Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 49

Þjóðviljinn - 24.12.1976, Blaðsíða 49
Jólablað 1976. — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 49/ ELEKTRA NETASPIL FÆRAVINDUR Framleiðum raf- og vökvadrifnar færavind- ur. Einnig vökvadrifin neta- og línuspil. ELLIÐI NORÐDAHL GUÐJÓNSSON Pósthólf 124, Garðahreppi. Simar4 27 96og4 28 33 Sendum starfsfólki okkar á sjó og landi bestu jóla og nýársóskir og þökkum samstarfið á líðandi ári. Vinningur margra ■ ávinningur aiira Allir hafa ástæðu til að taka þátt i happdrætti SI'BS. Fjórði hver miði hlýtur vinning sem þýðirað 18.750 manns hljóta vinning á þessu ári. En jafnframt þvi að hafa góða möguleika á vinningi eflir þú með þátttöku þinni mögu- leika SÍBS til þess að halda áfram uppbyggingu að Reykjalundi og Múlalundi til hjálpar þeim fjölda fólks sem þarf á endurhæfingu að halda. Happdrœtti SiBS aMMHMBaiW ísaiirði. Einar Guðfinnsson h.f. * Bolungarvík óskar viðskiptamönnum sinum svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. _ Lindargötu 25. Harmomkuhuroin símar 13743 - 15833. w Félag járniðnaðarmanna óskar öllum félögum sínum og öðru verkafólki ( gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Heilabrot Átta gátur í gamni og alvöru 1. Hvaða hús er fullt af blóði? 2. Af hverju hefur giraffinn svo langan háls? 3. Hvað er hægt að segja um mann sem sparkar i hund? 4. Þrir menn komu að eplatré með þremur eplum. Hver tók eitt epli og þá voru tvö eftir. Hvernig er hægt að skýra þetta? 5. Hvað er það sem er konum nauðsynlegast? 6. Hvaða lykill gengur ekki að nokkurri skrá? 7. A torginu i Nurnberg er stór steinn og þegar haninn galar hreyfir hann sig. Getur þú skýrt þetta? 8. Andapabbi, andamamma og andarunginn (sá eini sem þau áttu) voru að synda úti á tjörn. Þá segir andarunginn: „Enhvaðþað er gaman að við skulum vera að synda hérna saman öll sjö." Hver er skýringin á þvi sem andarung- inn sagði?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.