Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 32
3/2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Jólablaö 1976. » fliiTímci —— .... .. mórinn eroröinn slappur... gömul kerti ... blöndúngurinn ekki ilagi, þarf að gera við hann. Og stimpil- hringirnir eru lausir... þú heyrir það vinur ef við setjum i gang. En þess þarf ekki ég sé það. Svo er endaslagið. Þessi vél er ónýt. Samt eru þetta ágætar vélar... i eðli sinu eru þetta góðar vélar... góður bill. En enginn hefur talað við þessa vél. Hún hefur bara verið lamin áfram... Og Gaui lokaði vélarrúminu. Mér Ust ekki á þetta. Guðvefur tvisté. En hann er nýsprautaður, nýuppgerður.. er þetta nokkuð? Eigum við ekki að Gleðileg jól Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða. Kaupfélag A-Skaflfellinga Höfn, Hornafirði. Demantar, perlur, silfur og gull #ull & i£>ílfur Ö/f LAUGAVECI 35 - REYKJAVlK Sængur og koddar Margar stærðir og gerðir. Endurnýjum gömlu sængurnar. DÚN- OG FIÐURHREINSUNIN Vatnsstíg 3, sími 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) Kaupfélag Vopnfirðinga .Vopnafirði óskar félagsmönnum sinum og lands- mönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin á árinu. gánga frá þessu... þetta er ekkert verð? Gaui tók i annað framhjólið og skók það til. Hva... ætlar hann að hrista bilinn i sundur... hvaða læti eru þetta? Hvað ertu eiginlega að gera Guðjón? Stýrisendarnir eru ónýtir, þarf að skipta um þá... og herða i honumhjólalegurnar. Þetta getur farið þá ogþegar... Og Gaui reis á fætur. Mér list ekki á þetta... illa keyrður. Svo er hann ryðgaður hérna við silsana, allur ryðgaður 1 að neðan... illa sprautaður undir- 1 vagninn. Mér sýnist einsog hann hafi lent i einhverju... hann er ' skakkur. Grindin er skökk.. sérðu það ekki vinur... hjólin standast ekki á? Guðvefi var ekki farið að lltast á þetta. Var karlinn orðinn vitlaus, hvaða raus var þetta eiginlega? Allur ryðgaður? Lausar einhverjar legur... má ekki herða það.. er þetta nokkuö? Var þetta svona ómögulegt. Hvaða ónotakennd var þetta i maganum hugsaði Guðvefur... og móða i höfðinu? Hvaða vitleysa erþetta. Billinn er i toppformi er þaö ekki? Gaui dánglaði öðrum hnefa bánkfast i hægra skitbrettið að . framan.. það small I. Svo komu sprúngur i lakkiö og grænar flyksur svifu á gólfið, brettið varð hvltt undir, en ekki lengi þvl það tók að molna Fyrst einn og einn moli,svo var einsog kippt i spotta og skitbrettið hafði breyst i hvita ilánga hrúgu á gólfinu. Guð minn góður hugsaði Guð- vefur... karlinn er geðveikur. Hann rifur allan bilinn i sundur i einhverju æði. Samt er hann hinn rólegasti... Hann lætur ekki á neinu bera. Getur æði verið rólegt? Ha... yfirvegað æði? Klikkun... niðurrifsmania... kannske léttmani? Mér list ekki á þetta, þetta er bara spasl... billinn er úr spasli. Og Gaui tók að skaka honum til með annarri hendi. Hann er ílla keyrður... og tómt spasl. Þú ferð ekki lángt á þessu drasli vinur minn. Það urgaði i fjöðrunum. Annar demparinn að framan er fastur... sennilega ryðgaður. Og fjaðrahengslin öll úr skorðum. Mér list ekki á þetta. 1 eðlisinu er þetta samt ekki vondur bill.. o nei nei... meiraaðsegja nokkuð góður bill. Agætt módel. En hann er farinn að gefa sig... skakkur og illa ryðgaður. Kýttaður saman með gifsi... sjáðu, og Gaui rak tána inni gegnum vinstri hurðina. Sko hann er ekki illa sprautaður... en spaslið verður aldrei annað en spasl. Það er ekki hægt að búa til blikk úr spasli. Þessi bill hefur sennilega aldrei verið ryðvarinn... aðminnstakosti ekki i upphafi... og nú er allt komið i ljós, hann er einsog sikti. En grevilli er hann vel spaslaður, það liggur mikil vinna i þessu vinur ... þar kemur veröið, hann vill fá eitthvað fyrir þessa handa- vinnu. Þetta er listgrein. Nei nei, spasl verður aldrei stál ... ekki nema kannski veröi stökk- breytíng.. Og Gaui kippti f fram- stuðarann og reif hann af áreynslulaust. Guðvefur var orðinn sveittur, hann gróf hendur i vasa og iðuðu fíngurnir. Hvað er þetta... hann leit i kringum sig... enginn hafði tekið eftir þessu... var það?? Karlinn var búinn að eyðileggja bilinn.. sparka á hann göt og rifa af honum bretti og stuðara. Guð minn góður... hver borgar þetta... þessar skemmdir? Vigseðlarnir. Oklán.. fángelsi. Er ekkert daga- tal hérna... ha??? Nei nei... hvað get ég gert? Hvar er salinn, best að tala við hann... nei annars... það er ekki hægt, hann verður vitlaus. Treystu engum... allt er öfugt.. lifið er leikur. Guðvefur var örvinglaður. Hann sá ekkert lengur, bara móða, grá móða i höfðinu og sviti. Eldspýtnastokk- urinn i vasa hans var kominn i mauk. Hann kreysti spýturnar, molaði þær i sundur, boraði fingrunum niðrúr vasanum. Honum fannst hann vera að springa. Guðjón ... ég er hættur við þetta ... hættur... komdu maður... komum okkur héðan. Hættu Cöfcðííjóf Þökkum félagsmönnum gott samstarf á liðna árinu, og óskum þeim og öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og heilla og farsældar á komandi ári. Kaupfélag Patreksfj arðar Patreksfirði. Gleðileg jól F arsælt komandi ár þökkum viðskiptin á liðna árinu Efnagerðin Valur Kársnesbraut 124 Kópavogi FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN Vestmannaeyjum óskar staristólki sinu og landsmönnum öllum gleðilegra jóla Og góðs og farsæls árs. íshúsfélag tsfirðinga hf. ÍSAFIRÐI óskar starfsfólki og viðskiptavinum sin- um, svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. JÖKULL HF. Hellissandi — Rifi sendir starfsfólki sinu og viðskiptavinum þessu... Ha? sagöi Gui. Ertu hættur viö vinur.. rétt hjá þér, mér líst ekki á þetta. Fjandakornið. Þetta er ekki vondur bill... ekki i eðli sinu... en illa keyröur... beztu jóla- og nýársóskir og þakkar samvinnuna á árinu sem er að liða. Nóv. ’76

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.