góða jólasælgætið Karamellur Súkkulaðikúlur Súkkulaðirúsínur Súkkulaðihraun Sleikipinnar Súkkulaðikex, sem heitir ÆÐI og er alveg æði og annað, sem heitir T.T. Sölusími 5-34-66 Bolungavík Framhald af bls. 2 3. og hún kom mér fyrir sjónir fyrir um 40 árum. Allt er breytt Nú hefur Vikin breytt um svip. Maður þekkir sig varla. Allt er svo breytt. Nú er Bolungavik með glæsilegustu þorpum landsins hvað byggingar snertir. Ég býst við, að þetta hljómi eins og lyga- saga í eyrum yngri kynslóðarinn- ar og hún trúi þvi varla, að ástandið hafi verið eins og þaö var, og hvaö eymdin, bágindin og allsleysið var mikið á öllum svið- um fyrir aðeins 40 árum. Vonandi kemur slikt ástand aldrei aftur. Agúst Vigfússon. Skrifað 1972. Samvinnu- menn Verzlið við eigin samtök — það tryggir yður sannvirði. Kaupfélag Svalbarðs- eyrar Starfsstúlknafélagið SÓKN Þakkar félagsmönnum sinum gott samstarf á árinu sem er að liða og óskar þeim og öðrum veiúnnurum gleðilegra jóla! og árs og friðar á komandi ári. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðn- um árum. Kaupfélag Önfirðinga Flateyri. IÐJA félag verksmiðjufólks óskar öllum félagsmönnum sinum, og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og gæfuriks komandi árs með þökk fyrir samstarfið á árinu,sem er að liða. IÐJA félag verksmiðjufólks óskum viðskiptamönnum starfsfólki svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári MIFSKIP H.F. Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár. LANDSVIRKJUN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.