Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 33

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 33
Jólablað 1976 — ÞJÓÐVILJANS — SIÐA 33 MÚLALUNDUR Óskar viðskiptavinum sinum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæld- ar á komandi ári. Múlalundur — Ármúla 34 — Reykjavik simar 38400 og 38401 Samvinnuverslun tryggir yður sanngjarnt verðlag Verslum með allar innlendar og erlendar vörutegundir GLEÐILEG JÓL! Farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið og viðskiptin á þvi liðna. Kaupfélag Steingrímsfjarðar Ilólmavik Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum. Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn — Bakkafirði Stálhúsgögn bera af til margra nota. Við framleiðum og seljum úrval af stálhúsgögnum. Stíll og styrkur eru einkunnarorðln. Það er tilefni til þess að kynna sér SÓLÓHÚSGÖGN. Útsölustaðir í Reykjavík: JL-hús- ið, Hringbraut 121, og Sólóhús- gögn, Kirkjusandi. Komið eða pantið í póstkröfu. Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess isterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raunin. Annar botninn er undir isnum, ea hinn ofan á. ísinn er með vanillubragði og ispraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er þvi sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Reglulegar istertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóður og fallegt borðskraut i senn. Þær henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi í barna- afmælum. Rjóma-istertur 6 manna terta kr. 460 kosta: 9 manna terta kr. 560 I2 manna terta kr. 770 6 manna kaffiterta kr. 520 12 manna kaffiterta kr. 920 rúlluterta kr. 520 Gleðileg jól farsælt komandi ár DimmiNNt Suðurnesjabúar Ný leikfangabúö viö Vatnsnestorg Aldrei meira úrval af leikföngum Félagsmenn, muniö afsláttarkortin Kaupfélag Suöurnesja

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.